Ásta Eir, Sandra María og Hildur koma inn í A-landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2023 13:14 Sandra María Jessen fær aftur tækifæri með íslenska landsliðinu. Vísir/Diego Þorsteinn H. Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta, tilkynnti í dag hvaða leikmenn hann fer með í tvo vináttulandsleiki í næsta mánuði. Ísland mætir Nýja Sjáland 7. apríl í Antalya í Tyrklandi og spilar síðan 11. apríl við Sviss í Zürich í Sviss. Markvörðurinn Íris Dögg Gunnarsdóttir, bakvörðurinn Ásta Eir Árnadóttir, miðjumaðurinn, Hildur Antonsdóttir og sóknarmaðurinn Sandra María Jessen koma inn í hópin frá því á Pinatar æfingarmótinu. Út fara þær Sandra Sigurðardóttir (hætt), Elísa Viðarsdóttir , Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Hafrún Rakel Halldórsdóttir. Ásta Eir, Hildur og Sandra María eru allar að koma aftur inn eftir lang fjarveru. Hópur A kvenna sem mætir Nýja Sjálandi og Sviss í vináttuleikjum í apríl. Ísland mætir Nýja Sjálandi í Antalya í Tyrklandi 7. apríl og Sviss í Zürich 11. apríl. Our squad for friendlies against New Zealand and Switzerland in April.#dottir pic.twitter.com/2IhkOUwWAo— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 24, 2023 Hópurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Bayern Munich - 9 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 2 leikir Íris Dögg Gunnarsdóttir - Þróttur R. Ásta Eir Árnadóttir - Breiðablik - 11 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 110 leikir, 8 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 51 leikur Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 23 leikir, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 14 leikir, 1 mark Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 14 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 31 leikur, 6 mörk Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 111 leikir, 37 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 2 leikir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Stjarnan - 99 leikir, 14 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 31 leikur, 4 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 25 leikir, 8 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 24 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristanstads DFF - 12 leikir, 2 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 53 leikir, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 28 leikir, 7 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - NJ/NY Gotham - 42 leikir, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 22 leikir, 4 mörk Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Þróttur R. - 2 leikir, 2 mörk Diljá Ýr Zomers - IFK Norrköping - 3 leikir Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Ísland mætir Nýja Sjáland 7. apríl í Antalya í Tyrklandi og spilar síðan 11. apríl við Sviss í Zürich í Sviss. Markvörðurinn Íris Dögg Gunnarsdóttir, bakvörðurinn Ásta Eir Árnadóttir, miðjumaðurinn, Hildur Antonsdóttir og sóknarmaðurinn Sandra María Jessen koma inn í hópin frá því á Pinatar æfingarmótinu. Út fara þær Sandra Sigurðardóttir (hætt), Elísa Viðarsdóttir , Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Hafrún Rakel Halldórsdóttir. Ásta Eir, Hildur og Sandra María eru allar að koma aftur inn eftir lang fjarveru. Hópur A kvenna sem mætir Nýja Sjálandi og Sviss í vináttuleikjum í apríl. Ísland mætir Nýja Sjálandi í Antalya í Tyrklandi 7. apríl og Sviss í Zürich 11. apríl. Our squad for friendlies against New Zealand and Switzerland in April.#dottir pic.twitter.com/2IhkOUwWAo— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 24, 2023 Hópurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Bayern Munich - 9 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 2 leikir Íris Dögg Gunnarsdóttir - Þróttur R. Ásta Eir Árnadóttir - Breiðablik - 11 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 110 leikir, 8 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 51 leikur Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 23 leikir, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 14 leikir, 1 mark Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 14 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 31 leikur, 6 mörk Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 111 leikir, 37 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 2 leikir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Stjarnan - 99 leikir, 14 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 31 leikur, 4 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 25 leikir, 8 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 24 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristanstads DFF - 12 leikir, 2 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 53 leikir, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 28 leikir, 7 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - NJ/NY Gotham - 42 leikir, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 22 leikir, 4 mörk Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Þróttur R. - 2 leikir, 2 mörk Diljá Ýr Zomers - IFK Norrköping - 3 leikir
Hópurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Bayern Munich - 9 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 2 leikir Íris Dögg Gunnarsdóttir - Þróttur R. Ásta Eir Árnadóttir - Breiðablik - 11 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 110 leikir, 8 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 51 leikur Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 23 leikir, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 14 leikir, 1 mark Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 14 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 31 leikur, 6 mörk Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 111 leikir, 37 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 2 leikir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Stjarnan - 99 leikir, 14 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 31 leikur, 4 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 25 leikir, 8 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 24 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristanstads DFF - 12 leikir, 2 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 53 leikir, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 28 leikir, 7 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - NJ/NY Gotham - 42 leikir, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 22 leikir, 4 mörk Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Þróttur R. - 2 leikir, 2 mörk Diljá Ýr Zomers - IFK Norrköping - 3 leikir
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira