Hótaði að kveikja í sér vegna óánægju með afgreiðslu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. mars 2023 14:53 Frá Útlendingastofnun í Kópavogi. Vísir/Vilhelm Erlendur karlmaður hótaði að bera eld að sjálfum sér í húsnæði Útlendingastofnunar í hádeginu. Aðgerðum lögreglu á vettvangi var lokið um hálftíma eftir að tilkynning barst. Fram kemur í tilkynningu lögreglu að betur hafi farið en á horfðist. Í tilkynningu til lögreglu klukkan 12:23 hafi komið fram að maður hótaði að bera eld að sjálfum sér í afgreiðslu Útlendingastofnunar á Dalvegi í Kópavogi. Viðkomandi hafi verið rólegur en hafði hellt yfir sig eldfimum vökva og hélt á kveikjara. Ástæðan fyrir hótun mannsins mun vera óánægja hans með afgreiðslu máls, en umsókn hans um alþjóðlega vernd er til meðferðar hjá yfirvöldum. Maðurinn var færður af staðnum og fékk viðeigandi aðstoð að sögn lögreglu. Lögreglan var með talsverðan viðbúnað vegna málsins og einnig var slökkvilið í viðbragðsstöðu. Tilkynningin um hótunina barst kl. 12.23 og var aðgerðum lokið fyrir klukkan eitt. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem umsækjendur um alþjóðlega vernd grípa til þess að hóta því að kveikja í sér vegna óánægju með stöðu mála þeirra í kerfinu. Hælisleitendur Kópavogur Tengdar fréttir Hælisleitendur fluttir beint af geðdeild og úr landi: „Það er rangt, ómannúðlegt og að mínum dómi ólöglegt“ Dæmi eru um að andlega veikir hælisleitendur, sem hafa fengið neitun um dvalarleyfi, séu sóttir á geðdeild og fluttir úr landi. Til stóð að ríkislögreglustjóri myndi sækja tuttugu og þriggja ára hælisleitanda frá Afganistan úr nauðungarvistun á geðdeild í nótt. Lögmaður mannsins segir rangt, ómannúðlegt og ólöglegt að stjórnvöld framkvæmi brottvísun á nauðungarvistuðu fólki sem sé hættulegt sjálfu sér. 9. apríl 2019 19:00 Engum hleypt inn eftir að hótun barst Útlendingastofnun Lögreglan er á svæðinu en starfsfólk var mætt til vinnu er hótunin barst. 13. desember 2016 11:09 Hælisleitandi reyndi að kveikja í sér Hælisleitandi reyndi að kveikja í sér á fundi kærunefndar útlendingamála í gær. Lögregla var kölluð til og maðurinn handtekinn strax í kjölfarið. 6. júlí 2016 07:00 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu lögreglu að betur hafi farið en á horfðist. Í tilkynningu til lögreglu klukkan 12:23 hafi komið fram að maður hótaði að bera eld að sjálfum sér í afgreiðslu Útlendingastofnunar á Dalvegi í Kópavogi. Viðkomandi hafi verið rólegur en hafði hellt yfir sig eldfimum vökva og hélt á kveikjara. Ástæðan fyrir hótun mannsins mun vera óánægja hans með afgreiðslu máls, en umsókn hans um alþjóðlega vernd er til meðferðar hjá yfirvöldum. Maðurinn var færður af staðnum og fékk viðeigandi aðstoð að sögn lögreglu. Lögreglan var með talsverðan viðbúnað vegna málsins og einnig var slökkvilið í viðbragðsstöðu. Tilkynningin um hótunina barst kl. 12.23 og var aðgerðum lokið fyrir klukkan eitt. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem umsækjendur um alþjóðlega vernd grípa til þess að hóta því að kveikja í sér vegna óánægju með stöðu mála þeirra í kerfinu.
Hælisleitendur Kópavogur Tengdar fréttir Hælisleitendur fluttir beint af geðdeild og úr landi: „Það er rangt, ómannúðlegt og að mínum dómi ólöglegt“ Dæmi eru um að andlega veikir hælisleitendur, sem hafa fengið neitun um dvalarleyfi, séu sóttir á geðdeild og fluttir úr landi. Til stóð að ríkislögreglustjóri myndi sækja tuttugu og þriggja ára hælisleitanda frá Afganistan úr nauðungarvistun á geðdeild í nótt. Lögmaður mannsins segir rangt, ómannúðlegt og ólöglegt að stjórnvöld framkvæmi brottvísun á nauðungarvistuðu fólki sem sé hættulegt sjálfu sér. 9. apríl 2019 19:00 Engum hleypt inn eftir að hótun barst Útlendingastofnun Lögreglan er á svæðinu en starfsfólk var mætt til vinnu er hótunin barst. 13. desember 2016 11:09 Hælisleitandi reyndi að kveikja í sér Hælisleitandi reyndi að kveikja í sér á fundi kærunefndar útlendingamála í gær. Lögregla var kölluð til og maðurinn handtekinn strax í kjölfarið. 6. júlí 2016 07:00 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Hælisleitendur fluttir beint af geðdeild og úr landi: „Það er rangt, ómannúðlegt og að mínum dómi ólöglegt“ Dæmi eru um að andlega veikir hælisleitendur, sem hafa fengið neitun um dvalarleyfi, séu sóttir á geðdeild og fluttir úr landi. Til stóð að ríkislögreglustjóri myndi sækja tuttugu og þriggja ára hælisleitanda frá Afganistan úr nauðungarvistun á geðdeild í nótt. Lögmaður mannsins segir rangt, ómannúðlegt og ólöglegt að stjórnvöld framkvæmi brottvísun á nauðungarvistuðu fólki sem sé hættulegt sjálfu sér. 9. apríl 2019 19:00
Engum hleypt inn eftir að hótun barst Útlendingastofnun Lögreglan er á svæðinu en starfsfólk var mætt til vinnu er hótunin barst. 13. desember 2016 11:09
Hælisleitandi reyndi að kveikja í sér Hælisleitandi reyndi að kveikja í sér á fundi kærunefndar útlendingamála í gær. Lögregla var kölluð til og maðurinn handtekinn strax í kjölfarið. 6. júlí 2016 07:00