Ronaldo skoraði tvö og er nú sá landsleikjahæsti í sögunni Smári Jökull Jónsson skrifar 23. mars 2023 22:13 Cristiano Ronaldo hafði ærna ástæðu til að fagna í kvöld. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo er orðinn landsleikjahæsti knattspyrnumaður sögunnar en hann skoraði tvö mörk í 4-0 sigri Portúgal gegn Lichtenstein í kvöld. Portúgal og Licthenstein eru í riðli Íslands í undankeppni Evrópumótsins en fyrirfram var búist við öruggum sigri heimamanna. Heimamenn ollu stuðningsmönnum sínum ekki vonbrigðum. Þeir unnu þægilegan 4-0 sigur þó svo að forystan hafi aðeins verið 1-0 í hálfleik eftir mark Joao Cancelo. Cristiano Ronaldo sets a new world record with his 197th international appearance for Portugal! @selecaoportugal #EURO2024 pic.twitter.com/XIaI2onK9T— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) March 23, 2023 Bernando Silva bætti við öðru marki strax í upphafi síðari hálfleiks og síðan var komið að Ronaldo. Hann skoraði úr víti á 51. mínútu og bætti við öðru marki tólf mínútum síðar. Lokatölur 4-0 og Portúgal í efsta sæti riðilsins. Eftir leikinn er Ronaldo nú landsleikjahæsti knattspyrnumaður sögunnar, magnaður íþróttamaður. Ekki nóg með það heldur hefur hann skorað tuttugu ár í röð fyrir Portúgal. 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021 2022 2023 On the night he became the most capped international men s player of all time Cristiano Ronaldo pic.twitter.com/gAr9K6pGlh— Match of the Day (@BBCMOTD) March 23, 2023 Í þriðja leik riðilsins gerðu Slóvakía og Lúxemborg 0-0 jafntefli og fara þau því bæði upp fyrir Ísland í töflunni. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fleiri fréttir Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Sjá meira
Portúgal og Licthenstein eru í riðli Íslands í undankeppni Evrópumótsins en fyrirfram var búist við öruggum sigri heimamanna. Heimamenn ollu stuðningsmönnum sínum ekki vonbrigðum. Þeir unnu þægilegan 4-0 sigur þó svo að forystan hafi aðeins verið 1-0 í hálfleik eftir mark Joao Cancelo. Cristiano Ronaldo sets a new world record with his 197th international appearance for Portugal! @selecaoportugal #EURO2024 pic.twitter.com/XIaI2onK9T— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) March 23, 2023 Bernando Silva bætti við öðru marki strax í upphafi síðari hálfleiks og síðan var komið að Ronaldo. Hann skoraði úr víti á 51. mínútu og bætti við öðru marki tólf mínútum síðar. Lokatölur 4-0 og Portúgal í efsta sæti riðilsins. Eftir leikinn er Ronaldo nú landsleikjahæsti knattspyrnumaður sögunnar, magnaður íþróttamaður. Ekki nóg með það heldur hefur hann skorað tuttugu ár í röð fyrir Portúgal. 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021 2022 2023 On the night he became the most capped international men s player of all time Cristiano Ronaldo pic.twitter.com/gAr9K6pGlh— Match of the Day (@BBCMOTD) March 23, 2023 Í þriðja leik riðilsins gerðu Slóvakía og Lúxemborg 0-0 jafntefli og fara þau því bæði upp fyrir Ísland í töflunni.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fleiri fréttir Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Sjá meira