„Ég tek ábyrgð á þessu tapi“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. mars 2023 22:44 Arnar Þór var hundfúll eftir leik en ekki af baki dottinn. vísir/getty „Ég er hundfúll. Þetta var erfitt kvöld og við vorum ekki nógu góðir,“ sagði Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari eftir útreiðina sem hans menn fengu í Bosníu í kvöld. „Við vorum sérstaklega slakir í fyrri hálfleik. Náðum ekki að tikka í boxin sem við ætluðum okkur. Þá er maður hundfúll. Við töldum okkur eiga meiri möguleika. Þeir voru aftur á móti grimmari, sterkari og unnu fleiri einvígi.“ Íslenska liðið kom á hælunum til leiks og mark lá nánast í loftinu frá upphafi. „Alex varði aðeins áður en þeir skora. Mín fyrsta tilfinning er að við náum ekki að vinna nógu mikið af fyrstu einvígjum. Það er of langt á milli manna. Þetta verður erfitt þegar við náum ekki að klukka andstæðinginn. Við vorum bara á eftir. Þeir kláruðu leikinn með þriðja markinu og aftur var það of auðvelt mark sem á ekki að sjást á þessu getustigi.“ Þjálfarinn vildi ekki grípa í að afsaka sig með því að það hafi vantað einhverja menn í liðið. „Við megum ekki gera það. Það vantaði líka menn hjá þeim. Þetta var bara ekki nógu gott og ég tek að sjálfsögðu ábyrgð á því,“ segir Arnar sem var jákvæður fyrir leikinn en viðurkenndi að þessi leikur væri skref til baka. „Þetta er afturför. Ég bjóst ekki við því að myndum tapa svona stórt í kvöld. Ég viðurkenni það fúslega. Stundum þarf að taka tvö skref til baka til að halda áfram. Þetta var samt ekki úrslitaleikur og þetta er ekki búið.“ Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Sjá meira
„Við vorum sérstaklega slakir í fyrri hálfleik. Náðum ekki að tikka í boxin sem við ætluðum okkur. Þá er maður hundfúll. Við töldum okkur eiga meiri möguleika. Þeir voru aftur á móti grimmari, sterkari og unnu fleiri einvígi.“ Íslenska liðið kom á hælunum til leiks og mark lá nánast í loftinu frá upphafi. „Alex varði aðeins áður en þeir skora. Mín fyrsta tilfinning er að við náum ekki að vinna nógu mikið af fyrstu einvígjum. Það er of langt á milli manna. Þetta verður erfitt þegar við náum ekki að klukka andstæðinginn. Við vorum bara á eftir. Þeir kláruðu leikinn með þriðja markinu og aftur var það of auðvelt mark sem á ekki að sjást á þessu getustigi.“ Þjálfarinn vildi ekki grípa í að afsaka sig með því að það hafi vantað einhverja menn í liðið. „Við megum ekki gera það. Það vantaði líka menn hjá þeim. Þetta var bara ekki nógu gott og ég tek að sjálfsögðu ábyrgð á því,“ segir Arnar sem var jákvæður fyrir leikinn en viðurkenndi að þessi leikur væri skref til baka. „Þetta er afturför. Ég bjóst ekki við því að myndum tapa svona stórt í kvöld. Ég viðurkenni það fúslega. Stundum þarf að taka tvö skref til baka til að halda áfram. Þetta var samt ekki úrslitaleikur og þetta er ekki búið.“
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Sjá meira