Ýmislegt annað í boði en viðskiptafræði Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 4. mars 2023 11:32 Þórunn Hilda Jónasdóttir, verkefnastjóri Háskóladagsins telur að margir séu ekki meðvitaðir um þann fjölda námsleiða sem eru í boði og að tilgangur dagsins sé fyrst og fremst að kynna þær. Háskóladagurinn verður haldinn með prompi og prakt á milli 12 og 15 í dag. Allir háskólar landsins kynna starfsemi sína fyrir gestum og gangandi. Verkefnastjóri segir tilganginn fyrst og fremst vera að láta fólk vita af því að mun meira sé í boði en flestir geri sér grein fyrir. Háskóladagurinn er samstarfsverkefni allra háskóla á Íslandi og telst algjör lykilviðburður fyrir þá sem hyggja á háskólanám. Námskynningar fara fram víða á háskólasvæðunum og á staðnum verða kennarar, nemendur og starfsfólk úr öllum deildum.Þórunn Hilda Jónasdóttir er verkefnastjóri Háskóladagsins. Hún segir virkilega ánægjulegt að geta loks tekið á móti fólki í eigin persónu en síðustu tvö ár hefur Háskóladagurinn verið rafrænn. „Það er hægt að kíkja uppí Háskóla Íslands, Háskólann í Reykjavík, Grósku, Listaáskólann. Það verður fullt af fjöri og allskonar að skoða,“ segir Þórunn. Tilgangurinn fyrst og fremst að kynna fjölda námsleiða Þórunn telur að margir séu ekki meðvitaðir um þann fjölda námsleiða sem eru í boði og að tilgangur dagsins sé fyrst og fremst að kynna þær. Bifröst er að kenna viðskiptafræði með áherslu á viðskiptagreind svo eru HR og HA með bæði tækni og tölvunarfræði, svo það er svona ýmislegt sem hægt er að kynna sér. Landbúnaðarháskólinn, hann verður að kynna landslagsarkitektúr, sem flúttar ágætlega við arkitektanámið sem Listaháskólinn bíður upp á. HR eru með opna tíma, hægt að fara í skoðunarferðir um skólann allan, HR, HÍ og Listaháskólinn líka. Það er hægt að skoða, prófa og fikta, tala við nemendur og kennara og starfsfólk. Kynnast háskólanámi á íslandi. Klassískar námsleiðir alltaf vinsælar en ýmsar útfærslur í boði Þórunn segir klassískar námsleiðir líkt og viðskiptafræði, lögfræði og læknisfræði alltaf jafn vinsælar en tilgangur með háskóladeginum sé einmitt að láta fólk vita að ýmislegt annað sé í boði. „Það er líka sniðugt að fólk getur farið í viðskiptafræði með ýmsum áherslum til dæmis. Þannig að það þurfa ekki allir að vera fara í það sama." Á Háskóladeginum bjóða háskólarnir upp á ótal viðburði, kynningar og uppákomur. Einnig gefst gestum og gangandi tækifæri til að spjalla við nemendur, kennara, náms- og starfsráðgjafa um allt sem viðkemur námi í skólunum sjö, og fá upplýsingar um fjölbreytta námsmöguleika. Háskóladagurinn hefst sem fyrr segir nú klukkan tólf í dag og stendur til klukkan þrjú. Háskólar Skóla - og menntamál Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Fleiri fréttir Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Sjá meira
Háskóladagurinn er samstarfsverkefni allra háskóla á Íslandi og telst algjör lykilviðburður fyrir þá sem hyggja á háskólanám. Námskynningar fara fram víða á háskólasvæðunum og á staðnum verða kennarar, nemendur og starfsfólk úr öllum deildum.Þórunn Hilda Jónasdóttir er verkefnastjóri Háskóladagsins. Hún segir virkilega ánægjulegt að geta loks tekið á móti fólki í eigin persónu en síðustu tvö ár hefur Háskóladagurinn verið rafrænn. „Það er hægt að kíkja uppí Háskóla Íslands, Háskólann í Reykjavík, Grósku, Listaáskólann. Það verður fullt af fjöri og allskonar að skoða,“ segir Þórunn. Tilgangurinn fyrst og fremst að kynna fjölda námsleiða Þórunn telur að margir séu ekki meðvitaðir um þann fjölda námsleiða sem eru í boði og að tilgangur dagsins sé fyrst og fremst að kynna þær. Bifröst er að kenna viðskiptafræði með áherslu á viðskiptagreind svo eru HR og HA með bæði tækni og tölvunarfræði, svo það er svona ýmislegt sem hægt er að kynna sér. Landbúnaðarháskólinn, hann verður að kynna landslagsarkitektúr, sem flúttar ágætlega við arkitektanámið sem Listaháskólinn bíður upp á. HR eru með opna tíma, hægt að fara í skoðunarferðir um skólann allan, HR, HÍ og Listaháskólinn líka. Það er hægt að skoða, prófa og fikta, tala við nemendur og kennara og starfsfólk. Kynnast háskólanámi á íslandi. Klassískar námsleiðir alltaf vinsælar en ýmsar útfærslur í boði Þórunn segir klassískar námsleiðir líkt og viðskiptafræði, lögfræði og læknisfræði alltaf jafn vinsælar en tilgangur með háskóladeginum sé einmitt að láta fólk vita að ýmislegt annað sé í boði. „Það er líka sniðugt að fólk getur farið í viðskiptafræði með ýmsum áherslum til dæmis. Þannig að það þurfa ekki allir að vera fara í það sama." Á Háskóladeginum bjóða háskólarnir upp á ótal viðburði, kynningar og uppákomur. Einnig gefst gestum og gangandi tækifæri til að spjalla við nemendur, kennara, náms- og starfsráðgjafa um allt sem viðkemur námi í skólunum sjö, og fá upplýsingar um fjölbreytta námsmöguleika. Háskóladagurinn hefst sem fyrr segir nú klukkan tólf í dag og stendur til klukkan þrjú.
Háskólar Skóla - og menntamál Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Fleiri fréttir Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Sjá meira