Selja glæsiíbúð með guðdómlegu útsýni Bjarki Sigurðsson skrifar 20. febrúar 2023 14:01 Eignin er á besta stað og er afar björt og falleg. Fasteignaljósmyndun Þórður Magnússon stjórnarformaður Eyris Invest, Eyris Sprota og Eyris Ventures og Marta María Oddsdóttir eiginkona hans hafa sett glæsilega hæð sína á Ægisíðu í Reykjavík á sölu. Íbúðin er tæpir 200 fermetrar auk bílskúrs og samanlagt 234 fermetrar. Um er að ræða efri hæð og ris í tvíbýlishúsi. Húsið er frá árinu 1953 og teiknað af Gunnari Ólafssyni arkitekt. Íbúðin er að miklu leyti endurnýjuð og sá Rut Káradóttir arkitekt um hönnunina. Hjónin eru Vesturbæingar í húð og hár eins og synir þeirra þrír sem allir búa í Vesturbænum. Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, Magnús Geir Þórðarson Þjóðleikhússtjóri og Jón Gunnar Þórðarson, leik- og framkvæmdastjóri. „Nú ætla pabbi og mamma að flytja sig um set í Vesturbænum og því er fallega íbúðin þeirra á Ægisíðu komin á sölu. Endalausar góðar minningar. Og nú gefst einhverju góðu fólki tækifæri til að eignast eina fallegustu íbúð bæjarins,“ segir Magnús Geir á Facebook. „Útsýnið frá Ægisíðunni er guðdómlegt,“ segir Jón Gunnar um sömu eign. Nánar má lesa um eignina hér á fasteignavef Vísis. Húsið er afar fallegt utan frá og ekki skemma norðurljósin fyrir. Fasteignaljósmyndun Útsýnið er með því besta sem finnst á höfuðborgarsvæðinu.Fasteignaljósmyndun Handriðið á stiganum upp á rishæðina er frá árinu 1953.Fasteignaljósmyndun Baðherbergið er afar stílhreint.Fasteignaljósmyndun Stofan er mjög björt enda nóg af gluggum. Fasteignaljósmyndun Arinstofan.Fasteignaljósmyndun Svefnherbergi með svölum.Fasteignaljósmyndun Stór skrifstofa.Fasteignaljósmyndun Íbúðin er hönnuð að innan af Rut Káradóttur.Fasteignaljósmyndun Um er að ræða efri hæð hússins og rishæð. Fasteignaljósmyndun Björt og falleg setustofa með dásamlegu útsýni. Fasteignaljósmyndun Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Íbúðin er tæpir 200 fermetrar auk bílskúrs og samanlagt 234 fermetrar. Um er að ræða efri hæð og ris í tvíbýlishúsi. Húsið er frá árinu 1953 og teiknað af Gunnari Ólafssyni arkitekt. Íbúðin er að miklu leyti endurnýjuð og sá Rut Káradóttir arkitekt um hönnunina. Hjónin eru Vesturbæingar í húð og hár eins og synir þeirra þrír sem allir búa í Vesturbænum. Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, Magnús Geir Þórðarson Þjóðleikhússtjóri og Jón Gunnar Þórðarson, leik- og framkvæmdastjóri. „Nú ætla pabbi og mamma að flytja sig um set í Vesturbænum og því er fallega íbúðin þeirra á Ægisíðu komin á sölu. Endalausar góðar minningar. Og nú gefst einhverju góðu fólki tækifæri til að eignast eina fallegustu íbúð bæjarins,“ segir Magnús Geir á Facebook. „Útsýnið frá Ægisíðunni er guðdómlegt,“ segir Jón Gunnar um sömu eign. Nánar má lesa um eignina hér á fasteignavef Vísis. Húsið er afar fallegt utan frá og ekki skemma norðurljósin fyrir. Fasteignaljósmyndun Útsýnið er með því besta sem finnst á höfuðborgarsvæðinu.Fasteignaljósmyndun Handriðið á stiganum upp á rishæðina er frá árinu 1953.Fasteignaljósmyndun Baðherbergið er afar stílhreint.Fasteignaljósmyndun Stofan er mjög björt enda nóg af gluggum. Fasteignaljósmyndun Arinstofan.Fasteignaljósmyndun Svefnherbergi með svölum.Fasteignaljósmyndun Stór skrifstofa.Fasteignaljósmyndun Íbúðin er hönnuð að innan af Rut Káradóttur.Fasteignaljósmyndun Um er að ræða efri hæð hússins og rishæð. Fasteignaljósmyndun Björt og falleg setustofa með dásamlegu útsýni. Fasteignaljósmyndun
Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira