Tapparnir nú áfastir á plastflöskum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. apríl 2023 20:05 Nýju tapparnir hafa fengið mjög góðar viðtökur hjá viðskiptavinum Coca Cola á Íslandi. Aðsend Nýir tappar á plastflöskur hafa fengið góðar viðtökur en tappana er hægt að sveigja aftur án þess að losa hann af flöskunni. Tilgangurinn er að allt plast, sem fylgir flöskunni sé endurunnið saman. Það er gaman að koma inn í Coca Cola verksmiðjuna á Íslandi á Stuðlahálsi 1 í Reykjavík. Verksmiðjan er svo stór að maður fer hálfpartinn hjá sér, enda vinna þar 170 starfsmenn. Það eru alltaf einhverjar nýjungar í gangi, nú eru það splunkunýir tappar á plastflöskurnar, eitthvað sem hefur ekki sést áður hér á landi, áfastir tappar eftir opnun. „Þannig að þeir fylgja flöskunni alla leið í endurvinnsluna. Tappinn kemur til hliðar og svo er hægt að ýta honum aftur á. Þetta er til þess að tryggja að það fari ekki plast út í náttúruna. Þetta er nýtt á Íslandi. Það er Evróputilskipun, sem kemur í júní 2024 og Evrópa er komin að miklu leyti inn í þetta en við erum fyrst á Íslandi til að koma með þessa útfærslu,“ segir Kristín Vala Matthíasdóttir, framkvæmdastjóri Vörustjórnunarsviðs Coca Cola á Íslandi. Kristín Vala segist vera mjög stolt af verkefninu eins og allir aðrir starfsmenn fyrirtækisins. „Alveg gríðarlega, það er ótrúlega gaman að sjá þetta. Töppunum hefur verið mjög vel tekið, þetta er bara þáttur fyrir okkur inn í framtíðina og tryggir gæði vörunnar og við fáum umhverfisvænni vöru,“ segir Kristín Vala. Kristín Vala Matthíasdóttir, framkvæmdastjóri Vörustjórnunarsviðs Coca Cola á Íslandi, sem segist vera mjög stolt og ánægð með nýju áföstu tappana.Magnús Hlynur Hreiðarsson Reykjavík Gosdrykkir Umhverfismál Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Það er gaman að koma inn í Coca Cola verksmiðjuna á Íslandi á Stuðlahálsi 1 í Reykjavík. Verksmiðjan er svo stór að maður fer hálfpartinn hjá sér, enda vinna þar 170 starfsmenn. Það eru alltaf einhverjar nýjungar í gangi, nú eru það splunkunýir tappar á plastflöskurnar, eitthvað sem hefur ekki sést áður hér á landi, áfastir tappar eftir opnun. „Þannig að þeir fylgja flöskunni alla leið í endurvinnsluna. Tappinn kemur til hliðar og svo er hægt að ýta honum aftur á. Þetta er til þess að tryggja að það fari ekki plast út í náttúruna. Þetta er nýtt á Íslandi. Það er Evróputilskipun, sem kemur í júní 2024 og Evrópa er komin að miklu leyti inn í þetta en við erum fyrst á Íslandi til að koma með þessa útfærslu,“ segir Kristín Vala Matthíasdóttir, framkvæmdastjóri Vörustjórnunarsviðs Coca Cola á Íslandi. Kristín Vala segist vera mjög stolt af verkefninu eins og allir aðrir starfsmenn fyrirtækisins. „Alveg gríðarlega, það er ótrúlega gaman að sjá þetta. Töppunum hefur verið mjög vel tekið, þetta er bara þáttur fyrir okkur inn í framtíðina og tryggir gæði vörunnar og við fáum umhverfisvænni vöru,“ segir Kristín Vala. Kristín Vala Matthíasdóttir, framkvæmdastjóri Vörustjórnunarsviðs Coca Cola á Íslandi, sem segist vera mjög stolt og ánægð með nýju áföstu tappana.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Reykjavík Gosdrykkir Umhverfismál Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira