Grunuðu allsgáðan ökumann um akstur undir áhrifum eftir tvo árekstra Atli Ísleifsson skrifar 7. febrúar 2023 07:06 Lögregla á höfuðborgarsvæðinu hafði í ýmsu að snúast í gærkvöldi og í nótt. Vísir/Vilhelm Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út um klukkan 17:30 í gær þegar tilkynnt var árekstur þar sem ökumaður hafði ekið af vettvangi. Fram kemur að ökumaðurinn hafi ekki náðst en stuttu síðar var tilkynnt um sama bíl þar sem að ökumaðurinn hefði ekið á öðru sinni. Í dagbók lögreglu segir að lögregla hafi talið ökumaðurinn hafi verið undir áhrifum vímuefna en svo reyndist ekki vera. Ökumaðurinn var í kjölfarið færður undir læknishendur í kjölfarið. Í tilkynningunni segir einnig að lögregla hafi verið kölluð út eftir að erlendur ferðamaður hafði tilkynnt þjófnað á og fjársvik í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Hægt var að fylgjast með hvar þjófurinn væri í borginni með því að fylgjast með færslum á kreditkorti í eigu hans. Í tilkynningu frá lögreglu segir að skömmu áður en lögregla kom á staðinn hafi meintur þjófur ekið á brott og ekki náðst. Lögregla telur sig þó vita hvern um ræðir. Um klukkan 23 var tilkynnt um innbrot í bíl og að meintur innbrotsþjófur væri ennþá á vettvangi. Er lögreglu bar að reyndist þetta vera eigandi bílsins sem hafði glatað lyklunum að bílnum og þurfi að komast inn í hana með öðrum leiðum. Ennfremur segir í tilkynningu að ökumaður bíls hafi verið stöðvaður í akstri á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi. Hann reyndist sviptur ökuréttindum en reyndi að villa fyrir lögreglu með því að gefa upp kennitölu annars manns. Það gekk ekki betur en svo að hann mundi ekki síðustu fjóra í kennitölunni og gat ekki framvísað gildum skilríkjum. Um miðnætti var svo tilkynnt um innbrot í heimahús á höfuðborgarsvæðinu en þegar húsráðandi kom heim var búið að brjótast inn til hans og stela verðmætum. Er málið í rannsókn. Einnig bárust lögreglu fjölmargar tilkynningar um umferðaróhöpp/slys seinnipartinn í gær en búið var að fjalla um það í fréttum svo ekki talin þörf á að tvítaka þær upplýsingar. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Fleiri fréttir Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Sjá meira
Í dagbók lögreglu segir að lögregla hafi talið ökumaðurinn hafi verið undir áhrifum vímuefna en svo reyndist ekki vera. Ökumaðurinn var í kjölfarið færður undir læknishendur í kjölfarið. Í tilkynningunni segir einnig að lögregla hafi verið kölluð út eftir að erlendur ferðamaður hafði tilkynnt þjófnað á og fjársvik í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Hægt var að fylgjast með hvar þjófurinn væri í borginni með því að fylgjast með færslum á kreditkorti í eigu hans. Í tilkynningu frá lögreglu segir að skömmu áður en lögregla kom á staðinn hafi meintur þjófur ekið á brott og ekki náðst. Lögregla telur sig þó vita hvern um ræðir. Um klukkan 23 var tilkynnt um innbrot í bíl og að meintur innbrotsþjófur væri ennþá á vettvangi. Er lögreglu bar að reyndist þetta vera eigandi bílsins sem hafði glatað lyklunum að bílnum og þurfi að komast inn í hana með öðrum leiðum. Ennfremur segir í tilkynningu að ökumaður bíls hafi verið stöðvaður í akstri á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi. Hann reyndist sviptur ökuréttindum en reyndi að villa fyrir lögreglu með því að gefa upp kennitölu annars manns. Það gekk ekki betur en svo að hann mundi ekki síðustu fjóra í kennitölunni og gat ekki framvísað gildum skilríkjum. Um miðnætti var svo tilkynnt um innbrot í heimahús á höfuðborgarsvæðinu en þegar húsráðandi kom heim var búið að brjótast inn til hans og stela verðmætum. Er málið í rannsókn. Einnig bárust lögreglu fjölmargar tilkynningar um umferðaróhöpp/slys seinnipartinn í gær en búið var að fjalla um það í fréttum svo ekki talin þörf á að tvítaka þær upplýsingar.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Fleiri fréttir Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Sjá meira