„Þetta er náttúrulega bara rugl“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. janúar 2023 13:31 Guðjón Smári segir að hann hafi ekki sjálfur átt hugmyndina að fatavalinu. Stöð 2 Hinn 24 ára gamli Guðjón Smári kvaddi Idol keppnina á föstudag. Hann heillaði dómara og áhorfendur strax frá fyrstu prufu. „Ég hugsaði með mér þegar þátturinn byrjaði, jæja nú dett ég út,“ sagði Guðjón Smári í Brennslunni á FM957 í dag. Úrslit þáttarins komu honum því ekki á óvart. „Það var ekki mín hugmynd að vera ber að ofan,“ sagði hann um fatavalið á föstudaginn sem vakti mikla athygli. „Ég var olíuborinn á bumbunni.“ Hann segir að atriðið hafi verið það flott að kvenþjóðin hafi farið á hliðina. „Karlþjóðin líka.“ Guðjón Smári heillaði þjóðina með röddinni og húmornum.Vísir/Hulda Margrét Vesen hjá þjóðinni Eins og fjallað var um á Vísi tók Guðjón áhættu í millistiginu í dómaraprufunum og skipti um lag á síðustu stundu. Það virkaði og skilaði honum alla leið í átta manna úrslit þar sem hann hefur blómstrað. „Þetta er náttúrulega bara rugl,“ sagði Guðjón Smári glottandi í Idol þættinum þegar hann kvaddi. „Það er greinilega eitthvað vesen hjá íslensku þjóðinni,“ bætti hann svo við. „Fáránlegt.“ Dómararnir þökkuðu honum fyrir að setja skemmtilegan svip á keppnina. „Þú ert stjarna og þú ert að fara að rísa hærra en þetta,“ sagði dómarinn Birgitta Haukdal þegar úrslitin lágu fyrir. Á stóra Idol sviðinu hefur hann flutt lög eins og Slipping Through My Fingers, I Want to Know What Love Is og nú síðast You Know My Name úr myndinni Casino Royal. Brot af flutningi hans frá því á föstudag má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Guðjón Smári flutti You Know My Name Vaknar í sprelli Guðjón Smári er einstaklega hvatvís og hress týpa eins og áhorfendur fengu að fylgjast með í Idol. „Það sem ég er búinn að vera að berjast við þegar hún elsku fallega Bríet mín biður um einlægni, er að ég vakna bara í sprelli.“ Hann er þó mjög væminn í lagavali. „Ég hlusta bara á lög sem hægt er að grenja við, væmnustu tónlistina,“ viðurkenndi Guðjón Smári í yfirheirslu í Brennslunni. Guðjón Smári endaði í fimmta sæti í Idol.Vísir/Hulda Margrét Viðtalið í Brennslunni má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Guðjón Smári kemur inn á mínútu 1:31:28 í þættinum. Idol Brennslan FM957 Tónlist Tengdar fréttir Þessi keppandi var sendur heim úr Idolinu Fimm keppendur mættu til leiks í æsispennandi Idol-þætti kvöldsins. Þemað voru lög úr kvikmyndum og sungu keppendur lög hvaðanæva að. 27. janúar 2023 20:33 Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja í kvöld Spennan magnast því aðeins fimm keppendur standa eftir og keppast um það að verða næsta Idolstjarna Íslands. Í kvöld munu keppendur stíga á stokk í Idolhöllinni og að þessu sinni munu þeir flytja lög úr kvikmyndum. 27. janúar 2023 09:04 Þriðji þáttur af Körrent: Birgitta Haukdal og Gunnar Nelson Þriðji þáttur af Körrent er kominn í loftið. Þættirnir eru sýndir á fimmtudögum á Vísi, Stöð 2 Vísi og Stöð 2+ ásamt því að vera á dagskrá á Stöðvar 2 á föstudögum fyrir kvöldfréttir. 26. janúar 2023 20:00 Mest lesið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Bitin Bachelor stjarna Lífið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Sjá meira
„Ég hugsaði með mér þegar þátturinn byrjaði, jæja nú dett ég út,“ sagði Guðjón Smári í Brennslunni á FM957 í dag. Úrslit þáttarins komu honum því ekki á óvart. „Það var ekki mín hugmynd að vera ber að ofan,“ sagði hann um fatavalið á föstudaginn sem vakti mikla athygli. „Ég var olíuborinn á bumbunni.“ Hann segir að atriðið hafi verið það flott að kvenþjóðin hafi farið á hliðina. „Karlþjóðin líka.“ Guðjón Smári heillaði þjóðina með röddinni og húmornum.Vísir/Hulda Margrét Vesen hjá þjóðinni Eins og fjallað var um á Vísi tók Guðjón áhættu í millistiginu í dómaraprufunum og skipti um lag á síðustu stundu. Það virkaði og skilaði honum alla leið í átta manna úrslit þar sem hann hefur blómstrað. „Þetta er náttúrulega bara rugl,“ sagði Guðjón Smári glottandi í Idol þættinum þegar hann kvaddi. „Það er greinilega eitthvað vesen hjá íslensku þjóðinni,“ bætti hann svo við. „Fáránlegt.“ Dómararnir þökkuðu honum fyrir að setja skemmtilegan svip á keppnina. „Þú ert stjarna og þú ert að fara að rísa hærra en þetta,“ sagði dómarinn Birgitta Haukdal þegar úrslitin lágu fyrir. Á stóra Idol sviðinu hefur hann flutt lög eins og Slipping Through My Fingers, I Want to Know What Love Is og nú síðast You Know My Name úr myndinni Casino Royal. Brot af flutningi hans frá því á föstudag má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Guðjón Smári flutti You Know My Name Vaknar í sprelli Guðjón Smári er einstaklega hvatvís og hress týpa eins og áhorfendur fengu að fylgjast með í Idol. „Það sem ég er búinn að vera að berjast við þegar hún elsku fallega Bríet mín biður um einlægni, er að ég vakna bara í sprelli.“ Hann er þó mjög væminn í lagavali. „Ég hlusta bara á lög sem hægt er að grenja við, væmnustu tónlistina,“ viðurkenndi Guðjón Smári í yfirheirslu í Brennslunni. Guðjón Smári endaði í fimmta sæti í Idol.Vísir/Hulda Margrét Viðtalið í Brennslunni má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Guðjón Smári kemur inn á mínútu 1:31:28 í þættinum.
Idol Brennslan FM957 Tónlist Tengdar fréttir Þessi keppandi var sendur heim úr Idolinu Fimm keppendur mættu til leiks í æsispennandi Idol-þætti kvöldsins. Þemað voru lög úr kvikmyndum og sungu keppendur lög hvaðanæva að. 27. janúar 2023 20:33 Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja í kvöld Spennan magnast því aðeins fimm keppendur standa eftir og keppast um það að verða næsta Idolstjarna Íslands. Í kvöld munu keppendur stíga á stokk í Idolhöllinni og að þessu sinni munu þeir flytja lög úr kvikmyndum. 27. janúar 2023 09:04 Þriðji þáttur af Körrent: Birgitta Haukdal og Gunnar Nelson Þriðji þáttur af Körrent er kominn í loftið. Þættirnir eru sýndir á fimmtudögum á Vísi, Stöð 2 Vísi og Stöð 2+ ásamt því að vera á dagskrá á Stöðvar 2 á föstudögum fyrir kvöldfréttir. 26. janúar 2023 20:00 Mest lesið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Bitin Bachelor stjarna Lífið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Sjá meira
Þessi keppandi var sendur heim úr Idolinu Fimm keppendur mættu til leiks í æsispennandi Idol-þætti kvöldsins. Þemað voru lög úr kvikmyndum og sungu keppendur lög hvaðanæva að. 27. janúar 2023 20:33
Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja í kvöld Spennan magnast því aðeins fimm keppendur standa eftir og keppast um það að verða næsta Idolstjarna Íslands. Í kvöld munu keppendur stíga á stokk í Idolhöllinni og að þessu sinni munu þeir flytja lög úr kvikmyndum. 27. janúar 2023 09:04
Þriðji þáttur af Körrent: Birgitta Haukdal og Gunnar Nelson Þriðji þáttur af Körrent er kominn í loftið. Þættirnir eru sýndir á fimmtudögum á Vísi, Stöð 2 Vísi og Stöð 2+ ásamt því að vera á dagskrá á Stöðvar 2 á föstudögum fyrir kvöldfréttir. 26. janúar 2023 20:00