„Alveg ótrúlega nálægt því að komast á stórmót“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 8. apríl 2023 08:00 Andrea Jacobsen Skjáskot/Stöð 2 Íslenska kvennalandsliðið háir baráttu við það ungverska um að komast á lokamót HM í handbolta og hefst einvígið á heimaleik Íslands á Ásvöllum í dag. Andrea Jacobsen er í lykilhlutverki í íslenska liðinu og mætir full sjálfstrausts í verkefnið. „Það er rosa mikil spenna í hópnum alveg eins og síðast þegar við vorum í þessari stöðu á móti Serbum; alveg ótrúlega nálægt því að komast á stórmót. Núna erum við aftur í sama séns að mínu mati en ótrúlega sterkt lið sem við erum að mæta og við þurfum að hitta á góða leiki,“ segir Andrea. Andrea vísar til þess þegar íslenska liðið var einum leik frá því að komast í lokakeppni EM í fyrra en tap gegn Serbum í síðasta leik undankeppninnar gerði út um vonir íslenska liðsins þá. „Við lærðum klárlega á því. Það hefur verið stöðug uppbygging hjá okkur, mér finnst við vera búnar að bæta okkur með hverjum leiknum og það er komið ár frá leiknum gegn Serbum,“ segir Andrea. Leikur Íslands og Ungverjalands hefst klukkan 16:00 og hvetur Andrea íslensku þjóðina til að fjölmenna á Ásvelli. „Það er frítt á leikinn og fólk hefur enga afsökun. Það er slæmt veður og það á enginn að fara úr bænum, bara koma á leikinn.“ Nánar er rætt við Andreu í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Andrea Jacobsen - Ísland Ungverjaland Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Tengdar fréttir Icelandair býður áhorfendum frítt á völlinn | „Þurfum á góðum stuðningi að halda“ Íslenska landsliðið í handbolta mætir Ungverjalandi í umspili um laust sæti á HM 2023. Leikurinn fer fram að Ásvöllum í Hafnarfirði á morgun og vonast landsliðsþjálfarinn eftir því að áhorfendur fylli kofann. 7. apríl 2023 23:11 Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Sjá meira
Andrea Jacobsen er í lykilhlutverki í íslenska liðinu og mætir full sjálfstrausts í verkefnið. „Það er rosa mikil spenna í hópnum alveg eins og síðast þegar við vorum í þessari stöðu á móti Serbum; alveg ótrúlega nálægt því að komast á stórmót. Núna erum við aftur í sama séns að mínu mati en ótrúlega sterkt lið sem við erum að mæta og við þurfum að hitta á góða leiki,“ segir Andrea. Andrea vísar til þess þegar íslenska liðið var einum leik frá því að komast í lokakeppni EM í fyrra en tap gegn Serbum í síðasta leik undankeppninnar gerði út um vonir íslenska liðsins þá. „Við lærðum klárlega á því. Það hefur verið stöðug uppbygging hjá okkur, mér finnst við vera búnar að bæta okkur með hverjum leiknum og það er komið ár frá leiknum gegn Serbum,“ segir Andrea. Leikur Íslands og Ungverjalands hefst klukkan 16:00 og hvetur Andrea íslensku þjóðina til að fjölmenna á Ásvelli. „Það er frítt á leikinn og fólk hefur enga afsökun. Það er slæmt veður og það á enginn að fara úr bænum, bara koma á leikinn.“ Nánar er rætt við Andreu í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Andrea Jacobsen - Ísland Ungverjaland
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Tengdar fréttir Icelandair býður áhorfendum frítt á völlinn | „Þurfum á góðum stuðningi að halda“ Íslenska landsliðið í handbolta mætir Ungverjalandi í umspili um laust sæti á HM 2023. Leikurinn fer fram að Ásvöllum í Hafnarfirði á morgun og vonast landsliðsþjálfarinn eftir því að áhorfendur fylli kofann. 7. apríl 2023 23:11 Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Sjá meira
Icelandair býður áhorfendum frítt á völlinn | „Þurfum á góðum stuðningi að halda“ Íslenska landsliðið í handbolta mætir Ungverjalandi í umspili um laust sæti á HM 2023. Leikurinn fer fram að Ásvöllum í Hafnarfirði á morgun og vonast landsliðsþjálfarinn eftir því að áhorfendur fylli kofann. 7. apríl 2023 23:11
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti