Greiningum fjölgar enn á inflúensu, skarlatssótt og hálsbólgu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. febrúar 2023 08:19 Pestirnar voru mun fyrr á ferð og mun skæðari í vetur en árin á undan. Aukning varð á fjölda inflúensugreininga í síðustu viku samanborið við fjórar vikur þar á undan. Alls greindust 46 með staðfesta inflúensu, þar af 35 með inflúensustofn B, níu með inflúensustofn A(H1) og tveir með stofn A(H3). Áberandi aukning er á greiningum á inflúensustofni B miðað við vikurnar á undan. Frá þessu er greint á vef Landlæknisembættisins en þar segir að áfram greinist hlutfallslega flestir í aldurshópunum 0 til 4 ára og 65 ára og eldri. 115 greindust með Covid-19 í síðustu viku, svipaður fjöldi og vikuna áður. Fjöldi sýna var einnig svipaður sem og hlutfall jákvæðra af heildarfjölda sýna. Fjöldi með staðfesta inflúensu eftir vikum í vetur samanborið við meðaltal síðustu fimm flensutímabila. Veturinn 2020-2021 er ekki inni í meðaltali en þá greindist ekkert tilfelli af inflúensu.Landlæknisembættið Samkvæmt yfirlitinu yfir vikuna 6. til 12. febrúar eru enn óvenjumargir að greinst með skarlatssótt og þeim fer fjölgandi. 77 greindust með skarlatssótt í síðustu viku en hlutfallslega eru töluvert færri að greinast á Norðurlandi og Vestfjörðum samanborið við önnur heilbrigðisumdæmi. Greiningum á hálsbólgum fjölgar einnig og voru þær yfir þrefalt fleiri í síðustu viku en að meðaltali sömu viku á árunum 2017 til 2021. Tuttugu greindust með RS veiru, sem er sambærilegt við vikuna á undan. Meðal þeirra sem greindust voru þrjú börn undir eins árs. „Rhinoveirugreiningar voru 35 talsins, sem er aukning frá viku 5. Þá greindust 19 með kórónuveirur aðrar en SARS-CoV-2, fleiri en í nokkurri viku veturinn 2022-2023. Fjöldi metapneumóveiru (hMPV) greininga var 12,“ segir á vef Landlæknisembættisins. Átta lögðust inn á Landspítala með Covid-19, meira en helmingi færri en í vikunni á undan. Sjö lögðust inn vegna inflúensu og sjö vegna RS veiru. Heilbrigðismál Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Hljóp á sig Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Fleiri fréttir Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda Sjá meira
Áberandi aukning er á greiningum á inflúensustofni B miðað við vikurnar á undan. Frá þessu er greint á vef Landlæknisembættisins en þar segir að áfram greinist hlutfallslega flestir í aldurshópunum 0 til 4 ára og 65 ára og eldri. 115 greindust með Covid-19 í síðustu viku, svipaður fjöldi og vikuna áður. Fjöldi sýna var einnig svipaður sem og hlutfall jákvæðra af heildarfjölda sýna. Fjöldi með staðfesta inflúensu eftir vikum í vetur samanborið við meðaltal síðustu fimm flensutímabila. Veturinn 2020-2021 er ekki inni í meðaltali en þá greindist ekkert tilfelli af inflúensu.Landlæknisembættið Samkvæmt yfirlitinu yfir vikuna 6. til 12. febrúar eru enn óvenjumargir að greinst með skarlatssótt og þeim fer fjölgandi. 77 greindust með skarlatssótt í síðustu viku en hlutfallslega eru töluvert færri að greinast á Norðurlandi og Vestfjörðum samanborið við önnur heilbrigðisumdæmi. Greiningum á hálsbólgum fjölgar einnig og voru þær yfir þrefalt fleiri í síðustu viku en að meðaltali sömu viku á árunum 2017 til 2021. Tuttugu greindust með RS veiru, sem er sambærilegt við vikuna á undan. Meðal þeirra sem greindust voru þrjú börn undir eins árs. „Rhinoveirugreiningar voru 35 talsins, sem er aukning frá viku 5. Þá greindust 19 með kórónuveirur aðrar en SARS-CoV-2, fleiri en í nokkurri viku veturinn 2022-2023. Fjöldi metapneumóveiru (hMPV) greininga var 12,“ segir á vef Landlæknisembættisins. Átta lögðust inn á Landspítala með Covid-19, meira en helmingi færri en í vikunni á undan. Sjö lögðust inn vegna inflúensu og sjö vegna RS veiru.
Heilbrigðismál Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Hljóp á sig Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Fleiri fréttir Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda Sjá meira