Stuð á Twitter: „Heyrist lítið í haters núna“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. mars 2023 18:06 Arnar Þór átti loksins gleðilegan dag á skrifstofunni. vísir/getty Venju samkvæmt var fólk duglegt að ræða landsleikinn á Twitter og jákvæðnin réð ríkjum aldrei þessu vant. Menn voru misánægðir með byrjunarliðið. Aftur dregið í stöður... fínasti banter í því 🤙 Áfram Ísland , jafnvel þó...— Ásgeir A. Ásgeirsson (@AsgeirAron) March 26, 2023 Eiður Smári barðist við tárin fyrir leik er þetta var rifjað upp. Doing my best not to cry🥹🎉 https://t.co/xso05NH1CO— Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) March 26, 2023 Ágætur punktur hjá Árna. Maður er sestur til að horfa á landsleikinn og það er enginn búinn að segja mér hvað þessir Liechtensteinerar gera utan fótboltans. Er enginn bakari þarna eða smiður? Eru þetta bara allt atvinnumenn í fótbolta?— Árni Jóhannsson (@arnijo) March 26, 2023 Þessi skipulagði varnarleikur skilaði reyndar engu. Liechtenstein er að spila skipulagðari varnarleik en við gerðum gegn Bosniu. Það er álveðið áhyggjuefni— Hannes Friðbjarnarso (@nesirokk) March 26, 2023 Hákon er vinsæll og líklega veit af því. The new Golden boy. Hákon Arnar. Hrikalega vel gert— Hörður S Jónsson (@hoddi23) March 26, 2023 Arnar Þór á sína stuðningsmenn. Heyrist lítið í haters núna! #ArnarViðarsArmy— Styrmir Sigurðsson (@StySig) March 26, 2023 Stór yfirlýsing hjá Magga Bö. Held að þriðju deildarlið @Augnablikid mundi vinna þetta Liechtenstein lið #fotboltinet— Magnus Bodvarsson (@MBodvarsson) March 26, 2023 Lítil gæði hjá heimamönnum í þessum leik. Ekki oft sem maður sér leik þar sem dómararnir komast í annað liðið.— Kári Snædal (@karisnaedal) March 26, 2023 Söguleg þrenna hjá Aroni. Var á vellinum í Bern hér um árið og sá Jóa Berg skora ótrúlega þrennu. Svei mér þá ef þessi þrenna hjá Aroni Einari er ekki að slá henni við og er líklega ein óvæntasta þrennan í sögu landsliðsins!!— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) March 26, 2023 🎩 Þrennur fyrir Ísland 🇮🇸👤 Aron Einar Gunnarsson🆚 Liechtenstein🗓 2023👤 Albert Guðmundsson🆚 Indónesíu🗓 2018👤 Jóhann B. Guðmundsson🆚 Sviss🗓 2013👤 Tryggvi Guðmundsson🆚 Indlandi🗓 2001👤 Helgi Sigurðsson🆚 Möltu🗓 2000 pic.twitter.com/ctUiI8c6wm— Áhugaverðar staðreyndir um íslenska knattspyrnu (@OReyndir) March 26, 2023 Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Menn voru misánægðir með byrjunarliðið. Aftur dregið í stöður... fínasti banter í því 🤙 Áfram Ísland , jafnvel þó...— Ásgeir A. Ásgeirsson (@AsgeirAron) March 26, 2023 Eiður Smári barðist við tárin fyrir leik er þetta var rifjað upp. Doing my best not to cry🥹🎉 https://t.co/xso05NH1CO— Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) March 26, 2023 Ágætur punktur hjá Árna. Maður er sestur til að horfa á landsleikinn og það er enginn búinn að segja mér hvað þessir Liechtensteinerar gera utan fótboltans. Er enginn bakari þarna eða smiður? Eru þetta bara allt atvinnumenn í fótbolta?— Árni Jóhannsson (@arnijo) March 26, 2023 Þessi skipulagði varnarleikur skilaði reyndar engu. Liechtenstein er að spila skipulagðari varnarleik en við gerðum gegn Bosniu. Það er álveðið áhyggjuefni— Hannes Friðbjarnarso (@nesirokk) March 26, 2023 Hákon er vinsæll og líklega veit af því. The new Golden boy. Hákon Arnar. Hrikalega vel gert— Hörður S Jónsson (@hoddi23) March 26, 2023 Arnar Þór á sína stuðningsmenn. Heyrist lítið í haters núna! #ArnarViðarsArmy— Styrmir Sigurðsson (@StySig) March 26, 2023 Stór yfirlýsing hjá Magga Bö. Held að þriðju deildarlið @Augnablikid mundi vinna þetta Liechtenstein lið #fotboltinet— Magnus Bodvarsson (@MBodvarsson) March 26, 2023 Lítil gæði hjá heimamönnum í þessum leik. Ekki oft sem maður sér leik þar sem dómararnir komast í annað liðið.— Kári Snædal (@karisnaedal) March 26, 2023 Söguleg þrenna hjá Aroni. Var á vellinum í Bern hér um árið og sá Jóa Berg skora ótrúlega þrennu. Svei mér þá ef þessi þrenna hjá Aroni Einari er ekki að slá henni við og er líklega ein óvæntasta þrennan í sögu landsliðsins!!— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) March 26, 2023 🎩 Þrennur fyrir Ísland 🇮🇸👤 Aron Einar Gunnarsson🆚 Liechtenstein🗓 2023👤 Albert Guðmundsson🆚 Indónesíu🗓 2018👤 Jóhann B. Guðmundsson🆚 Sviss🗓 2013👤 Tryggvi Guðmundsson🆚 Indlandi🗓 2001👤 Helgi Sigurðsson🆚 Möltu🗓 2000 pic.twitter.com/ctUiI8c6wm— Áhugaverðar staðreyndir um íslenska knattspyrnu (@OReyndir) March 26, 2023
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira