Fyrrverandi stjarna NFL-deildarinnar látin aðeins 31 árs Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2023 07:31 Chris Smith er látinn. NFL Chris Smith, fyrrverandi stjarna í NFL-deildinni, er látinn. Ekki er vitað hvað olli dauða hans. Hann var aðeins 31 árs að aldri og skilur eftir sig þrjú börn, þar af eitt sem missti móður sína í bílslysi árið 2019. Smith spilaði stöðu varnarmanns [e. defensive lineman] þau átta ár sem hann var í NFL. Hann var valinn af Jacksonville Jaguars í nýliðavalinu 2014. Árið 2017 fór hann til Cincinnati Bengals en ári síðar var hann mættir til Cleveland Browns og var þar í tvö ár. We are deeply saddened by the passing of former Browns DE Chris Smith. Chris was one of the kindest people, teammates and friends we've had in our organization. Our thoughts and prayers are with his family during this difficult time. pic.twitter.com/K8HySW4erM— Cleveland Browns (@Browns) April 18, 2023 Smith lenti í miklu áfalli árið 2019 þegar þáverandi kærasta hans, Petara Cordero, lést í bílslysi skömmu eftir að hafa fætt þeirra fyrsta barn. Eftir það skipti Smith reglulega um lið. Eftir að hann yfirgaf Browns samdi hann við Caroline Panthers en entist stutt. Þaðan fór hann til Las Vegas Raiders, Baltimore Ravens og á endanum Houston Texans árið 2021. Fyrr á þessu ári samdi hann svo við Seattle Sea Dragons sem spila í XFL-deildinni. A leader on the field, and a friend to all he played with. Rest in peace Chris Smith. pic.twitter.com/Az6Bx3tyhf— NFL Films (@NFLFilms) April 18, 2023 Smith hefur verið lýst sem miklum öðling, góðum samherja og manni sem gaf mikið til samfélagsins. Studdi hann ýmis góðgerðamál sem og skólastarf þar sem hann bjó. NFL Andlát Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sjá meira
Smith spilaði stöðu varnarmanns [e. defensive lineman] þau átta ár sem hann var í NFL. Hann var valinn af Jacksonville Jaguars í nýliðavalinu 2014. Árið 2017 fór hann til Cincinnati Bengals en ári síðar var hann mættir til Cleveland Browns og var þar í tvö ár. We are deeply saddened by the passing of former Browns DE Chris Smith. Chris was one of the kindest people, teammates and friends we've had in our organization. Our thoughts and prayers are with his family during this difficult time. pic.twitter.com/K8HySW4erM— Cleveland Browns (@Browns) April 18, 2023 Smith lenti í miklu áfalli árið 2019 þegar þáverandi kærasta hans, Petara Cordero, lést í bílslysi skömmu eftir að hafa fætt þeirra fyrsta barn. Eftir það skipti Smith reglulega um lið. Eftir að hann yfirgaf Browns samdi hann við Caroline Panthers en entist stutt. Þaðan fór hann til Las Vegas Raiders, Baltimore Ravens og á endanum Houston Texans árið 2021. Fyrr á þessu ári samdi hann svo við Seattle Sea Dragons sem spila í XFL-deildinni. A leader on the field, and a friend to all he played with. Rest in peace Chris Smith. pic.twitter.com/Az6Bx3tyhf— NFL Films (@NFLFilms) April 18, 2023 Smith hefur verið lýst sem miklum öðling, góðum samherja og manni sem gaf mikið til samfélagsins. Studdi hann ýmis góðgerðamál sem og skólastarf þar sem hann bjó.
NFL Andlát Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sjá meira