Nýr varaformaður Íhaldsflokksins segir árangur dauðarefsingarinnar 100% Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. febrúar 2023 12:38 Lee Anderson byrjar með trukki. „Já. Það hefur enginn framið glæp eftir að hafa verið tekinn af lífi. Þú veist það, er það ekki? Árangurinn er 100%.“ Þetta sagði nýskipaður varaformaður Íhaldsflokksins, Lee Anderson, í viðtali við Spectator sem birt var í gær. Um var að ræða svar við þeirri spurningu hvort hann væri fylgjandi dauðarefsingum. Anderson, sem tók við embætti varaformanns á þriðjudag og hefur meðal annars það hlutverk að hafa viðhalda ímynd flokksins í fjölmiðlum, fór einnig ófögrum orðum um flóttafólk í viðtalinu. Sagði hann flóttafólk sjá Bretland í hyllingum og sem tækifæri til að flytja úr litlum „fokking“ tjöldum og inn á fjögurra stjörnu hótel. Réttast væri að láta breska flotann flytja það beint aftur yfir Ermasund. Aðrir fulltrúar Íhaldsflokksins hafa neyðst til að stíga fram og ítreka að lögleiðing dauðarefsingarinnar sé ekki á stefnuskrá flokksins. Þá hafa þeir bent að viðtalið hafi verið tekið áður en Anderson varð varaformaður. Ummæli Anderson voru einnig borin undir Rishi Sunak forsætisráðherra í morgun, sem sagði skoðanir varaformannsins hvorki endurspegla sínar skoðanir né formlega afstöðu Íhaldsflokksins. Hann sagði flokkinn hins vegar samtaka í því að vilja taka hart á glæpum. Sunak var beðinn um að rökstyðja afstöðu sína til dauðarefsingarinnar en kom sér hjá því að útskýra hana siðferðilega. Sagði hann dauðarefsinguna einfaldlega ekki nauðsynlega lengur; viðurlög við verstu ofbeldisglæpum hefðu verið hert og fangelsisdómar lengdir. Bretland Dauðarefsingar Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Sjá meira
Um var að ræða svar við þeirri spurningu hvort hann væri fylgjandi dauðarefsingum. Anderson, sem tók við embætti varaformanns á þriðjudag og hefur meðal annars það hlutverk að hafa viðhalda ímynd flokksins í fjölmiðlum, fór einnig ófögrum orðum um flóttafólk í viðtalinu. Sagði hann flóttafólk sjá Bretland í hyllingum og sem tækifæri til að flytja úr litlum „fokking“ tjöldum og inn á fjögurra stjörnu hótel. Réttast væri að láta breska flotann flytja það beint aftur yfir Ermasund. Aðrir fulltrúar Íhaldsflokksins hafa neyðst til að stíga fram og ítreka að lögleiðing dauðarefsingarinnar sé ekki á stefnuskrá flokksins. Þá hafa þeir bent að viðtalið hafi verið tekið áður en Anderson varð varaformaður. Ummæli Anderson voru einnig borin undir Rishi Sunak forsætisráðherra í morgun, sem sagði skoðanir varaformannsins hvorki endurspegla sínar skoðanir né formlega afstöðu Íhaldsflokksins. Hann sagði flokkinn hins vegar samtaka í því að vilja taka hart á glæpum. Sunak var beðinn um að rökstyðja afstöðu sína til dauðarefsingarinnar en kom sér hjá því að útskýra hana siðferðilega. Sagði hann dauðarefsinguna einfaldlega ekki nauðsynlega lengur; viðurlög við verstu ofbeldisglæpum hefðu verið hert og fangelsisdómar lengdir.
Bretland Dauðarefsingar Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Sjá meira