Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni, úrslitakeppnin í körfunni og úrslitastund á FRÍS Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. apríl 2023 06:01 Tindastól lgetur tryggt sér sæti í undanúrslitum með sigri gegn Keflavík í kvöld. Vísir/Bára Sportrásir Stöðvar 2 eru stútfullar af beinum útsendingum frá morgni til kvölds á þessum fína miðvikudegi eftir páska. Stöð 2 Sport Úrslitakeppi Subway-deildar karla heldur áfram og í kvöld eru tveir leikir á dagskrá í átta liða úrslitum. Keflvíkingar eru með bakið upp við vegg þegar liðið tekur á móti Tindastóli klukkan 18.05. Stólarnir hafa unnið báða leiki liðanna í átta liða úrslitum hingað til og Keflvíkingar þurfa því lífsnauðsynlega á sigri að halda til að halda sér á lífi. Klukkan 19.55 færum við okkur yfir í Ólafssal þar sem Haukar taka á móti Þór frá Þorlákshöfn. Staðan í einvíginu er 1-1 og því allt í járnum, en liðin hafa unnið sinn heimaleikinn hvort. Að þeim leik loknum tekur Subway Körfuboltakvöld við þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Stöð 2 Sport 2 Meistaradeildin og NBA eiga sviðið á Stöð 2 sport 2 í kvöld. Við hefjum upphitun fyrir stórleik kvöldsins klukkan 18.35 áður en við skiptum yfir á Santiago Bernabeu klukkan 18.55 þar sem Real Madrid tekur á móti Chelsea í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Meistaradeildarmörkin verða svo á sínum stað að leik loknum þar sem sérfræðingar Stöðvar 2 Sports fara yfir leiki kvöldsins. NBA-deildin í körfubolta fær einnig sitt pláss, en klukkan 23.00 mætast Toronto Raptors og Chicago Bulls áður en New Orleans Pelicans tekur á móti Oklahoma City Thunder klukkan 01.30 eftir miðnætti. Stöð 2 Sport 4 Bein útsending frá Lotte Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi hefst klukkan 23.00. Stöð 2 eSport BLAST Premier mótaröðin í CS:GO heldur áfram og upphitun fyrir sjötta dag hefst strax klukkan 07.30. Fyrstu leikir dagsins hefjast svo hálftíma síðar og verður leikið langt fram eftir degi. Klukkan 19.30 er svo komið að úrslitastund á Framhaldsskólaleikum Rafíþróttasamtaka Íslands, FRÍS, þar sem FVA og FSu eigast við. Dagskráin í dag Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Sjá meira
Stöð 2 Sport Úrslitakeppi Subway-deildar karla heldur áfram og í kvöld eru tveir leikir á dagskrá í átta liða úrslitum. Keflvíkingar eru með bakið upp við vegg þegar liðið tekur á móti Tindastóli klukkan 18.05. Stólarnir hafa unnið báða leiki liðanna í átta liða úrslitum hingað til og Keflvíkingar þurfa því lífsnauðsynlega á sigri að halda til að halda sér á lífi. Klukkan 19.55 færum við okkur yfir í Ólafssal þar sem Haukar taka á móti Þór frá Þorlákshöfn. Staðan í einvíginu er 1-1 og því allt í járnum, en liðin hafa unnið sinn heimaleikinn hvort. Að þeim leik loknum tekur Subway Körfuboltakvöld við þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Stöð 2 Sport 2 Meistaradeildin og NBA eiga sviðið á Stöð 2 sport 2 í kvöld. Við hefjum upphitun fyrir stórleik kvöldsins klukkan 18.35 áður en við skiptum yfir á Santiago Bernabeu klukkan 18.55 þar sem Real Madrid tekur á móti Chelsea í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Meistaradeildarmörkin verða svo á sínum stað að leik loknum þar sem sérfræðingar Stöðvar 2 Sports fara yfir leiki kvöldsins. NBA-deildin í körfubolta fær einnig sitt pláss, en klukkan 23.00 mætast Toronto Raptors og Chicago Bulls áður en New Orleans Pelicans tekur á móti Oklahoma City Thunder klukkan 01.30 eftir miðnætti. Stöð 2 Sport 4 Bein útsending frá Lotte Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi hefst klukkan 23.00. Stöð 2 eSport BLAST Premier mótaröðin í CS:GO heldur áfram og upphitun fyrir sjötta dag hefst strax klukkan 07.30. Fyrstu leikir dagsins hefjast svo hálftíma síðar og verður leikið langt fram eftir degi. Klukkan 19.30 er svo komið að úrslitastund á Framhaldsskólaleikum Rafíþróttasamtaka Íslands, FRÍS, þar sem FVA og FSu eigast við.
Dagskráin í dag Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn