„Mesti vorbragurinn var á dómaranum“ Andri Már Eggertsson skrifar 10. apríl 2023 21:50 Jón Sveinsson, þjálfari Fram. Vísir/Diego Fram og FH gerðu 2-2 jafntefli í hörkuleik. Jón Sveinsson, þjálfari Fram, var nokkuð sáttur með stigið en fannst halla á Fram í dómgæslunni. „Ég held að heilt yfir hafi jafntefli verið sanngjörn niðurstaða. Bæði lið skoruðu tvö mörk og þannig endaði leikurinn,“ sagði Jón Sveinsson eftir leik. Jón var nokkuð sáttur með spilamennsku Fram í fyrri hálfleik en bæði lið skoruðu úr vítaspyrnu og staðan var 1-1 í hálfleik. „Heilt yfir var ég sáttur. Það var vorbragur á þessu hjá báðum liðum. Það var mikil barátta og læti í þessum leik og mér fannst þetta bara fín frammistaða.“ Fram byrjaði seinni hálfleik vel og skapaði mikið af færum sem skilaði einu marki. „Ég var ánægður með hvernig við komum inn í seinni hálfleik. Menn ætluðu sér að taka þennan leik en það var erfitt að eiga við FH-inga. Þeir börðust og náðu að jafna sem ég var ekki sáttur við. Við fengum færi undir lokin til að gera sigurmarkið en náðum ekki að nýta það.“ Jón var ekki sáttur með Jóhann Inga Jónsson dómara. Það var mikil æsingur undir lokin þar sem Már Ægisson fékk gult spjald eftir einvígi við Dani Hatakka sem var á gulu spjaldi og hefði átt að fá annað gult spjald og þar með rautt spjald. „Dani Hatakka átti auðvitað að fá gult frekar en minn maður sem gerði ekkert annað en að standa yfir brotinu og fara frá þegar honum var hrint niður. Ég held að dómarinn hafi guggnað á að gefa Dani Hatakka seinna gula spjaldið þar sem hann leit á bókina og hætti við.“ „Mér fannst því miður mesti vorbragurinn vera á dómaranum inn á vellinum en það er bara eins og það er. Það voru nokkrar skrítnar ákvarðanir í þessum leik og mér fannst halla á okkur sérstaklega í spjöldum,“ sagði Jón Fram Besta deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Fleiri fréttir Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Dagskráin: Besta helgi ársins í NFL Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Hákon skoraði í endurkomusigri Lille „Mér fannst við þora að vera til“ Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Strákarnir hans Arons töpuðu aftur Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
„Ég held að heilt yfir hafi jafntefli verið sanngjörn niðurstaða. Bæði lið skoruðu tvö mörk og þannig endaði leikurinn,“ sagði Jón Sveinsson eftir leik. Jón var nokkuð sáttur með spilamennsku Fram í fyrri hálfleik en bæði lið skoruðu úr vítaspyrnu og staðan var 1-1 í hálfleik. „Heilt yfir var ég sáttur. Það var vorbragur á þessu hjá báðum liðum. Það var mikil barátta og læti í þessum leik og mér fannst þetta bara fín frammistaða.“ Fram byrjaði seinni hálfleik vel og skapaði mikið af færum sem skilaði einu marki. „Ég var ánægður með hvernig við komum inn í seinni hálfleik. Menn ætluðu sér að taka þennan leik en það var erfitt að eiga við FH-inga. Þeir börðust og náðu að jafna sem ég var ekki sáttur við. Við fengum færi undir lokin til að gera sigurmarkið en náðum ekki að nýta það.“ Jón var ekki sáttur með Jóhann Inga Jónsson dómara. Það var mikil æsingur undir lokin þar sem Már Ægisson fékk gult spjald eftir einvígi við Dani Hatakka sem var á gulu spjaldi og hefði átt að fá annað gult spjald og þar með rautt spjald. „Dani Hatakka átti auðvitað að fá gult frekar en minn maður sem gerði ekkert annað en að standa yfir brotinu og fara frá þegar honum var hrint niður. Ég held að dómarinn hafi guggnað á að gefa Dani Hatakka seinna gula spjaldið þar sem hann leit á bókina og hætti við.“ „Mér fannst því miður mesti vorbragurinn vera á dómaranum inn á vellinum en það er bara eins og það er. Það voru nokkrar skrítnar ákvarðanir í þessum leik og mér fannst halla á okkur sérstaklega í spjöldum,“ sagði Jón
Fram Besta deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Fleiri fréttir Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Dagskráin: Besta helgi ársins í NFL Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Hákon skoraði í endurkomusigri Lille „Mér fannst við þora að vera til“ Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Strákarnir hans Arons töpuðu aftur Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira