Oddviti tekur við verkefnum sveitarstjórans eftir uppsögn Atli Ísleifsson skrifar 27. janúar 2023 14:20 Gerður Sigtryggsdóttir, oddviti sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar, og Jón Hrói Finnsson við undirritun ráðningarsamnings í Skjólbrekku síðasta sumar. Gerður tekur nú við verkefnum sveitarstjóra þar til að nýr sveitarstjóri hefur verið ráðinn. Þingeyjarsveit Gerði Sigtryggsdóttur, oddvita sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar, hefur verið falið að taka tímabundið við starfi sveitarstjóra þar til nýr hefur verið ráðinn í starfið. Jón Hrói Finnsson, sem tók við starfi sveitarstjóra síðasta sumar, lagði á dögunum fyrir sveitarstjórn uppsagnarbréf sitt. Á vef sveitarfélagsins kemur fram að í uppsagnarbréfi Jóns Hróa komi fram að ástæður hans fyrir uppsögninni séu af persónulegum toga. Í fundargerð sveitarstjórnar vegna funar 19. janúar kemur fram að sveitarstjórn hafi samþykkt samhljóða uppsögn sveitarstjórans og falið oddvita að ganga frá starfslokum hans. „Sveitarstjórn þakkar Jóni Hróa Finnssyni fyrir samstarfið og óskar honum velfarnaðar á nýjum vettvangi. Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að oddviti taki tímabundið við starfi sveitarstjóra þar til nýr einstaklingur hefur verið ráðin í starfið. Jafnframt fer oddviti með prókúru sveitarfélagsins,“ segir í fundargerðinn. Áður en Jón Hrói tók við starfi sveitarstjóra hafði hann starfað sem stjórnsýsluráðgjafi frá árinu 2019, meðal annars fyrir Þingeyjarsveit í aðdraganda og framhaldi af sameiningu sveitarfélaganna Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar. Þingeyjarsveit Vistaskipti Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Fleiri fréttir Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Sjá meira
Á vef sveitarfélagsins kemur fram að í uppsagnarbréfi Jóns Hróa komi fram að ástæður hans fyrir uppsögninni séu af persónulegum toga. Í fundargerð sveitarstjórnar vegna funar 19. janúar kemur fram að sveitarstjórn hafi samþykkt samhljóða uppsögn sveitarstjórans og falið oddvita að ganga frá starfslokum hans. „Sveitarstjórn þakkar Jóni Hróa Finnssyni fyrir samstarfið og óskar honum velfarnaðar á nýjum vettvangi. Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að oddviti taki tímabundið við starfi sveitarstjóra þar til nýr einstaklingur hefur verið ráðin í starfið. Jafnframt fer oddviti með prókúru sveitarfélagsins,“ segir í fundargerðinn. Áður en Jón Hrói tók við starfi sveitarstjóra hafði hann starfað sem stjórnsýsluráðgjafi frá árinu 2019, meðal annars fyrir Þingeyjarsveit í aðdraganda og framhaldi af sameiningu sveitarfélaganna Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar.
Þingeyjarsveit Vistaskipti Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Fleiri fréttir Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Sjá meira