Stuð á Twitter: „Heyrist lítið í haters núna“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. mars 2023 18:06 Arnar Þór átti loksins gleðilegan dag á skrifstofunni. vísir/getty Venju samkvæmt var fólk duglegt að ræða landsleikinn á Twitter og jákvæðnin réð ríkjum aldrei þessu vant. Menn voru misánægðir með byrjunarliðið. Aftur dregið í stöður... fínasti banter í því 🤙 Áfram Ísland , jafnvel þó...— Ásgeir A. Ásgeirsson (@AsgeirAron) March 26, 2023 Eiður Smári barðist við tárin fyrir leik er þetta var rifjað upp. Doing my best not to cry🥹🎉 https://t.co/xso05NH1CO— Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) March 26, 2023 Ágætur punktur hjá Árna. Maður er sestur til að horfa á landsleikinn og það er enginn búinn að segja mér hvað þessir Liechtensteinerar gera utan fótboltans. Er enginn bakari þarna eða smiður? Eru þetta bara allt atvinnumenn í fótbolta?— Árni Jóhannsson (@arnijo) March 26, 2023 Þessi skipulagði varnarleikur skilaði reyndar engu. Liechtenstein er að spila skipulagðari varnarleik en við gerðum gegn Bosniu. Það er álveðið áhyggjuefni— Hannes Friðbjarnarso (@nesirokk) March 26, 2023 Hákon er vinsæll og líklega veit af því. The new Golden boy. Hákon Arnar. Hrikalega vel gert— Hörður S Jónsson (@hoddi23) March 26, 2023 Arnar Þór á sína stuðningsmenn. Heyrist lítið í haters núna! #ArnarViðarsArmy— Styrmir Sigurðsson (@StySig) March 26, 2023 Stór yfirlýsing hjá Magga Bö. Held að þriðju deildarlið @Augnablikid mundi vinna þetta Liechtenstein lið #fotboltinet— Magnus Bodvarsson (@MBodvarsson) March 26, 2023 Lítil gæði hjá heimamönnum í þessum leik. Ekki oft sem maður sér leik þar sem dómararnir komast í annað liðið.— Kári Snædal (@karisnaedal) March 26, 2023 Söguleg þrenna hjá Aroni. Var á vellinum í Bern hér um árið og sá Jóa Berg skora ótrúlega þrennu. Svei mér þá ef þessi þrenna hjá Aroni Einari er ekki að slá henni við og er líklega ein óvæntasta þrennan í sögu landsliðsins!!— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) March 26, 2023 🎩 Þrennur fyrir Ísland 🇮🇸👤 Aron Einar Gunnarsson🆚 Liechtenstein🗓 2023👤 Albert Guðmundsson🆚 Indónesíu🗓 2018👤 Jóhann B. Guðmundsson🆚 Sviss🗓 2013👤 Tryggvi Guðmundsson🆚 Indlandi🗓 2001👤 Helgi Sigurðsson🆚 Möltu🗓 2000 pic.twitter.com/ctUiI8c6wm— Áhugaverðar staðreyndir um íslenska knattspyrnu (@OReyndir) March 26, 2023 Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Sjá meira
Menn voru misánægðir með byrjunarliðið. Aftur dregið í stöður... fínasti banter í því 🤙 Áfram Ísland , jafnvel þó...— Ásgeir A. Ásgeirsson (@AsgeirAron) March 26, 2023 Eiður Smári barðist við tárin fyrir leik er þetta var rifjað upp. Doing my best not to cry🥹🎉 https://t.co/xso05NH1CO— Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) March 26, 2023 Ágætur punktur hjá Árna. Maður er sestur til að horfa á landsleikinn og það er enginn búinn að segja mér hvað þessir Liechtensteinerar gera utan fótboltans. Er enginn bakari þarna eða smiður? Eru þetta bara allt atvinnumenn í fótbolta?— Árni Jóhannsson (@arnijo) March 26, 2023 Þessi skipulagði varnarleikur skilaði reyndar engu. Liechtenstein er að spila skipulagðari varnarleik en við gerðum gegn Bosniu. Það er álveðið áhyggjuefni— Hannes Friðbjarnarso (@nesirokk) March 26, 2023 Hákon er vinsæll og líklega veit af því. The new Golden boy. Hákon Arnar. Hrikalega vel gert— Hörður S Jónsson (@hoddi23) March 26, 2023 Arnar Þór á sína stuðningsmenn. Heyrist lítið í haters núna! #ArnarViðarsArmy— Styrmir Sigurðsson (@StySig) March 26, 2023 Stór yfirlýsing hjá Magga Bö. Held að þriðju deildarlið @Augnablikid mundi vinna þetta Liechtenstein lið #fotboltinet— Magnus Bodvarsson (@MBodvarsson) March 26, 2023 Lítil gæði hjá heimamönnum í þessum leik. Ekki oft sem maður sér leik þar sem dómararnir komast í annað liðið.— Kári Snædal (@karisnaedal) March 26, 2023 Söguleg þrenna hjá Aroni. Var á vellinum í Bern hér um árið og sá Jóa Berg skora ótrúlega þrennu. Svei mér þá ef þessi þrenna hjá Aroni Einari er ekki að slá henni við og er líklega ein óvæntasta þrennan í sögu landsliðsins!!— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) March 26, 2023 🎩 Þrennur fyrir Ísland 🇮🇸👤 Aron Einar Gunnarsson🆚 Liechtenstein🗓 2023👤 Albert Guðmundsson🆚 Indónesíu🗓 2018👤 Jóhann B. Guðmundsson🆚 Sviss🗓 2013👤 Tryggvi Guðmundsson🆚 Indlandi🗓 2001👤 Helgi Sigurðsson🆚 Möltu🗓 2000 pic.twitter.com/ctUiI8c6wm— Áhugaverðar staðreyndir um íslenska knattspyrnu (@OReyndir) March 26, 2023
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Sjá meira