Ítölsk skíðakona lést 37 ára gömul Sindri Sverrisson skrifar 9. febrúar 2023 13:31 Elena Fanchini vann fjórum sinnum til verðlauna á heimsbikarmótum, til að mynda þetta silfur árið 2005. Getty Ítalska skíðakonan Elena Fanchini er látinn eftir baráttu við krabbamein. Ítalska skíðasambandið greindi frá þessu. Fanchini varð 37 ára gömul. Hún keppti á þrennum Vetrarólympíuleikum, árin 2006, 2010 og 2014, en varð að hætta við leikana í Pyeongchang fyrir fimm árum eftir að hún greindist með krabbameinið. Fanchini náði fjórum sinnum að komast á verðlaunapall á heimsbikarmótum og vann tvisvar til gullverðlauna á slíkum mótum, í bæði skiptin í bruni, árin 2005 og 2015. „Eftir að hafa glímt við alvarleg veikindi féll Elena Fanchini frá á heimili sínu í Solato,“ sagði í tilkynningu ítalska skíðasambandsins. Á meðal þeirra sem minnst hafa Fanchini er bandaríska skíðadrottningin Mikaela Shiffrin sem skrifaði á Twitter, eftir að hafa fengið silfur í risasvigi á HM í gær: „Þessi dagur var fullur af tilfinningum. Það er svo margt sem að mig langar til að deila… en það sem vegur þyngst er fráfall Elenu Fanchini. Ég sendi Fanchini-fjölskyldunni, sem haft hefur svo mikil áhrif á íþróttina og heiminn okkar með ástríðu sinni og góðmennsku, mínar samúðarkveðjur. Hjarta mitt er einnig hjá ítalska landsliðinu sem að er í sárum núna,“ skrifaði Shiffrin en yngri systur Fanchini, Nadia og Sabrina, hafa einnig keppt fyrir hönd Ítalíu. Skíðaíþróttir Andlát Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Fleiri fréttir Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Sjá meira
Fanchini varð 37 ára gömul. Hún keppti á þrennum Vetrarólympíuleikum, árin 2006, 2010 og 2014, en varð að hætta við leikana í Pyeongchang fyrir fimm árum eftir að hún greindist með krabbameinið. Fanchini náði fjórum sinnum að komast á verðlaunapall á heimsbikarmótum og vann tvisvar til gullverðlauna á slíkum mótum, í bæði skiptin í bruni, árin 2005 og 2015. „Eftir að hafa glímt við alvarleg veikindi féll Elena Fanchini frá á heimili sínu í Solato,“ sagði í tilkynningu ítalska skíðasambandsins. Á meðal þeirra sem minnst hafa Fanchini er bandaríska skíðadrottningin Mikaela Shiffrin sem skrifaði á Twitter, eftir að hafa fengið silfur í risasvigi á HM í gær: „Þessi dagur var fullur af tilfinningum. Það er svo margt sem að mig langar til að deila… en það sem vegur þyngst er fráfall Elenu Fanchini. Ég sendi Fanchini-fjölskyldunni, sem haft hefur svo mikil áhrif á íþróttina og heiminn okkar með ástríðu sinni og góðmennsku, mínar samúðarkveðjur. Hjarta mitt er einnig hjá ítalska landsliðinu sem að er í sárum núna,“ skrifaði Shiffrin en yngri systur Fanchini, Nadia og Sabrina, hafa einnig keppt fyrir hönd Ítalíu.
Skíðaíþróttir Andlát Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Fleiri fréttir Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Sjá meira