Einn söngvara S Club 7 látinn Magnús Jochum Pálsson skrifar 7. apríl 2023 17:04 Paul Cattermole fannst látinn á heimili sínu í Dorset í gær. Hann var aðeins 46 ára gamall. Getty/William Conran Paul Cattermole, einn söngvara breska poppbandsins S Club 7, er látinn aðeins 46 ára að aldri. Hann fannst látinn á heimili sínu í Dorset í gær en ekki er talið að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti. Samúðarkveðjum hefur rignt inn til aðstandenda og vina vegna andláts Cattermole sem var dáður um allan heim af aðdáendum hljómsveitarinnar. Hljómsveitin S Club 7 var stofnuð 1998 í Bretlandi og varð síðan heimsfræg vegna sitcom-sjónvarpsþáttarins Miami 7 sem var sýndur á BBC árið 1999. Hljómsveitin starfaði við góðan orðstír næstu fimm árin og áttu fjöldann allan af smellum sem slógu í gegn, sérstaklega í Bretlandi en einnig í Evrópu og í Bandaríkjunum. Þegar Cattermole lést vantaði aðeins nokkrar vikur í að S Club 7 færi á tónleikaferðalag til að fagna 25 ára afmæli fyrstu stuttskífu hennar, Bring It All Back. Andlátið mun vafalaust hafa áhrif á það enda Cattermole lykilmeðlimur og aðrir hljómsveitarmeðlimir í sárum vegna fréttanna. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=GLQ0biK-ZgA">watch on YouTube</a> Andlát Bretland Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Baltasar Samper látinn Menning Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Samúðarkveðjum hefur rignt inn til aðstandenda og vina vegna andláts Cattermole sem var dáður um allan heim af aðdáendum hljómsveitarinnar. Hljómsveitin S Club 7 var stofnuð 1998 í Bretlandi og varð síðan heimsfræg vegna sitcom-sjónvarpsþáttarins Miami 7 sem var sýndur á BBC árið 1999. Hljómsveitin starfaði við góðan orðstír næstu fimm árin og áttu fjöldann allan af smellum sem slógu í gegn, sérstaklega í Bretlandi en einnig í Evrópu og í Bandaríkjunum. Þegar Cattermole lést vantaði aðeins nokkrar vikur í að S Club 7 færi á tónleikaferðalag til að fagna 25 ára afmæli fyrstu stuttskífu hennar, Bring It All Back. Andlátið mun vafalaust hafa áhrif á það enda Cattermole lykilmeðlimur og aðrir hljómsveitarmeðlimir í sárum vegna fréttanna. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=GLQ0biK-ZgA">watch on YouTube</a>
Andlát Bretland Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Baltasar Samper látinn Menning Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira