EM-fararnir enduðu á jafntefli við Úkraínu Sindri Sverrisson skrifar 11. apríl 2023 14:33 Hópurinn sem tryggði Íslandi sæti í lokakeppni EM í fyrsta sinn síðan árið 2009. KSÍ Íslensku stelpurnar í U19-landsliðinu í fótbolta höfðu þegar tryggt sér sæti í lokakeppni EM þegar þær mættu Úkraínu í lokaleik sínum í milliriðlakeppninni í Danmörku í dag. Liðin gerðu 2-2 jafntefli. Ísland hafði þegar náð að vinna bæði Svíþjóð og Danmörku, sem höfðu bæði unnið Úkraínu, og því var ljóst strax á sunnudaginn að vegna innbyrðis úrslita gæti ekkert lið náð efsta sætinu af íslensku stelpunum. Íslenska liðið komst í 1-0 gegn Úkraínu í dag með marki frá Blikastelpunnar Írenu Héðinsdóttur Gonzalez en Úkraína jafnaði metin rétt fyrir hálfleik og komst svo yfir á 57. mínútu, með mörkum frá Yelyzaveta Molodiuk. Stjörnukonan Snædís María Jörundsdóttir, annar tvíburanna sem fjallað var um á Vísi í morgun, náði hins vegar að jafna metin fyrir Ísland á 60. mínútu og þar við sat. Ísland endaði því með sjö stig á toppi riðilsins og varð önnur þjóðin til að tryggja sig inn á EM á eftir gestgjöfunum í belgíska landsliðinu. Evrópumótið fer fram dagana 18.-30. júlí en aðeins átta lið fá að keppa á mótinu. Ísland var síðast með árið 2009. Fyrr í dag vann svo U16-landslið kvenna 5-2 sigur gegn Tékklandi á æfingamóti í Wales. Arnfríður Auður Arnarsdóttir (2 mörk), Líf Joostdóttir van Bemmel, Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir og Kolfinna Eik Einarsdóttir skoruðu mörk Íslands. Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira
Ísland hafði þegar náð að vinna bæði Svíþjóð og Danmörku, sem höfðu bæði unnið Úkraínu, og því var ljóst strax á sunnudaginn að vegna innbyrðis úrslita gæti ekkert lið náð efsta sætinu af íslensku stelpunum. Íslenska liðið komst í 1-0 gegn Úkraínu í dag með marki frá Blikastelpunnar Írenu Héðinsdóttur Gonzalez en Úkraína jafnaði metin rétt fyrir hálfleik og komst svo yfir á 57. mínútu, með mörkum frá Yelyzaveta Molodiuk. Stjörnukonan Snædís María Jörundsdóttir, annar tvíburanna sem fjallað var um á Vísi í morgun, náði hins vegar að jafna metin fyrir Ísland á 60. mínútu og þar við sat. Ísland endaði því með sjö stig á toppi riðilsins og varð önnur þjóðin til að tryggja sig inn á EM á eftir gestgjöfunum í belgíska landsliðinu. Evrópumótið fer fram dagana 18.-30. júlí en aðeins átta lið fá að keppa á mótinu. Ísland var síðast með árið 2009. Fyrr í dag vann svo U16-landslið kvenna 5-2 sigur gegn Tékklandi á æfingamóti í Wales. Arnfríður Auður Arnarsdóttir (2 mörk), Líf Joostdóttir van Bemmel, Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir og Kolfinna Eik Einarsdóttir skoruðu mörk Íslands.
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira