Leikstýrði risa kynsvalli í Exit: Hundrað naktar konur og tuttugu naktir menn Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 11. mars 2023 09:28 Leikarinn og leikstjórinn Gísli Örn Garðarsson leikstýrði tveimur þáttum í þriðju þáttaröð EXIT sem sýnd er um þessar mundir. Kynsvall og strap-on koma til tals í viðtalinu, það þarf ekki að segja meira. Gísli Örn Garðarsson, leikari og leikstjóri leikstýrði tveimur þáttum í þriðju þáttaröð af hinum geysivinsælu norsku Exit þáttunum. Gísli lýsir súrrealískum aðstæðum við gerð þáttana og nefnir dæmi um hundrað manna kynsvall þar sem strap on kom við sögu. Norsku þættirnir Exit, eða Útrás, segja frá fjórum vinum í fjármálalífinu í Noregi sem lifa hratt og siðblinda, ofbeldi, eiturlyf og gríðarlegt magn peninga kemur helst við sögu. Þættirnir hafa notið gríðarlegra vinsælda í Noregi og ekki síður á Íslandi. Leikarinn og leikstjórinn Gísli Örn Garðarsson leikstýrði tveimur þáttum í þriðju þáttaröðinni sem sýnd er um þessar mundir. Hann ræddi málin í Reykjavík síðdegis í gær. Norsku þættirnir Exit, eða Útrás, segja frá fjórum vinum í fjármálalífinu í Noregi sem lifa hratt og siðblinda, ofbeldi, eiturlyf og gríðarlegt magn peninga kemur helst við sögu.NRK Handrit þáttanna er byggt á raunverulegum atburðum úr lífi fjögurra norskra manna. Gísli segir mennina hafa lesið yfir handritið en aðeins gert athugasemdir við tvennt: þeir sögðust aldrei myndu fljúga á „buisness class“, heldur aðeins prívat, og þeir myndu aldrei drekka tiltekna tegund af rauðvíni. Í þessari þriðju seríu segir Gísli Örn að fjórmenningarnir fari í nýja tegund af útrás og viðskiptum, þeir fara í grænu orkuna og sjá sér leik á borði í vindmyllubransanum. „Allt sem fram kemur í þessari seríu er alveg eins og það er í Noregi í vindmyllubransanum. Einhverjir spaðar eins og þessir gaurar, hafa séð sér leik á borði, eru búnir að reisa vindmyllur og selja orkuna, til dæmis til Google, og taka arðinn beint til Cayman eyjanna,“ segir Gísli. „Ekkert skilar sér í sveitafélagið annað en klapp á bakið frá sveitastjóranum sem segir „við erum í grænni orku, sjáiði vindmyllurnar sem við erum með.“ „Did I hear correct, do you need a strap on?“ Fjórmenningarnir gera sér að sjálfsögðu glaðan dag inn á milli og eru duglegir að halda upp á velgengni sína í viðskiptum. Þar segist Gísli hafa stigið inn í mjög súrrealískan heim. „Ég leikstýrði tveimur þáttum, númer fjögur og fimm, og í þeim þáttum fara þeir til Frakklands og gera sér glaðan dag. Við tókum það allt upp á Spáni, gott endurgreiðslukerfi á Spáni. Þar fara þeir í mikið svall og stundum leið mér eins og ég vissi ekki hverju ég væri að leikstýra.“ Sumt sem maður lét út úr sér sko, maður er svo fljótur að aðlagast öfgafullum aðstæðum. Þarna eru hundrað allsberar konur og tuttugu allsberir menn, og maður segir „já ert þú til í að vera þarna, getur þú verið þarna. Eruð þið fjögur til í að gera þetta?“ Svokölluð nándarmanneskja var á staðnum sem passaði að allt væri gert eftir bókinni. Gísli segir að það hafi verið mikilvægt að tala ekkert í kringum hlutina. „Margir leikarar á Spáni eru lélegir í ensku svo maður þarf að útskýra nákvæmlega hvað á að vera að gera. Stundum hugsaði ég bara „hvað er ég að gera, er verið að taka mig upp, er þetta falin myndavél?“ Gísli segir sápu ekki hafa dugað til að þrífa á sér munninn eftir soratalið við tökurnar. Hann nefnir góða sögu þar sem ákveðið kynlífstæki kom við sögu. Það varð nefninlega uppi fótur og fit þegar kom í ljós að gleymst hafði að kaupa strap on fyrir áðurnefnt kynsvall. „Svo segir einn spænskur maður: „Did I hear correct, do you need a strap on?“ og við hérna „eee, já.“ I have on in my bag. sagði Spánverjinn þá, ánægður með sig. Gísli lýsir því að hann hafi fyrst spurt manninn hvað í ósköpunum hann væri að gera með strap on í töskunni en svo hætt snarlega við að biðja um útskýringu. „Ég segi bara „nei þú þarft alls ekki að útskýra það. Bara vel gert þú að redda þessari senu.““ Viðtalið við Gísla Örn má heyra í heild sinni hér fyrir neðan. Á meðal þess sem rætt var fyrir utan Exit þættina var önnur sería af Verbúðinni auk kvikmyndarinnar Villibráð sem slegið hefur í gegn. Bíó og sjónvarp Íslendingar erlendis Reykjavík síðdegis Mest lesið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Fleiri fréttir Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sjá meira
Norsku þættirnir Exit, eða Útrás, segja frá fjórum vinum í fjármálalífinu í Noregi sem lifa hratt og siðblinda, ofbeldi, eiturlyf og gríðarlegt magn peninga kemur helst við sögu. Þættirnir hafa notið gríðarlegra vinsælda í Noregi og ekki síður á Íslandi. Leikarinn og leikstjórinn Gísli Örn Garðarsson leikstýrði tveimur þáttum í þriðju þáttaröðinni sem sýnd er um þessar mundir. Hann ræddi málin í Reykjavík síðdegis í gær. Norsku þættirnir Exit, eða Útrás, segja frá fjórum vinum í fjármálalífinu í Noregi sem lifa hratt og siðblinda, ofbeldi, eiturlyf og gríðarlegt magn peninga kemur helst við sögu.NRK Handrit þáttanna er byggt á raunverulegum atburðum úr lífi fjögurra norskra manna. Gísli segir mennina hafa lesið yfir handritið en aðeins gert athugasemdir við tvennt: þeir sögðust aldrei myndu fljúga á „buisness class“, heldur aðeins prívat, og þeir myndu aldrei drekka tiltekna tegund af rauðvíni. Í þessari þriðju seríu segir Gísli Örn að fjórmenningarnir fari í nýja tegund af útrás og viðskiptum, þeir fara í grænu orkuna og sjá sér leik á borði í vindmyllubransanum. „Allt sem fram kemur í þessari seríu er alveg eins og það er í Noregi í vindmyllubransanum. Einhverjir spaðar eins og þessir gaurar, hafa séð sér leik á borði, eru búnir að reisa vindmyllur og selja orkuna, til dæmis til Google, og taka arðinn beint til Cayman eyjanna,“ segir Gísli. „Ekkert skilar sér í sveitafélagið annað en klapp á bakið frá sveitastjóranum sem segir „við erum í grænni orku, sjáiði vindmyllurnar sem við erum með.“ „Did I hear correct, do you need a strap on?“ Fjórmenningarnir gera sér að sjálfsögðu glaðan dag inn á milli og eru duglegir að halda upp á velgengni sína í viðskiptum. Þar segist Gísli hafa stigið inn í mjög súrrealískan heim. „Ég leikstýrði tveimur þáttum, númer fjögur og fimm, og í þeim þáttum fara þeir til Frakklands og gera sér glaðan dag. Við tókum það allt upp á Spáni, gott endurgreiðslukerfi á Spáni. Þar fara þeir í mikið svall og stundum leið mér eins og ég vissi ekki hverju ég væri að leikstýra.“ Sumt sem maður lét út úr sér sko, maður er svo fljótur að aðlagast öfgafullum aðstæðum. Þarna eru hundrað allsberar konur og tuttugu allsberir menn, og maður segir „já ert þú til í að vera þarna, getur þú verið þarna. Eruð þið fjögur til í að gera þetta?“ Svokölluð nándarmanneskja var á staðnum sem passaði að allt væri gert eftir bókinni. Gísli segir að það hafi verið mikilvægt að tala ekkert í kringum hlutina. „Margir leikarar á Spáni eru lélegir í ensku svo maður þarf að útskýra nákvæmlega hvað á að vera að gera. Stundum hugsaði ég bara „hvað er ég að gera, er verið að taka mig upp, er þetta falin myndavél?“ Gísli segir sápu ekki hafa dugað til að þrífa á sér munninn eftir soratalið við tökurnar. Hann nefnir góða sögu þar sem ákveðið kynlífstæki kom við sögu. Það varð nefninlega uppi fótur og fit þegar kom í ljós að gleymst hafði að kaupa strap on fyrir áðurnefnt kynsvall. „Svo segir einn spænskur maður: „Did I hear correct, do you need a strap on?“ og við hérna „eee, já.“ I have on in my bag. sagði Spánverjinn þá, ánægður með sig. Gísli lýsir því að hann hafi fyrst spurt manninn hvað í ósköpunum hann væri að gera með strap on í töskunni en svo hætt snarlega við að biðja um útskýringu. „Ég segi bara „nei þú þarft alls ekki að útskýra það. Bara vel gert þú að redda þessari senu.““ Viðtalið við Gísla Örn má heyra í heild sinni hér fyrir neðan. Á meðal þess sem rætt var fyrir utan Exit þættina var önnur sería af Verbúðinni auk kvikmyndarinnar Villibráð sem slegið hefur í gegn.
Bíó og sjónvarp Íslendingar erlendis Reykjavík síðdegis Mest lesið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Fleiri fréttir Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sjá meira