„Þetta er bara FH-Haukar, þetta gerist alltaf“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 27. febrúar 2023 22:00 Úr leik kvöldsins. Vísir/Snædís Bára „Fyrst og fremst er ég ánægður að við náðum varnarleiknum okkar til baka, við spiluðum frábæra vörn. Ég er ánægður með hvernig menn gáfu sig í þetta, það var mikil og góð liðsheild,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, eftir jafntefli á móti Haukum í kvöld. „Sóknarlega var alveg vitað að þetta gæti orðið strembið en ég held mig líka við það að ég held að við séum með tiltölulega fáa tæknifeila. Við höldum alveg í boltann og því um líkt en það gefur augaleið að það er ekki alveg sama tempó á hlutunum þegar við erum að spila með rétthentan. Ég er mjög ánægður samt sem áður hvernig liðið tæklaði þetta.“ FH-ingar komu sér nokkrum sinnum í tveggja til þriggja marka forystu í leiknum og náðu ekki að halda henni. Sigursteinn segir að í Hafnarfjarðarslagnum séu þrjú mörk ekki neitt. „Þetta er bara FH-Haukar, þetta gerist alltaf. Þrjú mörk er ekkert og svona hoppa þessi leikir fram og til baka. Við höfum séð þetta áður er það ekki.“ FH-ingar eru að spila með rétthentan fyrir utan og þarf að pússa sóknarleikinn hjá þeim betur fyrir næsta leik. „Við erum alltaf að leitast eftir stöðugleika. Ég vill sjá aftur góðan varnarleik og svo þurfum við að halda áfram að fínpússa sóknarleikinn með rétthentan fyrir utan, við vinnum í því. Það er lítill tími í næsta leik, hann er á fimmtudaginn, þannig þetta snýst um það að safna kröftum og sjá til þess að mæta ferskir.“ FH Handbolti Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - FH 24-24 | Allt jafnt í baráttunni um Hafnafjörð Þrátt fyrir að Haukar væru tveimur mörkum undir gegn nágrönnum sínum í FH þegar lítið var eftir af leik liðanna í Olís deild karla í handbolta þá tókst þeim að skora tvívegis og jafna þar með metin. Bæði lið fengu færi til að vinna leikinn en það gekk ekki eftir og lokatölur því 24-24. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 27. febrúar 2023 21:30 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Sjá meira
„Sóknarlega var alveg vitað að þetta gæti orðið strembið en ég held mig líka við það að ég held að við séum með tiltölulega fáa tæknifeila. Við höldum alveg í boltann og því um líkt en það gefur augaleið að það er ekki alveg sama tempó á hlutunum þegar við erum að spila með rétthentan. Ég er mjög ánægður samt sem áður hvernig liðið tæklaði þetta.“ FH-ingar komu sér nokkrum sinnum í tveggja til þriggja marka forystu í leiknum og náðu ekki að halda henni. Sigursteinn segir að í Hafnarfjarðarslagnum séu þrjú mörk ekki neitt. „Þetta er bara FH-Haukar, þetta gerist alltaf. Þrjú mörk er ekkert og svona hoppa þessi leikir fram og til baka. Við höfum séð þetta áður er það ekki.“ FH-ingar eru að spila með rétthentan fyrir utan og þarf að pússa sóknarleikinn hjá þeim betur fyrir næsta leik. „Við erum alltaf að leitast eftir stöðugleika. Ég vill sjá aftur góðan varnarleik og svo þurfum við að halda áfram að fínpússa sóknarleikinn með rétthentan fyrir utan, við vinnum í því. Það er lítill tími í næsta leik, hann er á fimmtudaginn, þannig þetta snýst um það að safna kröftum og sjá til þess að mæta ferskir.“
FH Handbolti Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - FH 24-24 | Allt jafnt í baráttunni um Hafnafjörð Þrátt fyrir að Haukar væru tveimur mörkum undir gegn nágrönnum sínum í FH þegar lítið var eftir af leik liðanna í Olís deild karla í handbolta þá tókst þeim að skora tvívegis og jafna þar með metin. Bæði lið fengu færi til að vinna leikinn en það gekk ekki eftir og lokatölur því 24-24. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 27. febrúar 2023 21:30 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Sjá meira
Leik lokið: Haukar - FH 24-24 | Allt jafnt í baráttunni um Hafnafjörð Þrátt fyrir að Haukar væru tveimur mörkum undir gegn nágrönnum sínum í FH þegar lítið var eftir af leik liðanna í Olís deild karla í handbolta þá tókst þeim að skora tvívegis og jafna þar með metin. Bæði lið fengu færi til að vinna leikinn en það gekk ekki eftir og lokatölur því 24-24. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 27. febrúar 2023 21:30