Missti vatnið að morgni leikdags um Ofurskálina Arnar Geir Halldórsson skrifar 12. febrúar 2023 23:00 Stórir viðburðir á dagskrá Mecole Hardman Jr. í dag. vísir/Getty Stækkandi fjölskylda ameríska ruðningskappans Mecole Hardman Jr. hefur í nógu að snúast í dag. Mecole Hardman Jr. leikur fyrir Kansas City Chiefs sem á fyrir höndum úrslitaleikinn í amerískum fótbolta í kvöld þar sem keppt verður um hina einu sönnu Ofurskál (e. Superbowl). Chariah Gordon, kærasta kappans, ber barn þeirra undir belti og eins og Hardman sjálfur sagði frá á Twitter reikningi sínum virðist fæðingin vera á allra næsta leyti. OMG HER WATER BROKE — Mecole Hardman Jr. (@MecoleHardman4) February 12, 2023 Hardman mun ekki taka þátt í leiknum vegna meiðsla en verður líklega með sjónvarpið í gangi á fæðingardeildinni. Leikurinn um Ofurskálina hefst klukkan 23:30 og hefst upphitun Stöðvar 2 Sport klukkan 21:00 View this post on Instagram A post shared by NFL on ESPN (@espnnfl) NFL Tengdar fréttir Dagskráin í dag: Ofurskálinni lyft í nótt Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sport í dag og í nótt en þar ber klárlega hæst að leikurinn um Ofurskálina verður í kvöld. 12. febrúar 2023 06:01 Goedert: Súrrealísk tilhugsun að spila í Super Bowl Innherjinn öflugi Dallas Goedert hjá Philadelphia Eagles segir að hann hafi dreymt um það í langan tíma að fá að spila í Super Bowl. Það sé nú súrrealísk upplifun að nú sé stóra stundin að renna upp - eitthvað sem hann hafði áður aðeins upplifað í gegnum Madden-tölvuleikinn. 11. febrúar 2023 09:31 Mamman ein óvæntasta stjarnan í Super Bowl vikunni Það verður brotið blað í sögu Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, þegar bræður mætast inni á vellinum í fyrsta sinn. 11. febrúar 2023 21:01 Mahomes valinn sá mikilvægasti með miklum yfirburðum Patrick Mahomes var í gær útnefndur mikilvægasti leikmaður NFL-deildarinnar á þessu tímabili en framundan er stórleikur hjá honum á sunnudagskvöldið þegar hann spilar með liði sínu Kansas City Chiefs í sjálfum Super Bowl. 10. febrúar 2023 13:00 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Sjá meira
Mecole Hardman Jr. leikur fyrir Kansas City Chiefs sem á fyrir höndum úrslitaleikinn í amerískum fótbolta í kvöld þar sem keppt verður um hina einu sönnu Ofurskál (e. Superbowl). Chariah Gordon, kærasta kappans, ber barn þeirra undir belti og eins og Hardman sjálfur sagði frá á Twitter reikningi sínum virðist fæðingin vera á allra næsta leyti. OMG HER WATER BROKE — Mecole Hardman Jr. (@MecoleHardman4) February 12, 2023 Hardman mun ekki taka þátt í leiknum vegna meiðsla en verður líklega með sjónvarpið í gangi á fæðingardeildinni. Leikurinn um Ofurskálina hefst klukkan 23:30 og hefst upphitun Stöðvar 2 Sport klukkan 21:00 View this post on Instagram A post shared by NFL on ESPN (@espnnfl)
NFL Tengdar fréttir Dagskráin í dag: Ofurskálinni lyft í nótt Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sport í dag og í nótt en þar ber klárlega hæst að leikurinn um Ofurskálina verður í kvöld. 12. febrúar 2023 06:01 Goedert: Súrrealísk tilhugsun að spila í Super Bowl Innherjinn öflugi Dallas Goedert hjá Philadelphia Eagles segir að hann hafi dreymt um það í langan tíma að fá að spila í Super Bowl. Það sé nú súrrealísk upplifun að nú sé stóra stundin að renna upp - eitthvað sem hann hafði áður aðeins upplifað í gegnum Madden-tölvuleikinn. 11. febrúar 2023 09:31 Mamman ein óvæntasta stjarnan í Super Bowl vikunni Það verður brotið blað í sögu Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, þegar bræður mætast inni á vellinum í fyrsta sinn. 11. febrúar 2023 21:01 Mahomes valinn sá mikilvægasti með miklum yfirburðum Patrick Mahomes var í gær útnefndur mikilvægasti leikmaður NFL-deildarinnar á þessu tímabili en framundan er stórleikur hjá honum á sunnudagskvöldið þegar hann spilar með liði sínu Kansas City Chiefs í sjálfum Super Bowl. 10. febrúar 2023 13:00 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Sjá meira
Dagskráin í dag: Ofurskálinni lyft í nótt Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sport í dag og í nótt en þar ber klárlega hæst að leikurinn um Ofurskálina verður í kvöld. 12. febrúar 2023 06:01
Goedert: Súrrealísk tilhugsun að spila í Super Bowl Innherjinn öflugi Dallas Goedert hjá Philadelphia Eagles segir að hann hafi dreymt um það í langan tíma að fá að spila í Super Bowl. Það sé nú súrrealísk upplifun að nú sé stóra stundin að renna upp - eitthvað sem hann hafði áður aðeins upplifað í gegnum Madden-tölvuleikinn. 11. febrúar 2023 09:31
Mamman ein óvæntasta stjarnan í Super Bowl vikunni Það verður brotið blað í sögu Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, þegar bræður mætast inni á vellinum í fyrsta sinn. 11. febrúar 2023 21:01
Mahomes valinn sá mikilvægasti með miklum yfirburðum Patrick Mahomes var í gær útnefndur mikilvægasti leikmaður NFL-deildarinnar á þessu tímabili en framundan er stórleikur hjá honum á sunnudagskvöldið þegar hann spilar með liði sínu Kansas City Chiefs í sjálfum Super Bowl. 10. febrúar 2023 13:00