Villibráð venjulega fólksins: „Þín bíða skilaboð á Heilsuveru“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 2. febrúar 2023 15:37 Netverjar hér á landi hafa tekið upp á því að spila leikinn „Villibráð venjulega fólksins“ og er útkoman vægast sagt spaugileg. samsett Vinsæla kvikmyndin Villibráð fjallar um vinahóp sem hittist og ákveður að deila öllum skilaboðum og símtölum sem berast með restinni af hópnum. Krassandi skilaboð setja allt á hliðina og verður ljóst að þetta er stórhættulegur leikur. Nú hafa netverjar hér á landi tekið upp á því að spila leikinn „Villibráð venjulega fólksins“ og er útkoman vægast sagt spaugileg. Það var Eiríkur Hjálmarsson sem hóf leikinn á Facebook síðu sinni. Þar deilir hann skopmynd eftir Halldór Baldursson, skopmyndateiknara Fréttablaðsins, og síðustu SMS skilaboðum sem honum hafði borist, áminningu um læknistíma sem hann átti bókaðan. „Villibráðin mín. Hver er þín?,“ spyr hann og hvetur Facebook vini sína til þess að deila sínum síðustu SMS skilaboðum. Útkoman er langur þráður af hinum hversdagslegustu skilaboðum sem eru töluvert frábrugðin þeim sem við sáum í kvikmyndinni Villibráð. Hér fyrir neðan má sjá brot af SMS skilaboðunum sem fólk deildi. „Krakkakortið hefur verið uppfært. Barnið þitt á nú 2 GB sendir SMS og hringir áfram í alla heimasíma fyrir 0 kr - þér að kostnaðarlausu.“ „Undirritun tókst.“ „Landspítali Fossvogi: Það bíða þín ný skilaboð á Heilsuvera.is. Vinsamlegast skráðu þig inn á Heilsuvera.is með rafrænum skilríkjum.“ „Sæl Ingibjörg. Fiskibollurnar frá Völlum bíða þín í verslun Pylsumeistarans.“ „Eldum rétt pakkinn þinn hefur verið afhentur.“ „Hundavinir: Lotta, timinn thinn er kl. 10:30 a morgun 25.01. Vinsamlegast tilkynnid forfoll i sima 533 3332. Greida tharf 5000 kr i forfallagjald se ekki tilkynnt forfoll deginum adur.“ „Kæru félagsmenn. Minnum a ad sidasti dagur til ad skila inn umsokn i orlofshusum RSI um paska 2023 er 28.januar. Kv. RSI.“ „Kaeri leikhusgestur. Vid minnum a syninguna thina a Niu lif tann 03.02.2023 kl. 20:00. Minnum a ad haegt er ad panta veitingar fra Jomfrunni. Hlokkum til ad sja thig! Borgarleikhusid.“ „20% af öllum vörum í verslunum og á lindex.is með kóðanum more20.“ „Átt tíma í beinþéttnimælingu kl. 13.“ Villibráð hefur verið ein allra vinsælasta mynd landsins frá því að hún kom út í byrjun árs. Kvikmyndin er endurgerð af ítölsku verðlaunamyndinni Perfetti Sconocuti en handritið var aðlagað að íslensku samfélagi. Tyrfingur Tyrfingsson, sem gerði íslenska handritið ásamt Elsu Maríu Jakobsdóttur, hefur greint frá því að margt í myndinni sé byggt á raunverulegum sögum úr íslensku samfélagi. Þær sögur rata þó líklega seint í opinberan spjallþráð á Facebook. Samfélagsmiðlar Facebook Grín og gaman Tengdar fréttir Finnst þér þú eiga rétt á að skoða rafræn samskipti maka? Íslenska kvikmyndin Villibráð hefur hlotið mikla athygli eftir að hún var frumsýnd þann 6. janúar og hefur verið vinsælasta myndin í bíóhúsum síðustu þrjár vikur. Inntakið, svik í samböndum sem komast upp í ansi djörfum samkvæmisleik vinahóps í vesturbæ Reykjavíkur, virðist ýta hressilega við áhorfendum þegar ævintýraleg atburðarásin byrjar taktískt að kitla allar taugarnar. 28. janúar 2023 07:00 Villibráð vinsælasta mynd landsins aðra helgina í röð Villibráð er vinsælasta mynd landsins aðra helgina í röð og heldur Avatar: Way of Water örugglega fyrir aftan sig samkvæmt tilkynningu frá Sambíóunum. 16. janúar 2023 18:31 Óttast að eiga ekki lengur vini út af sönnu sögunum í Villibráð Tyrfingur Tyrfingsson einn handritahöfunda kvikmyndarinnar Villibráð segir að margt sannsögulegt komi fram í myndinni. 9. janúar 2023 15:45 Stjörnurnar flykktust í bíó að sjá Villibráð Forsýning á íslensku gamanmyndinni Villibráð fór fram í Smárabíói í gær. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. 5. janúar 2023 11:34 Fyrsta sýnishorn úr íslensku gamanmyndinni Villibráð Vísir frumsýnir hér fyrstu stiklu úr gamanmyndinni Villibráð. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. 11. nóvember 2022 10:12 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Sjá meira
Nú hafa netverjar hér á landi tekið upp á því að spila leikinn „Villibráð venjulega fólksins“ og er útkoman vægast sagt spaugileg. Það var Eiríkur Hjálmarsson sem hóf leikinn á Facebook síðu sinni. Þar deilir hann skopmynd eftir Halldór Baldursson, skopmyndateiknara Fréttablaðsins, og síðustu SMS skilaboðum sem honum hafði borist, áminningu um læknistíma sem hann átti bókaðan. „Villibráðin mín. Hver er þín?,“ spyr hann og hvetur Facebook vini sína til þess að deila sínum síðustu SMS skilaboðum. Útkoman er langur þráður af hinum hversdagslegustu skilaboðum sem eru töluvert frábrugðin þeim sem við sáum í kvikmyndinni Villibráð. Hér fyrir neðan má sjá brot af SMS skilaboðunum sem fólk deildi. „Krakkakortið hefur verið uppfært. Barnið þitt á nú 2 GB sendir SMS og hringir áfram í alla heimasíma fyrir 0 kr - þér að kostnaðarlausu.“ „Undirritun tókst.“ „Landspítali Fossvogi: Það bíða þín ný skilaboð á Heilsuvera.is. Vinsamlegast skráðu þig inn á Heilsuvera.is með rafrænum skilríkjum.“ „Sæl Ingibjörg. Fiskibollurnar frá Völlum bíða þín í verslun Pylsumeistarans.“ „Eldum rétt pakkinn þinn hefur verið afhentur.“ „Hundavinir: Lotta, timinn thinn er kl. 10:30 a morgun 25.01. Vinsamlegast tilkynnid forfoll i sima 533 3332. Greida tharf 5000 kr i forfallagjald se ekki tilkynnt forfoll deginum adur.“ „Kæru félagsmenn. Minnum a ad sidasti dagur til ad skila inn umsokn i orlofshusum RSI um paska 2023 er 28.januar. Kv. RSI.“ „Kaeri leikhusgestur. Vid minnum a syninguna thina a Niu lif tann 03.02.2023 kl. 20:00. Minnum a ad haegt er ad panta veitingar fra Jomfrunni. Hlokkum til ad sja thig! Borgarleikhusid.“ „20% af öllum vörum í verslunum og á lindex.is með kóðanum more20.“ „Átt tíma í beinþéttnimælingu kl. 13.“ Villibráð hefur verið ein allra vinsælasta mynd landsins frá því að hún kom út í byrjun árs. Kvikmyndin er endurgerð af ítölsku verðlaunamyndinni Perfetti Sconocuti en handritið var aðlagað að íslensku samfélagi. Tyrfingur Tyrfingsson, sem gerði íslenska handritið ásamt Elsu Maríu Jakobsdóttur, hefur greint frá því að margt í myndinni sé byggt á raunverulegum sögum úr íslensku samfélagi. Þær sögur rata þó líklega seint í opinberan spjallþráð á Facebook.
Samfélagsmiðlar Facebook Grín og gaman Tengdar fréttir Finnst þér þú eiga rétt á að skoða rafræn samskipti maka? Íslenska kvikmyndin Villibráð hefur hlotið mikla athygli eftir að hún var frumsýnd þann 6. janúar og hefur verið vinsælasta myndin í bíóhúsum síðustu þrjár vikur. Inntakið, svik í samböndum sem komast upp í ansi djörfum samkvæmisleik vinahóps í vesturbæ Reykjavíkur, virðist ýta hressilega við áhorfendum þegar ævintýraleg atburðarásin byrjar taktískt að kitla allar taugarnar. 28. janúar 2023 07:00 Villibráð vinsælasta mynd landsins aðra helgina í röð Villibráð er vinsælasta mynd landsins aðra helgina í röð og heldur Avatar: Way of Water örugglega fyrir aftan sig samkvæmt tilkynningu frá Sambíóunum. 16. janúar 2023 18:31 Óttast að eiga ekki lengur vini út af sönnu sögunum í Villibráð Tyrfingur Tyrfingsson einn handritahöfunda kvikmyndarinnar Villibráð segir að margt sannsögulegt komi fram í myndinni. 9. janúar 2023 15:45 Stjörnurnar flykktust í bíó að sjá Villibráð Forsýning á íslensku gamanmyndinni Villibráð fór fram í Smárabíói í gær. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. 5. janúar 2023 11:34 Fyrsta sýnishorn úr íslensku gamanmyndinni Villibráð Vísir frumsýnir hér fyrstu stiklu úr gamanmyndinni Villibráð. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. 11. nóvember 2022 10:12 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Sjá meira
Finnst þér þú eiga rétt á að skoða rafræn samskipti maka? Íslenska kvikmyndin Villibráð hefur hlotið mikla athygli eftir að hún var frumsýnd þann 6. janúar og hefur verið vinsælasta myndin í bíóhúsum síðustu þrjár vikur. Inntakið, svik í samböndum sem komast upp í ansi djörfum samkvæmisleik vinahóps í vesturbæ Reykjavíkur, virðist ýta hressilega við áhorfendum þegar ævintýraleg atburðarásin byrjar taktískt að kitla allar taugarnar. 28. janúar 2023 07:00
Villibráð vinsælasta mynd landsins aðra helgina í röð Villibráð er vinsælasta mynd landsins aðra helgina í röð og heldur Avatar: Way of Water örugglega fyrir aftan sig samkvæmt tilkynningu frá Sambíóunum. 16. janúar 2023 18:31
Óttast að eiga ekki lengur vini út af sönnu sögunum í Villibráð Tyrfingur Tyrfingsson einn handritahöfunda kvikmyndarinnar Villibráð segir að margt sannsögulegt komi fram í myndinni. 9. janúar 2023 15:45
Stjörnurnar flykktust í bíó að sjá Villibráð Forsýning á íslensku gamanmyndinni Villibráð fór fram í Smárabíói í gær. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. 5. janúar 2023 11:34
Fyrsta sýnishorn úr íslensku gamanmyndinni Villibráð Vísir frumsýnir hér fyrstu stiklu úr gamanmyndinni Villibráð. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. 11. nóvember 2022 10:12