Sextán ára undrabarn sleit krossband á æfingu rétt fyrir keppni á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2023 17:30 Lara Colturi þarf því miður að bíða lengur eftir því að keppa á HM í alpagreinum. Instagram/@laracolturiofficial Efnileg skíðakona varð fyrir miklu áfalli stuttu áður en hún átti að fara að keppa á heimsmeistaramótinu í alpagreinum. Hin sextán ára Lara Colturi var mætt til Méribel í Frakklandi til að keppa á HM en sleit krossband á æfingu í gær. Die 16-jährige Lara Colturi hat sich am Dienstag beim Aufwärmen vor dem ersten Training für die Abfahrt der alpinen Ski-Weltmeisterschaften in Courchevel und Méribel das vordere Kreuzband im rechten Knie gerissen.https://t.co/84iX93POfa— MSN Österreich (@msnoesterreich) February 7, 2023 Albanska skíðasambandið sagði frá þessu á miðlum sínum. „Við höfum ekki góðar fréttir. Því miður endaði heimsmeistaramótið hjá Lara Colturi áður en það byrjaði. Á æfingu á þriðjudaginn þá datt hún og sleit krossbandið í hægra hné. Við óskum henni góðs gengis í endurhæfingunni,“ sagði á samfélagsmiðlum sambandsins. Þessi sextán ára stelpa þykir ein efnilegasta skíðakona heims en hún vann bæði gull og brons á heimsmeistaramóti unglinga í janúar. Hún hafði einnig náð að komast í hóp þrjátíu efstu í heimsbikarnum í stórsvigi. Ski WM 2023: Ski-Talent Lara Colturi fällt mit Kreuzbandriss lange aus +++ Bericht: https://t.co/Ol0o07wZem pic.twitter.com/ingtmbO8Ip— TV-Sport.de (@TVSPORTNEWS) February 8, 2023 Skíðaíþróttir Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Sjá meira
Hin sextán ára Lara Colturi var mætt til Méribel í Frakklandi til að keppa á HM en sleit krossband á æfingu í gær. Die 16-jährige Lara Colturi hat sich am Dienstag beim Aufwärmen vor dem ersten Training für die Abfahrt der alpinen Ski-Weltmeisterschaften in Courchevel und Méribel das vordere Kreuzband im rechten Knie gerissen.https://t.co/84iX93POfa— MSN Österreich (@msnoesterreich) February 7, 2023 Albanska skíðasambandið sagði frá þessu á miðlum sínum. „Við höfum ekki góðar fréttir. Því miður endaði heimsmeistaramótið hjá Lara Colturi áður en það byrjaði. Á æfingu á þriðjudaginn þá datt hún og sleit krossbandið í hægra hné. Við óskum henni góðs gengis í endurhæfingunni,“ sagði á samfélagsmiðlum sambandsins. Þessi sextán ára stelpa þykir ein efnilegasta skíðakona heims en hún vann bæði gull og brons á heimsmeistaramóti unglinga í janúar. Hún hafði einnig náð að komast í hóp þrjátíu efstu í heimsbikarnum í stórsvigi. Ski WM 2023: Ski-Talent Lara Colturi fällt mit Kreuzbandriss lange aus +++ Bericht: https://t.co/Ol0o07wZem pic.twitter.com/ingtmbO8Ip— TV-Sport.de (@TVSPORTNEWS) February 8, 2023
Skíðaíþróttir Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Sjá meira