Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi, Ítalíu og Hlíðarenda ásamt NBA og undanúrslitum NFL Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. janúar 2023 06:00 Mo Salah mætir Brighton í dag. Sebastian Frej/Getty Images Það má svo segja að dagurinn í dag sé sunnudagur til sælu. Alls eru 13 beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarása í dag. Öll ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 18.05 hefst útsending úr Smáranum þar sem Breiðablik tekur á móti Fjölni í Subway deild kvenna í körfubolta. Að þeim leik loknum höldum við á Hlíðarenda þar sem Valur tekur á móti toppliði Keflavíkur. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 13.00 hefst upphitun fyrir leiki dagsins í ensku bikarkeppninni í fótbolta, þeirri elstu og virtustu. Leikur Brighton & Hove Albion og Liverpool hefst klukkan 13.30. Að leik loknum verður leikurinn gerður upp. Klukkan 16.30 er svo komið að leik Wrexham og Sheffield United í sömu keppni. Klukkan 19.30 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í NFL en eftir að þeim lýkur verður ljóst hvaða lið mætast í Ofurskálinni þann 12. febrúar. Fyrri leikur kvöldsins hefst klukkan 20.00 en þar mætast Philadelphia Eagles og San Francisco 49ers. Klukkan 23.35 er leikur Kansas City Chiefs og Cincinnati Bengals svo á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 AC Milan tekur á móti hinu stórskemmtilega liði Sassuolo í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Leikurinn hefst klukkan 11.30. Juventus tekur svo á móti Monza klukkan 14.00 í sömu deild. Klukkan 17.00 er komið að leik Lazio og Fiorentina. Topplið Napoli tekur á móti Rómverjum klukkan 19.35. Stöð 2 Sport 4 Stórlið Real Madríd sækir BAXI Manresa heim í ACB deildinni í körfubolta á Spáni klukkan 11.30. Klukkan 13.50 tekur Stoke City á móti Stevenage í ensku bikarkeppninni. Klukkan 18.00 er leikur Charlotte Hornets og Miami Heat í NBA deildinni í körfubolta á dagskrá. Stöð 2 Esport Klukkan 13.30 hefst upphitun fyrir leiki dagsins í BLAST Premier. Klukkan 14.00 er fyrri leikur dagsins á dagskrá. Klukkan 17.30 er seinni leikur dagsins á dagskrá. Sandkassinn er svo á dagskrá klukkan 20.00. Dagskráin í dag Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Fleiri fréttir Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Símtölum í hjálparlínuna fjölgaði mikið eftir dóm Conors McGregor Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 18.05 hefst útsending úr Smáranum þar sem Breiðablik tekur á móti Fjölni í Subway deild kvenna í körfubolta. Að þeim leik loknum höldum við á Hlíðarenda þar sem Valur tekur á móti toppliði Keflavíkur. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 13.00 hefst upphitun fyrir leiki dagsins í ensku bikarkeppninni í fótbolta, þeirri elstu og virtustu. Leikur Brighton & Hove Albion og Liverpool hefst klukkan 13.30. Að leik loknum verður leikurinn gerður upp. Klukkan 16.30 er svo komið að leik Wrexham og Sheffield United í sömu keppni. Klukkan 19.30 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í NFL en eftir að þeim lýkur verður ljóst hvaða lið mætast í Ofurskálinni þann 12. febrúar. Fyrri leikur kvöldsins hefst klukkan 20.00 en þar mætast Philadelphia Eagles og San Francisco 49ers. Klukkan 23.35 er leikur Kansas City Chiefs og Cincinnati Bengals svo á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 AC Milan tekur á móti hinu stórskemmtilega liði Sassuolo í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Leikurinn hefst klukkan 11.30. Juventus tekur svo á móti Monza klukkan 14.00 í sömu deild. Klukkan 17.00 er komið að leik Lazio og Fiorentina. Topplið Napoli tekur á móti Rómverjum klukkan 19.35. Stöð 2 Sport 4 Stórlið Real Madríd sækir BAXI Manresa heim í ACB deildinni í körfubolta á Spáni klukkan 11.30. Klukkan 13.50 tekur Stoke City á móti Stevenage í ensku bikarkeppninni. Klukkan 18.00 er leikur Charlotte Hornets og Miami Heat í NBA deildinni í körfubolta á dagskrá. Stöð 2 Esport Klukkan 13.30 hefst upphitun fyrir leiki dagsins í BLAST Premier. Klukkan 14.00 er fyrri leikur dagsins á dagskrá. Klukkan 17.30 er seinni leikur dagsins á dagskrá. Sandkassinn er svo á dagskrá klukkan 20.00.
Dagskráin í dag Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Fleiri fréttir Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Símtölum í hjálparlínuna fjölgaði mikið eftir dóm Conors McGregor Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Sjá meira