Sveitina skipa þeir Andrés Vilhjálmsson, Þorgils Gíslason og Geir Sigurðsson. Von er á tíu laga plötu frá sveitinni þar sem afrakstur síðustu ára er tekinn saman. Á youtuberás sveitarinnar er að finna nýjustu lögin og hér fyrir neðan er nýja myndbandið.
Óli Núma hjá Geimstofunni sá um myndatöku og var myndbandið tekið úpp á Leifshúsum Artfarm í Eyjafirði.
