Hlegið og grátið á frumsýningu nýrra þátta Ragnhildar Steinunnar Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 3. apríl 2023 09:40 Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Eiríkur Ingi Böðvarsson sem standa saman á bak við þættina. Ragnar Visage Það var tvöföld gleði í Háskólabíói síðasta fimmtudag þegar fyrsti þáttur í heimildaþáttaröðinni TVÍBURAR var frumsýndur fyrir troðfullum sal. Þættirnir eru hugarfóstur sjónvarpskonunnar Ragnhildar Steinunnar sem eignaðist eineggja tvíbura fyrir fjórum árum með eiginmanni sínum Hauki Inga Guðnasyni. Í þessari sex þátta seríu er fjallað um flestallt sem snýr að tvíburum allt frá því líffræðilega undri sem á sér stað þegar tvíburar verða til yfir í þau sterku tengsl sem virðast fylgja flestum tvíburapörum út lífið. Frumsýningargestir virtust skemmta sér konunglega á sýningunni en meðal gesta mátti sjá Ragnhildi Gísladóttur, Ólaf Egilsson, Birgittu Haukdal, Evu Laufeyju Hermannsdóttur, Birnu Einarsdóttur, Eddu Hermannsdóttur, Loga Bergmann, Ingu Lind Karlsdóttur, Sigrúnu Ósk Kristjánsdóttur og Unnstein Manuel Stefánsson. Í þetta skiptið voru það hinsvegar ekki þessi landskunnu andlit sem fönguðu athygli ljósmyndarans heldur voru það þeir fjölmörgu tvíburar sem voru samankomnir. Ragnar Visage smellti myndum af nokkrum þeirra. Sýnt frá tvíburafæðingu Í fyrsta þættinum var meðal annars fylgst með tvíburafæðingu en bíógestir ýmist gripu fyrir augun, grétu eða fögnuðu þegar þeir urðu vitni að þeirri kraftaverka frammistöðu sem Alexandra Ósk Jónsdóttir sýndi þegar hún kom dætrum sínum í heiminn með einlægum stuðningi frá barnsföður sínum Arnari Hlyni Elliot Magnússyni. Þættirnir eru unnir af tveggja manna teymi, þeim Ragnhildi Steinunni og Eiríki Inga Böðvarssyni. TVÍBURAR hefjast á RÚV á annan í páskum. Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Eiríkur Ingi Böðvarsson.Ragnar Visage Elstu eineggja tvíburar landsins Hlaðgerður og Svanhildur 100 ára.Ragnar Visage Hildur Rún og Hekla Sif Ingvadætur.Ragnar Visage Hans og Jens Sævarssynir.Ragnar Visage Eva Ruza og Tinna Ruza sem segjast næstum tvíburar.Ragnar Visage Atli Freyr og Breki Freyr Ágústssynir.Ragnar Visage Elín og Jakobína Jónsdætur.Ragnar Visage Elfa Sif, Hildur Rún, Hekla Sif og Eyrún Jana.Ragnar Visage Júlí Róbert og Felix Leó Helgasynir.Ragnar Visage Edda Hermannsdóttir, Martina Nardini, Helga Arnardóttir, Sigrún Ósk og Hafdís Jónsdóttir.Ragnar Visage Ásta Isabella Kent og Alice Viktoría Kent.Ragnar Visage Tvíburarnir Konráð og Guðrún Andrésbörn.Ragnar Visage Rakel og Rebekka Pálsdætur.Ragnar Visage Hlaðgerður og Svanhildur.Ragnar Visage Bríet Emma og Iðunn Salka með foreldrum Alexandra Ósk og Arnar Hlynur.Ragnar Visage Samkvæmislífið Ríkisútvarpið Bíó og sjónvarp Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Sjá meira
Í þessari sex þátta seríu er fjallað um flestallt sem snýr að tvíburum allt frá því líffræðilega undri sem á sér stað þegar tvíburar verða til yfir í þau sterku tengsl sem virðast fylgja flestum tvíburapörum út lífið. Frumsýningargestir virtust skemmta sér konunglega á sýningunni en meðal gesta mátti sjá Ragnhildi Gísladóttur, Ólaf Egilsson, Birgittu Haukdal, Evu Laufeyju Hermannsdóttur, Birnu Einarsdóttur, Eddu Hermannsdóttur, Loga Bergmann, Ingu Lind Karlsdóttur, Sigrúnu Ósk Kristjánsdóttur og Unnstein Manuel Stefánsson. Í þetta skiptið voru það hinsvegar ekki þessi landskunnu andlit sem fönguðu athygli ljósmyndarans heldur voru það þeir fjölmörgu tvíburar sem voru samankomnir. Ragnar Visage smellti myndum af nokkrum þeirra. Sýnt frá tvíburafæðingu Í fyrsta þættinum var meðal annars fylgst með tvíburafæðingu en bíógestir ýmist gripu fyrir augun, grétu eða fögnuðu þegar þeir urðu vitni að þeirri kraftaverka frammistöðu sem Alexandra Ósk Jónsdóttir sýndi þegar hún kom dætrum sínum í heiminn með einlægum stuðningi frá barnsföður sínum Arnari Hlyni Elliot Magnússyni. Þættirnir eru unnir af tveggja manna teymi, þeim Ragnhildi Steinunni og Eiríki Inga Böðvarssyni. TVÍBURAR hefjast á RÚV á annan í páskum. Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Eiríkur Ingi Böðvarsson.Ragnar Visage Elstu eineggja tvíburar landsins Hlaðgerður og Svanhildur 100 ára.Ragnar Visage Hildur Rún og Hekla Sif Ingvadætur.Ragnar Visage Hans og Jens Sævarssynir.Ragnar Visage Eva Ruza og Tinna Ruza sem segjast næstum tvíburar.Ragnar Visage Atli Freyr og Breki Freyr Ágústssynir.Ragnar Visage Elín og Jakobína Jónsdætur.Ragnar Visage Elfa Sif, Hildur Rún, Hekla Sif og Eyrún Jana.Ragnar Visage Júlí Róbert og Felix Leó Helgasynir.Ragnar Visage Edda Hermannsdóttir, Martina Nardini, Helga Arnardóttir, Sigrún Ósk og Hafdís Jónsdóttir.Ragnar Visage Ásta Isabella Kent og Alice Viktoría Kent.Ragnar Visage Tvíburarnir Konráð og Guðrún Andrésbörn.Ragnar Visage Rakel og Rebekka Pálsdætur.Ragnar Visage Hlaðgerður og Svanhildur.Ragnar Visage Bríet Emma og Iðunn Salka með foreldrum Alexandra Ósk og Arnar Hlynur.Ragnar Visage
Samkvæmislífið Ríkisútvarpið Bíó og sjónvarp Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Sjá meira