Liverpool dregur sig úr kapphlaupinu um Bellingham Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. apríl 2023 07:01 Jude Bellingham er að öllum líkindum ekki á leið til Liverpool í sumar. Joachim Bywaletz/DeFodi Images via Getty Images Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool mun ekki reyna að kaupa ungstirnið Jude Bellingham frá Borussia Dortmund í sumar þar sem hár verðmiði myndi gera félaginu erfitt fyrir að endurbyggja liðið sem Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, er með í höndunum. Það er enski miðillinn The Guardian sem greinir frá þessu, en Bellingham hefur verið ofarlega á óskalista Liverpool í rúmt ár. Félagið hefur hins vegar ákveðið að draga sig úr kapphlaupinu um þennan eftirsótta leikmann þar sem verðmiðinn er hár og liðið þarf að öllum líkindum að styrkja sig á fleiri stöðum á vellinum. Liverpool mun því þurfa að eiga fjármagn til að geta styrkt umræddar stöður. Liverpool have cooled their interest in Jude Bellingham — as reported by UK media tonight. No bid as Liverpool will no longer work on this deal at current conditions. 🚨🔴🏴Package worth more than £130m now considered too expensive.#LFC will sign 2/3 midfielders in any case. pic.twitter.com/Ek7DvSevlx— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 11, 2023 Dortmund er sagt vilja fá í kringum 135 milljónir punda fyrir leikmanninn, en það samsvarar rúmum 23 milljörðum íslenskra króna. Lið á borð við Real Madrid, Manchester City, Paris Saint-Germain og Chelsea eru hins vegar enn sögð áhugasöm um að klófesta þennan 19 ára Englending. Enski boltinn Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Sjá meira
Það er enski miðillinn The Guardian sem greinir frá þessu, en Bellingham hefur verið ofarlega á óskalista Liverpool í rúmt ár. Félagið hefur hins vegar ákveðið að draga sig úr kapphlaupinu um þennan eftirsótta leikmann þar sem verðmiðinn er hár og liðið þarf að öllum líkindum að styrkja sig á fleiri stöðum á vellinum. Liverpool mun því þurfa að eiga fjármagn til að geta styrkt umræddar stöður. Liverpool have cooled their interest in Jude Bellingham — as reported by UK media tonight. No bid as Liverpool will no longer work on this deal at current conditions. 🚨🔴🏴Package worth more than £130m now considered too expensive.#LFC will sign 2/3 midfielders in any case. pic.twitter.com/Ek7DvSevlx— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 11, 2023 Dortmund er sagt vilja fá í kringum 135 milljónir punda fyrir leikmanninn, en það samsvarar rúmum 23 milljörðum íslenskra króna. Lið á borð við Real Madrid, Manchester City, Paris Saint-Germain og Chelsea eru hins vegar enn sögð áhugasöm um að klófesta þennan 19 ára Englending.
Enski boltinn Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Sjá meira