Samúel: Kom mér á óvart að Sara hafi farið í Fram þar sem við vorum ekki að reyna losa okkur við hana Andri Már Eggertsson skrifar 28. janúar 2023 18:10 Samúel Ívar Árnason, þjálfari HK, var svekktur eftir leik. Vísir/Vilhelm Samúel Ívar Árnason, þjálfari HK, var afar svekktur eftir ellefu marka tap gegn Haukum á heimavelli í Olís deild kvenna í handbolta, lokatölur 21-32. HK var aðeins með tólf leikmenn á skýrslu og Samúel var ekki bjartsýnn á að HK myndi styrkja hópinn. „Þetta var allt of stórt tap. Við lentum í meiðslum í miðjum leik og þurftum að breyta frá því sem við undirbjuggum. Það var erfitt að fá flot á boltann sóknarlega og árásirnar voru ekki góðar,“ sagði Samúel Ívar og bætti við að HK muni læra af þessu tapi. HK byrjaði leikinn afar illa og gerði aðeins tvö mörk á fyrstu fimmtán mínútunum. Þá gengu Haukar á lagið og komust sjö mörkum yfir. „Við komumst ekki framhjá þeim og vorum ekki að velja réttu augnablikin. Ég þurfti að breyta liðinu mikið þegar við lentum í meiðslum í miðjum leik og þá þurftu aðrir leikmenn að spila aðrar stöðu en venjulega.“ HK var aðeins með tólf leikmenn á skýrslu í dag. Samúel var spurður hvort HK muni styrkja liðið áður en félagaskiptaglugganum lokar og hvort hann hafi verið sáttur með að Sara Katrín Gunnarsdóttir hafi farið í Fram. „Það er ekki mitt að svara hvort við munum styrkja okkur. Ég ræð litlu um það. Ef það gerist þá yrði það kærkomið fyrir hópinn en ef ekki þá mun ég reyna mitt besta til að hjálpa þessum stelpum að taka næsta skref.“ „Það kom mér á óvart að Sara Katrín væri lánuð í Fram. Þið þurfið að spyrja hana hvers vegna það gerðist þar sem við vorum ekki að reyna losa okkur við hana,“ sagði Samúel Ívar Árnason eftir leik. HK Olís-deild kvenna Fram Tengdar fréttir Leik lokið: HK - Haukar 21-32 | Haukar í engum vandræðum með HK Haukar unnu sannfærandi sigur á HK í Kórnum 21-32. Gestirnir tóku frumkvæðið snemma og komust sjö mörkum yfir þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður. HK ógnaði aldrei forystu Hauka sem unnu á endanum ellefu marka sigur. 28. janúar 2023 18:27 Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Sjá meira
„Þetta var allt of stórt tap. Við lentum í meiðslum í miðjum leik og þurftum að breyta frá því sem við undirbjuggum. Það var erfitt að fá flot á boltann sóknarlega og árásirnar voru ekki góðar,“ sagði Samúel Ívar og bætti við að HK muni læra af þessu tapi. HK byrjaði leikinn afar illa og gerði aðeins tvö mörk á fyrstu fimmtán mínútunum. Þá gengu Haukar á lagið og komust sjö mörkum yfir. „Við komumst ekki framhjá þeim og vorum ekki að velja réttu augnablikin. Ég þurfti að breyta liðinu mikið þegar við lentum í meiðslum í miðjum leik og þá þurftu aðrir leikmenn að spila aðrar stöðu en venjulega.“ HK var aðeins með tólf leikmenn á skýrslu í dag. Samúel var spurður hvort HK muni styrkja liðið áður en félagaskiptaglugganum lokar og hvort hann hafi verið sáttur með að Sara Katrín Gunnarsdóttir hafi farið í Fram. „Það er ekki mitt að svara hvort við munum styrkja okkur. Ég ræð litlu um það. Ef það gerist þá yrði það kærkomið fyrir hópinn en ef ekki þá mun ég reyna mitt besta til að hjálpa þessum stelpum að taka næsta skref.“ „Það kom mér á óvart að Sara Katrín væri lánuð í Fram. Þið þurfið að spyrja hana hvers vegna það gerðist þar sem við vorum ekki að reyna losa okkur við hana,“ sagði Samúel Ívar Árnason eftir leik.
HK Olís-deild kvenna Fram Tengdar fréttir Leik lokið: HK - Haukar 21-32 | Haukar í engum vandræðum með HK Haukar unnu sannfærandi sigur á HK í Kórnum 21-32. Gestirnir tóku frumkvæðið snemma og komust sjö mörkum yfir þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður. HK ógnaði aldrei forystu Hauka sem unnu á endanum ellefu marka sigur. 28. janúar 2023 18:27 Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Sjá meira
Leik lokið: HK - Haukar 21-32 | Haukar í engum vandræðum með HK Haukar unnu sannfærandi sigur á HK í Kórnum 21-32. Gestirnir tóku frumkvæðið snemma og komust sjö mörkum yfir þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður. HK ógnaði aldrei forystu Hauka sem unnu á endanum ellefu marka sigur. 28. janúar 2023 18:27
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti