Ýmir Örn og félagar í Löwen bikarmeistarar eftir vítakeppni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. apríl 2023 16:12 Rhein-Neckar Löwen er þýskur bikarmeistari. Marco Wolf/Getty Images Rhein-Neckar Löwen er þýskur bikarmeistari í handbolta eftir ævintýranlegan sigur á Magdeburg í úrslitum. Leikurinn fór alla leið í vítakeppni, að henni lokinni stóðu Ýmir Örn Gíslason og félagar í Löwen uppi sem sigurvegarar, lokatölur 36-34. Úrslitaleikirnir gerast ekki mikið betri. Rhein-Neckar Löwen byrjaði betur og leiddi með þremur mörkum í hálfleik. Magdeburg kom til baka í síðari hálfleik og staðan var jöfn 27-27 að loknum venjulegum leiktíma. Í framlengingunni komust Ljónin frá Löwen þremur mörkum yfir en aftur kom Magdeburg til baka og jafnaði metin, staðan 31-31 þegar flautan gall og því þurfti að grípa til vítakeppni. Þar skoruðu allir leikmenn beggja liða nema Gísli Þorgeir Kristjánsson og því gat Albin Lagergren tryggt Löwen titilinn með marki í næsta í vítakasti, sem hann og gerði. Ýmir Örn og félagar eru því þýskir bikarmeistarar árið 2023. JAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA Wir gewinnen gegen den SCM Magdeburg und holen uns den DHB-Pokal! Der absolute WAHNSINN, was unsere Mannschaft auf dem Feld abgerissen hat! Danke, für diese Emotionen & Erlebnisse! #RNLSCM #rnl #rnloewen #handball #Final4 pic.twitter.com/JKaX95ODoC— Rhein-Neckar Löwen (@RNLoewen) April 16, 2023 Ýmir Örn skoraði eitt mark í liði Löwen en tók ekki vítakast. Gísli Þorgeir var frábær í leiknum og stór ástæða þess að Magdeburg komst alla leið í vítakeppnina. Hann skoraði fimm mörk og gaf fimm stoðsendingar. Leikurinn um bronsið fór einnig fram í dag. Þar vann Flensburg fimm marka sigur á Lemgo, lokatölur 28-23. Teitur Örn Einarsson átti mjög góðan leik í liði Flensburg, hann skoraði fimm mörk og gaf tvær stoðsendingar. Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Sjá meira
Úrslitaleikirnir gerast ekki mikið betri. Rhein-Neckar Löwen byrjaði betur og leiddi með þremur mörkum í hálfleik. Magdeburg kom til baka í síðari hálfleik og staðan var jöfn 27-27 að loknum venjulegum leiktíma. Í framlengingunni komust Ljónin frá Löwen þremur mörkum yfir en aftur kom Magdeburg til baka og jafnaði metin, staðan 31-31 þegar flautan gall og því þurfti að grípa til vítakeppni. Þar skoruðu allir leikmenn beggja liða nema Gísli Þorgeir Kristjánsson og því gat Albin Lagergren tryggt Löwen titilinn með marki í næsta í vítakasti, sem hann og gerði. Ýmir Örn og félagar eru því þýskir bikarmeistarar árið 2023. JAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA Wir gewinnen gegen den SCM Magdeburg und holen uns den DHB-Pokal! Der absolute WAHNSINN, was unsere Mannschaft auf dem Feld abgerissen hat! Danke, für diese Emotionen & Erlebnisse! #RNLSCM #rnl #rnloewen #handball #Final4 pic.twitter.com/JKaX95ODoC— Rhein-Neckar Löwen (@RNLoewen) April 16, 2023 Ýmir Örn skoraði eitt mark í liði Löwen en tók ekki vítakast. Gísli Þorgeir var frábær í leiknum og stór ástæða þess að Magdeburg komst alla leið í vítakeppnina. Hann skoraði fimm mörk og gaf fimm stoðsendingar. Leikurinn um bronsið fór einnig fram í dag. Þar vann Flensburg fimm marka sigur á Lemgo, lokatölur 28-23. Teitur Örn Einarsson átti mjög góðan leik í liði Flensburg, hann skoraði fimm mörk og gaf tvær stoðsendingar.
Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Sjá meira