Sandra leggur skóna á hilluna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. mars 2023 12:55 Sandra Sigurðardóttir er hætt. vísir/vilhelm Sandra Sigurðardóttir, leikjahæsti leikmaður í sögu efstu deildar kvenna í fótbolta, hefur lagt skóna á hilluna. Hún greindi frá þessu á Instagram í dag. „Jæja..Eftir miklar vangaveltur, andvökunætur og allskonar pælingar hef ég tekið þá ákvörðun að leggja skóna og hanskana á hilluna! Ákvörðunin er mjög svo erfið, ein sú erfiðasta sem ég hef tekið en að sama skapi er hún góð. Ég er gríðarlega stolt af því sem ég hef áorkað á mínum ferli, bæði sem einstaklingur og með mínum liðum!“ skrifaði Sandra á Instagram. „Ég er þakklát fyrir allar þær dýrmætu stundir og ævintýri sem ég hef upplifað, þau hlutverk sem ég hef fengið, fyrir alla þá sem ég hef unnið með á einn eða annan hátt, þann dýrmæta vinskap sem hefur myndast og fylgir mér að eilífu og fyrir allan þann stuðning sem ég hef fengið frá fólkinu mínu öllu - við ykkur segi ég TAKK! Ég hlakka til að byrja næsta kafla í mínu lífi og takast á við þau ævintýri sem bíða mín! Takk fyrir mig!“ View this post on Instagram A post shared by Sandra Sigurdardottir (@sandrasig) Sandra, sem er 36 ára, lék einn af þremur leikjum Íslands á Pinatar mótinu á Spáni í síðasta mánuði. Hún lék alls 49 landsleiki, þar af alla þrjá leiki íslenska liðsins á EM síðasta sumar. Sandra lék 331 leik í efstu deild á Íslandi fyrir Þór/KA/KS, Stjörnuna og Val og skoraði eitt mark. Hún varð sex sinnum Íslandsmeistari með Val og Stjörnunni og fjórum sinnum bikarmeistari. Þá lék hún eitt tímabil í Svíþjóð með Jitex. Í fyrra, á sínu síðasta tímabili, varð Sandra tvöfaldur meistari með Val, spilaði frábærlega með íslenska landsliðinu og var á meðal tíu efstu í kjörinu á Íþróttamanni ársins. Besta deild kvenna Valur Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
„Jæja..Eftir miklar vangaveltur, andvökunætur og allskonar pælingar hef ég tekið þá ákvörðun að leggja skóna og hanskana á hilluna! Ákvörðunin er mjög svo erfið, ein sú erfiðasta sem ég hef tekið en að sama skapi er hún góð. Ég er gríðarlega stolt af því sem ég hef áorkað á mínum ferli, bæði sem einstaklingur og með mínum liðum!“ skrifaði Sandra á Instagram. „Ég er þakklát fyrir allar þær dýrmætu stundir og ævintýri sem ég hef upplifað, þau hlutverk sem ég hef fengið, fyrir alla þá sem ég hef unnið með á einn eða annan hátt, þann dýrmæta vinskap sem hefur myndast og fylgir mér að eilífu og fyrir allan þann stuðning sem ég hef fengið frá fólkinu mínu öllu - við ykkur segi ég TAKK! Ég hlakka til að byrja næsta kafla í mínu lífi og takast á við þau ævintýri sem bíða mín! Takk fyrir mig!“ View this post on Instagram A post shared by Sandra Sigurdardottir (@sandrasig) Sandra, sem er 36 ára, lék einn af þremur leikjum Íslands á Pinatar mótinu á Spáni í síðasta mánuði. Hún lék alls 49 landsleiki, þar af alla þrjá leiki íslenska liðsins á EM síðasta sumar. Sandra lék 331 leik í efstu deild á Íslandi fyrir Þór/KA/KS, Stjörnuna og Val og skoraði eitt mark. Hún varð sex sinnum Íslandsmeistari með Val og Stjörnunni og fjórum sinnum bikarmeistari. Þá lék hún eitt tímabil í Svíþjóð með Jitex. Í fyrra, á sínu síðasta tímabili, varð Sandra tvöfaldur meistari með Val, spilaði frábærlega með íslenska landsliðinu og var á meðal tíu efstu í kjörinu á Íþróttamanni ársins.
Besta deild kvenna Valur Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira