Aftur gerði Dagný Nýja-Sjálandi grikk Hjörvar Ólafsson skrifar 7. apríl 2023 15:06 Sveindís Jane Jónsdóttir lagði upp mark Dagnýjar Brynjarsdóttur í leiknum. Mynd/Daniela Porcelli Dagný Brynjarsdóttir skoraði mark íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta þegar liðið gerði 1-1 jafntefli í vináttulandsleik gegn Nýja-Sjálandi sem spilaður var í Atsu í Tyrklandi í dag. Mark Dagnýjar kom eftir tæplega hálftíma leik en hún skoraði þá með góðum skalla eftir langt innkast Sveindísar Jane Jónsdóttur. Dagný var einnig á skotskónum síðast þegar þessi lið mættust en það var á She Believe-mótinu í febrúar á síðasta ári. Dagný hefur nú skorað 38 mörk fyrir íslenska landsliðið en hún er markahæsti leikmaðurinn í hópnum sem tekur þátt í þessu verkefni. Með þessu marki varð Dagný næstmarkahæsti leikmaðurinn í sögu íslenska kvennalandsliðins en hún skaust upp fyrir Hólmfríði Magnúsdóttur með skallanum. Það er hins vegar ansi langt í markahæsta leikmanninn í sögunni, Margréti Láru Viðarsdótttur, sem skoraði 79 mörk á glæsilegum landsliðsferli sínum. Lið Íslands í leiknum var þannig skipað: Telma Ívarsdóttir - Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir (Sandra María Jessen 80. mín), Glódís Perla Viggósdóttir (Guðrún Arnardóttir 46. mín), Ingibjörg Sigurðardóttir, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Alexandra Jóhannsdóttir (Selma Sól Magnúsdóttir 63 mín), Dagný Brynjarsdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir (Hildur Antonsdóttir 86. mín) - Sveindís Jane Jónsdóttir, Ólöf Sigríður Kristinsdóttir (Svava Rós Guðmundsdóttir 46. mín), Amanda Andradóttir (Hlín Eiríksdóttir 63. mín). Íslenska liðið hlýðir á þjóðsöng sinn. Mynd/Daniela Porcelli Gunnhildur Yrsa spilaði í dag tímamótaleik en þetta var 100. leikurinn hennar og var hún fyrirliði íslenska liðsins í dag. 1 0 0 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir leikur í dag sinn hundraðasta A-landsleik og er af því tilefni fyrirliði liðsins í dag. Cap number 100 for Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir today!#dottir pic.twitter.com/PWZ28NhZsC— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 7, 2023 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var fyrirliði Íslands í þessum leik. Mynd/Daniela Porcelli Þetta var fyrri vináttulandsleikur Íslands í þessum landsleikjaglugga en liðið mætir Sviss í Zurich á þriðjudaginn kemur. Byrjunarlið íslenska liðsins fyrir leikinn. Mynd/Daniela Porcelli Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Kominn með einkaleyfi á kalda fagnið Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Sjá meira
Mark Dagnýjar kom eftir tæplega hálftíma leik en hún skoraði þá með góðum skalla eftir langt innkast Sveindísar Jane Jónsdóttur. Dagný var einnig á skotskónum síðast þegar þessi lið mættust en það var á She Believe-mótinu í febrúar á síðasta ári. Dagný hefur nú skorað 38 mörk fyrir íslenska landsliðið en hún er markahæsti leikmaðurinn í hópnum sem tekur þátt í þessu verkefni. Með þessu marki varð Dagný næstmarkahæsti leikmaðurinn í sögu íslenska kvennalandsliðins en hún skaust upp fyrir Hólmfríði Magnúsdóttur með skallanum. Það er hins vegar ansi langt í markahæsta leikmanninn í sögunni, Margréti Láru Viðarsdótttur, sem skoraði 79 mörk á glæsilegum landsliðsferli sínum. Lið Íslands í leiknum var þannig skipað: Telma Ívarsdóttir - Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir (Sandra María Jessen 80. mín), Glódís Perla Viggósdóttir (Guðrún Arnardóttir 46. mín), Ingibjörg Sigurðardóttir, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Alexandra Jóhannsdóttir (Selma Sól Magnúsdóttir 63 mín), Dagný Brynjarsdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir (Hildur Antonsdóttir 86. mín) - Sveindís Jane Jónsdóttir, Ólöf Sigríður Kristinsdóttir (Svava Rós Guðmundsdóttir 46. mín), Amanda Andradóttir (Hlín Eiríksdóttir 63. mín). Íslenska liðið hlýðir á þjóðsöng sinn. Mynd/Daniela Porcelli Gunnhildur Yrsa spilaði í dag tímamótaleik en þetta var 100. leikurinn hennar og var hún fyrirliði íslenska liðsins í dag. 1 0 0 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir leikur í dag sinn hundraðasta A-landsleik og er af því tilefni fyrirliði liðsins í dag. Cap number 100 for Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir today!#dottir pic.twitter.com/PWZ28NhZsC— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 7, 2023 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var fyrirliði Íslands í þessum leik. Mynd/Daniela Porcelli Þetta var fyrri vináttulandsleikur Íslands í þessum landsleikjaglugga en liðið mætir Sviss í Zurich á þriðjudaginn kemur. Byrjunarlið íslenska liðsins fyrir leikinn. Mynd/Daniela Porcelli
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Kominn með einkaleyfi á kalda fagnið Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Sjá meira