Út frá samtali við Dr. Erlu Björnsdóttur hjá Betri svefn um hrotur og svefngæði sagði hún að það væri líklegra algengara en fólk gerði sér grein fyrir að pör/hjón svæfu í sitthvoru herberginu vegna svefntruflana.
Það væri þó viðkvæmt mál hjá mörgum því ákveðið tabú að ræða.
Spurningu vikunnar að þessu sinni sprottun út frá þessu málefni og er beint til allra þeirra para/hjóna sem búa undir sama þaki.