Lést eftir að hafa varið vítaspyrnu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2023 07:31 Arne Espeel hneig niður strax eftir vítaspyrnuna. Twitter Belgíski markvörðurinn Arne Espeel lést eftir að hafa hnigið niður í leik með fótboltaliði sínu. Espeel var aðeins 25 ára gamall. Sjúkraliðar reyndu að endurlífga hann á vellinum en hann var úrskurðaður látinn stuttu eftir að hann kom á sjúkrahús. Belgian goalkeeper Arne Espeel died after he collapsed on the pitch on Saturday moments after saving a penalty for his team. He was 25. https://t.co/ysOwm1qPCl— ESPN (@espn) February 14, 2023 Espeel, sem lék með liði Winkel Sport B, hneig niður rétt eftir að hann hafði varið vítaspyrnu frá leikmanni Westrozebeke. Hann varði vítið og stóð upp til að loka á frákastið en féll síðan aftur í jörðina. Sjúkraliðar reyndu að nota stuðtæki en án árangurs. Krufning mun gefa frekari upplýsingar um það sem gerðist hjá markverðinum. Over the weekend, Belgian goalkeeper Arne Espeel collapsed and died suddenly at age 25 during a game. This is NOT normal and we can never accept it as normal. It s beyond time to demand all major sports leagues fully investigate the deaths of young athletes! pic.twitter.com/63OidhiRqg— Robby Starbuck (@robbystarbuck) February 15, 2023 „Þetta er hörmulegt og áfall fyrir alla,“ sagði Patrick Rotsaert, íþróttastjóri Winkel, í samtali við Nieuwsblad. „Arne hafði verið með félaginu allt sitt lífi og var elskaður af öllum. Hann var alltaf í góðu skapi, fann til með öllum og var alltaf tilbúinn að aðstoða. Þetta er þungt högg, í fyrsta lagi fyrir fjölskyldu hans en einnig fyrir allt félagið,“ sagði Rotsaert. Fjölskylda og vinir Arne Espeel hafa komið með blóm og kransa og lagt þá við markið þar sem Espeel hneig niður. Belgian goalkeeper Arne Espeel 25, died after he collapsed on the pitch while he was in action for Winkel Sport B against Westrozebeke - just seconds after he had saved a penaltyFlowers were put down in the goal where Espeel collapsed pic.twitter.com/maqDIqKjKz— Lilian Chan (@bestgug) February 14, 2023 Belgíski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Sjá meira
Espeel var aðeins 25 ára gamall. Sjúkraliðar reyndu að endurlífga hann á vellinum en hann var úrskurðaður látinn stuttu eftir að hann kom á sjúkrahús. Belgian goalkeeper Arne Espeel died after he collapsed on the pitch on Saturday moments after saving a penalty for his team. He was 25. https://t.co/ysOwm1qPCl— ESPN (@espn) February 14, 2023 Espeel, sem lék með liði Winkel Sport B, hneig niður rétt eftir að hann hafði varið vítaspyrnu frá leikmanni Westrozebeke. Hann varði vítið og stóð upp til að loka á frákastið en féll síðan aftur í jörðina. Sjúkraliðar reyndu að nota stuðtæki en án árangurs. Krufning mun gefa frekari upplýsingar um það sem gerðist hjá markverðinum. Over the weekend, Belgian goalkeeper Arne Espeel collapsed and died suddenly at age 25 during a game. This is NOT normal and we can never accept it as normal. It s beyond time to demand all major sports leagues fully investigate the deaths of young athletes! pic.twitter.com/63OidhiRqg— Robby Starbuck (@robbystarbuck) February 15, 2023 „Þetta er hörmulegt og áfall fyrir alla,“ sagði Patrick Rotsaert, íþróttastjóri Winkel, í samtali við Nieuwsblad. „Arne hafði verið með félaginu allt sitt lífi og var elskaður af öllum. Hann var alltaf í góðu skapi, fann til með öllum og var alltaf tilbúinn að aðstoða. Þetta er þungt högg, í fyrsta lagi fyrir fjölskyldu hans en einnig fyrir allt félagið,“ sagði Rotsaert. Fjölskylda og vinir Arne Espeel hafa komið með blóm og kransa og lagt þá við markið þar sem Espeel hneig niður. Belgian goalkeeper Arne Espeel 25, died after he collapsed on the pitch while he was in action for Winkel Sport B against Westrozebeke - just seconds after he had saved a penaltyFlowers were put down in the goal where Espeel collapsed pic.twitter.com/maqDIqKjKz— Lilian Chan (@bestgug) February 14, 2023
Belgíski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Sjá meira