Veikir stjörnuleikmenn detta út úr hollenska hópnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2023 16:00 Liverpool maðurinn Cody Gakpo er veikur og verður ekki með á móti Frökkum. Getty/Diego Souto Veikindi herja á hollenska fótboltalandsliðið rétt fyrir fyrsta leik liðsins í undankeppni EM. Hollendingar mæta Frökkum á morgun en verða ekki með fullskipað lið. Fimm leikmann hafa þurft að yfirgefa liðið. Bondscoach Ronald Koeman heeft drie vervangers opgeroepen.https://t.co/ZoWUQ18aIv— Voetbal International (@VI_nl) March 23, 2023 Cody Gakpo, framherji Liverpool, Sven Botman hjá Newcastle, Matthijs de Ligt hjá Bayern München, Joey Veerman hjá PSV Eindhoven og Bart Verbruggen hjá Anderlecht verða ekki með hollenska liðinu í Frakkaleiknum. Ronald Koeman, þjálfari hollenska liðsins, hefur kallað á nýja leikmenn inn í hópinn en það eru Ryan Gravenberch frá Bayern München, Kjell Scherpen frá Vitesse og Stefan de Vrij frá Internazionale Milan. Veiku leikmennirnir eiga enn möguleika á því að spila á móti Gíbraltar í Rotterdam á mánudaginn kemur ef þeir ná sér af veikindunum. Hollendingar spila í B-riðli undankeppninnar og með þeim eru auk Frakkland og Gíbraltar, lið Gikklands og Írlands. In de nieuwe aflevering van VI ZSM gaan @BasvandenHoven en @jarnoverweij uitgebreid in op het nieuws rondom Oranje. Ronald Koeman kan tegen Frankrijk geen beroep doen op Sven Botman, Cody Gakpo, Matthijs de Ligt, Joey Veerman en Bart Verbruggen.https://t.co/7dhhAPtOdV— Voetbal International (@VI_nl) March 23, 2023 EM 2024 í Þýskalandi Hollenski boltinn Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Hollendingar mæta Frökkum á morgun en verða ekki með fullskipað lið. Fimm leikmann hafa þurft að yfirgefa liðið. Bondscoach Ronald Koeman heeft drie vervangers opgeroepen.https://t.co/ZoWUQ18aIv— Voetbal International (@VI_nl) March 23, 2023 Cody Gakpo, framherji Liverpool, Sven Botman hjá Newcastle, Matthijs de Ligt hjá Bayern München, Joey Veerman hjá PSV Eindhoven og Bart Verbruggen hjá Anderlecht verða ekki með hollenska liðinu í Frakkaleiknum. Ronald Koeman, þjálfari hollenska liðsins, hefur kallað á nýja leikmenn inn í hópinn en það eru Ryan Gravenberch frá Bayern München, Kjell Scherpen frá Vitesse og Stefan de Vrij frá Internazionale Milan. Veiku leikmennirnir eiga enn möguleika á því að spila á móti Gíbraltar í Rotterdam á mánudaginn kemur ef þeir ná sér af veikindunum. Hollendingar spila í B-riðli undankeppninnar og með þeim eru auk Frakkland og Gíbraltar, lið Gikklands og Írlands. In de nieuwe aflevering van VI ZSM gaan @BasvandenHoven en @jarnoverweij uitgebreid in op het nieuws rondom Oranje. Ronald Koeman kan tegen Frankrijk geen beroep doen op Sven Botman, Cody Gakpo, Matthijs de Ligt, Joey Veerman en Bart Verbruggen.https://t.co/7dhhAPtOdV— Voetbal International (@VI_nl) March 23, 2023
EM 2024 í Þýskalandi Hollenski boltinn Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira