Borðaði ekkert í mánuð og rauf föstuna í fréttatímanum Kristín Ólafsdóttir skrifar 1. febrúar 2023 19:31 Arnar Fannberg Gunnarsson er vaktstjóri í Dalslaug í Reykjavík. Við hittum hann í dag í húsnæði samtakanna Bikers against child abuse, sem hann er meðlimur í. Og þar rauf hann hina mánaðarlöngu föstu. Vísir/Sigurjón Íslenskur karlmaður sem fastaði allan janúarmánuð léttist um rúm tuttugu kíló á meðan föstunni stóð. Honum leið vel allan tímann, að eigin sögn, og langaði aldrei í hamborgara. Við hittum kappann í dag og fylgdumst með honum brjóta föstuna. Hinn 26 ára Arnar Fannberg Gunnarsson gerði vel við sig í mat og drykk á gamlárskvöld síðastliðið. Og hefur ekki lagt sér matarbita til munns síðan. Á nýársdag hóf hann mánaðarlanga föstu. Við mæltum okkur mót við Arnar í dag, á lokadegi föstunnar, en áður hafði hann lengst fastað í þrjá daga. Hvernig er þér búið að líða? „Æðislega. Engin heilaþoka og ég er með jafnmikla orku, ef ekki meiri, en ég er með vanalega. Og kemst upp með minni svefn en vanalega,“ segir Arnar. „Ég er búinn að missa 23 kíló af því sem er komið og búinn að þurfa að fara til skósmiðs að bæta við götum í beltið.“ Og eftir mánuð af engu nema vatni, vítamínum og smá salti var Arnari ekkert að vanbúnaði. Í fréttinni hér fyrir neðan má sjá þegar Arnar braut föstuna með heitu soði. Eftir svo langa föstu er nefnilega mikilvægt að fara sér hægt. Þá segir Arnar frá því hvað hann hlakkar mest til að borða, nú þegar fastan er búin. Matur Ástin og lífið Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira
Hinn 26 ára Arnar Fannberg Gunnarsson gerði vel við sig í mat og drykk á gamlárskvöld síðastliðið. Og hefur ekki lagt sér matarbita til munns síðan. Á nýársdag hóf hann mánaðarlanga föstu. Við mæltum okkur mót við Arnar í dag, á lokadegi föstunnar, en áður hafði hann lengst fastað í þrjá daga. Hvernig er þér búið að líða? „Æðislega. Engin heilaþoka og ég er með jafnmikla orku, ef ekki meiri, en ég er með vanalega. Og kemst upp með minni svefn en vanalega,“ segir Arnar. „Ég er búinn að missa 23 kíló af því sem er komið og búinn að þurfa að fara til skósmiðs að bæta við götum í beltið.“ Og eftir mánuð af engu nema vatni, vítamínum og smá salti var Arnari ekkert að vanbúnaði. Í fréttinni hér fyrir neðan má sjá þegar Arnar braut föstuna með heitu soði. Eftir svo langa föstu er nefnilega mikilvægt að fara sér hægt. Þá segir Arnar frá því hvað hann hlakkar mest til að borða, nú þegar fastan er búin.
Matur Ástin og lífið Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira