Dreymir um að spila fyrir Barcelona og PSG og nennir ekki að standa bara í horninu í vörn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. febrúar 2023 09:01 Stiven Tobar Valencia hefur slegið í gegn með Val í Evrópudeildinni í vetur. Stiven Tobar Valencia kveðst þakklátur fyrir að vera valinn í íslenska landsliðið. Hann dreymir um að spila fyrir stærstu lið Evrópu. Stiven er eini nýliðinn í íslenska landsliðinu sem mætir Tékklandi í tveimur leikjum í undankeppni EM 2024 í næsta mánuði. „Ég er tilbúinn í að taka næsta skref. Ég viðurkenni að þegar ég fékk símtalið fékk ég fiðring í magann,“ sagði Stiven í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Stiven segist lengi hafa dreymt um að spila fyrir landsliðið. „Já, ég að alla sem eru í þessu sporti dreymi um að spila fyrir þjóðina og á þessu stóra sviði sem það er að spila með landsliðinu. Ég er mjög spenntur að koma á æfingu og hitta strákana.“ Stiven nýtur þess í botn að spila með Íslands- og bikarmeisturum Vals. „Við náum mjög vel saman. Það þarf mjög mikið til að toppa þessi ár mín í Val. Þetta er eitthvað sem ég held að allir nái ekki að upplifa. Stemmningin í Val og hvernig við spilum saman þetta er bara gæsahúð,“ sagði hornamaðurinn knái. Klippa: Viðtal við Stiven Stiven stefnir hátt og á sér draum um að spila í atvinnumennsku. Og það ekki með neinum smá liðum. „Síðan ég hef verið polli hefur það alltaf verið Barcelona, PSG, svona stór lið. En ég er opinn fyrir öllu,“ sagði Stiven sem hefur orðið var við áhuga erlendra félaga. Hann leggur mikla rækt við varnarleikinn og vill spila sem bakvörður í vörn. „Hann skiptir mig mjög miklu máli. Mér finnst það koma mér meira inn í leikinn frekar en að standa bara í horninu og hlaupa fram og til baka og vera í einhverju píptesti. Það er gott að taka vörnina líka. Ef maður skítur upp á bak í sókninni getur maður bakkað sig upp í vörninni,“ sagði Stiven. Horfa má á viðtalið við Stiven í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Valur Landslið karla í handbolta Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Komast Eyjamenn aftur í bikarúrslitaleikinn? Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Sjá meira
Stiven er eini nýliðinn í íslenska landsliðinu sem mætir Tékklandi í tveimur leikjum í undankeppni EM 2024 í næsta mánuði. „Ég er tilbúinn í að taka næsta skref. Ég viðurkenni að þegar ég fékk símtalið fékk ég fiðring í magann,“ sagði Stiven í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Stiven segist lengi hafa dreymt um að spila fyrir landsliðið. „Já, ég að alla sem eru í þessu sporti dreymi um að spila fyrir þjóðina og á þessu stóra sviði sem það er að spila með landsliðinu. Ég er mjög spenntur að koma á æfingu og hitta strákana.“ Stiven nýtur þess í botn að spila með Íslands- og bikarmeisturum Vals. „Við náum mjög vel saman. Það þarf mjög mikið til að toppa þessi ár mín í Val. Þetta er eitthvað sem ég held að allir nái ekki að upplifa. Stemmningin í Val og hvernig við spilum saman þetta er bara gæsahúð,“ sagði hornamaðurinn knái. Klippa: Viðtal við Stiven Stiven stefnir hátt og á sér draum um að spila í atvinnumennsku. Og það ekki með neinum smá liðum. „Síðan ég hef verið polli hefur það alltaf verið Barcelona, PSG, svona stór lið. En ég er opinn fyrir öllu,“ sagði Stiven sem hefur orðið var við áhuga erlendra félaga. Hann leggur mikla rækt við varnarleikinn og vill spila sem bakvörður í vörn. „Hann skiptir mig mjög miklu máli. Mér finnst það koma mér meira inn í leikinn frekar en að standa bara í horninu og hlaupa fram og til baka og vera í einhverju píptesti. Það er gott að taka vörnina líka. Ef maður skítur upp á bak í sókninni getur maður bakkað sig upp í vörninni,“ sagði Stiven. Horfa má á viðtalið við Stiven í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Valur Landslið karla í handbolta Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Komast Eyjamenn aftur í bikarúrslitaleikinn? Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Sjá meira