„Galin ákvörðun“ að skjóta en Anton virðist veikur fyrir miðju marki Valur Páll Eiríksson skrifar 11. apríl 2023 16:01 Þeir Lárus Orri og Albert Brynjar voru léttir í stúkunni í gær. Vísir/Stöð 2 Sport Sigurmark HK gegn Breiðabliki í 4-3 sigri þeirra í Kópavogsslagnum í Bestu deild karla var til umræðu í Stúkunni sem gerði alla fyrstu umferðina upp í gærkvöld. Sammælst var um að ákvörðun Atla Þórs Jónassonar að skjóta að marki hafi verið vafasöm, en hann hafi haft heppnina með sér vegna markvörslutilburða Antons Ara Einarssonar. HK skoraði sigurmark sitt gegn Breiðabliki á 93. mínútu leiksins þar sem Eyþór Aron Wöhler var gripinn í landhelgi af hinum 18 ára gamla Tuma Þorvarðssyni, sem átti frábæra tæklingu. Boltinn féll til Atla Þórs Jónassonar sem tók á rás, HK-ingar voru fjórir gegn þremur, en í stað þess að nýta yfirtöluna negldi Atli boltann á markið. „Ég get alveg viðurkennt það, kæru áhorfendur, að þegar Atli byrjaði að munda skotfótinn 4 á 3, hugsaði ég nei, nei, nei, nei. En þá bara lét hann vaða,“ segir þáttastjórnandinn Guðmundur Benediktsson. „Erum við búnir að finna veikleika hjá Antoni Ara? Er það bara að skjóta beint á markið?“ spyr Albert Brynjar Ingason í kjölfarið. „Fyrsta markið er beint á hann. Þetta er líka beint á hann,“ svarar Guðmundur. Klippa: Stúkan: Anton Ari og Atli Þór „Bæði í fyrsta markinu og í þessu á hann að gera miklu betur,“ segir Lárus Orri Sigurðsson áður en þeir sneru sér aftur að skoti Atla. „Þetta er náttúrulega gjörsamlega galin ákvörðun að skjóta þarna,“ segir Lárus. „Ekki fyrsta hann skoraði!“ svaraði Albert Brynjar. „Þetta var eins röng ákvörðun og þær verða,“ segir Guðmundur. „En fyrst hann skoraði var þetta hárrétt ákvörðun,“ bætir hann við. Umræðuna og atvikið má sjá í spilaranum að ofan. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild karla Breiðablik HK Stúkan Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira
HK skoraði sigurmark sitt gegn Breiðabliki á 93. mínútu leiksins þar sem Eyþór Aron Wöhler var gripinn í landhelgi af hinum 18 ára gamla Tuma Þorvarðssyni, sem átti frábæra tæklingu. Boltinn féll til Atla Þórs Jónassonar sem tók á rás, HK-ingar voru fjórir gegn þremur, en í stað þess að nýta yfirtöluna negldi Atli boltann á markið. „Ég get alveg viðurkennt það, kæru áhorfendur, að þegar Atli byrjaði að munda skotfótinn 4 á 3, hugsaði ég nei, nei, nei, nei. En þá bara lét hann vaða,“ segir þáttastjórnandinn Guðmundur Benediktsson. „Erum við búnir að finna veikleika hjá Antoni Ara? Er það bara að skjóta beint á markið?“ spyr Albert Brynjar Ingason í kjölfarið. „Fyrsta markið er beint á hann. Þetta er líka beint á hann,“ svarar Guðmundur. Klippa: Stúkan: Anton Ari og Atli Þór „Bæði í fyrsta markinu og í þessu á hann að gera miklu betur,“ segir Lárus Orri Sigurðsson áður en þeir sneru sér aftur að skoti Atla. „Þetta er náttúrulega gjörsamlega galin ákvörðun að skjóta þarna,“ segir Lárus. „Ekki fyrsta hann skoraði!“ svaraði Albert Brynjar. „Þetta var eins röng ákvörðun og þær verða,“ segir Guðmundur. „En fyrst hann skoraði var þetta hárrétt ákvörðun,“ bætir hann við. Umræðuna og atvikið má sjá í spilaranum að ofan. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild karla Breiðablik HK Stúkan Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira