17 ára saxafónleikari útsetur fyrir stórsveit SS 19. apríl 2023 09:16 Lilja Sól er síðasti flytjandinn sem kynntur er til leiks í Skúrnum. Síðasti flytjandinn sem kynntur er til leiks í Skúrnum er hin sautján ára gamla Lilja Sól. Hún hefur spilað á saxófón og klarínett í níu ár og er á öðru ári í Menntaskólanum í tónlist auk þess að stunda nám í Menntaskólanum við Hamrahlíð. „Þrír ótengdir aðilar sendu mér auglýsinguna um samkeppnina um nýja SS pylsulagið með þeim skilaboðum að ég þyrfti að taka þátt. Ég hugsaði mig um í viku og þegar fresturinn var að renna út skráði ég mig til leiks.“ Skúrinn hóf göngu sína á Vísi í síðustu viku en þar keppa sex flytjendur um bestu nýju útgáfuna af gamla góða SS pylsulaginu auk þess sem þeir flytja einnig frumsamið lag. Klippa: Skúrinn - Leitin að nýja SS pylsulaginu: Fimmti þáttur Lilja Sól hefur mesta reynslu af því að spila jass og því lá beinast við að útgáfa hennar tæki mið af því. „Ég vildi gera eitthvað öðruvísi enda vissi ég að margir myndu senda inn poppútgáfur af SS pylsulaginu.“ Hún segir hugmynd sína ganga út á að fara aftur í tímann, til þess tíma þegar SS pylsurnar voru fyrst framleiddar en það var á gullaldarárum stórsveitanna. „Ég valdi því að gera útsetningu fyrir stórsveit þar sem ég þurfti að m.a. að skrifa nótur fyrir um 20 hljóðfæri. Þetta er því mikil jass útsetning með „swingi“, útsetning sem inniheldur stóra og þykka hljóma. Fannar Árni Ágússton syngur lagið.“ Frumsamda lagið sem Lilja Sól sendir inn heitir Mjólkin. „Ég samdi lagið í desember á síðasta ári en það er fyrsta lagið sem ég sem í upptökuforritinu Ableton. Vinur minn úr MH, Elías Mikael Steinarsson, samdi textann og ég syng. Lagið fjallar um mjólk og hversu góð hún er fyrir mann.“ Lilja Sól var síðasti flytjandinn sem kynntur er til sögunnar í fyrri umferð Skúrsins. Að loknum sjötta þætti seinni umferðar munu lesendur Vísis og dómnefnd velja besta nýja SS pylsulagið. Sigurvegarinn hlýtur að launum tvær milljónir króna, annað sætið hlýtur eina milljón og þriðja sætið fimm hundruð þúsund. Til viðbótar hljóta höfundar besta frumsamda lagsins eina milljón króna. Skúrinn Mest lesið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Fleiri fréttir Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Þegar vitvél fær spurningu um nasisma og allt fer í háaloft The Barricade Boys koma til Íslands með Broadway Party Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Breyta bíóinu í risastórt skemmtisvæði í tilefni afmælis „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Nýjasta bók Gunna Helga sprengdi TikTok Þessar jólagjafir hitta í mark Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Jólagjafir sem gleðja hárið og hjartað Gerður Kristný, Andri Snær og Þórunn Valdimars meðal upplesara í kvöld Myndaveisla: Glæsileg frumsýning Zootropolis 2 í Kringlunni Fortíð og nútíð fléttuð saman í nýrri spennandi unglingasögu Vill að lesendur skemmti sér en verði samt skíthræddir Að lifa er að hlusta á þúsund sögur Slökkviliðin og vinsæll barnabókahöfundur leiða saman hesta sína Kostnaður listarinnar Spennandi unglingabók um samfélag í upplausn, samkennd og heitar tilfinningar Á Hvömmum er lífið allt nema einfalt Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Fjörðurinn, húsið og leyndarmálin Græjaðu gjafalistann á góðum prís Snjallt pöntunarkerfi á hádegismat sparar vinnu, tíma og kostnað Ný vefverslun Slippfélagsins er paradís fyrir myndlistafólk Höfundar lesa í beinni í kvöld BRASA er nýr og glæsilegur veitingastaður í hjarta Kópavogs Birgitta Haukdal áritaði bækur í Smáralind Mannlega hlið fjármálanna kjörnuð í bókinni Sálfræði peninganna Eru geimverur meðal okkar? Sjá meira
Hún hefur spilað á saxófón og klarínett í níu ár og er á öðru ári í Menntaskólanum í tónlist auk þess að stunda nám í Menntaskólanum við Hamrahlíð. „Þrír ótengdir aðilar sendu mér auglýsinguna um samkeppnina um nýja SS pylsulagið með þeim skilaboðum að ég þyrfti að taka þátt. Ég hugsaði mig um í viku og þegar fresturinn var að renna út skráði ég mig til leiks.“ Skúrinn hóf göngu sína á Vísi í síðustu viku en þar keppa sex flytjendur um bestu nýju útgáfuna af gamla góða SS pylsulaginu auk þess sem þeir flytja einnig frumsamið lag. Klippa: Skúrinn - Leitin að nýja SS pylsulaginu: Fimmti þáttur Lilja Sól hefur mesta reynslu af því að spila jass og því lá beinast við að útgáfa hennar tæki mið af því. „Ég vildi gera eitthvað öðruvísi enda vissi ég að margir myndu senda inn poppútgáfur af SS pylsulaginu.“ Hún segir hugmynd sína ganga út á að fara aftur í tímann, til þess tíma þegar SS pylsurnar voru fyrst framleiddar en það var á gullaldarárum stórsveitanna. „Ég valdi því að gera útsetningu fyrir stórsveit þar sem ég þurfti að m.a. að skrifa nótur fyrir um 20 hljóðfæri. Þetta er því mikil jass útsetning með „swingi“, útsetning sem inniheldur stóra og þykka hljóma. Fannar Árni Ágússton syngur lagið.“ Frumsamda lagið sem Lilja Sól sendir inn heitir Mjólkin. „Ég samdi lagið í desember á síðasta ári en það er fyrsta lagið sem ég sem í upptökuforritinu Ableton. Vinur minn úr MH, Elías Mikael Steinarsson, samdi textann og ég syng. Lagið fjallar um mjólk og hversu góð hún er fyrir mann.“ Lilja Sól var síðasti flytjandinn sem kynntur er til sögunnar í fyrri umferð Skúrsins. Að loknum sjötta þætti seinni umferðar munu lesendur Vísis og dómnefnd velja besta nýja SS pylsulagið. Sigurvegarinn hlýtur að launum tvær milljónir króna, annað sætið hlýtur eina milljón og þriðja sætið fimm hundruð þúsund. Til viðbótar hljóta höfundar besta frumsamda lagsins eina milljón króna.
Að loknum sjötta þætti seinni umferðar munu lesendur Vísis og dómnefnd velja besta nýja SS pylsulagið. Sigurvegarinn hlýtur að launum tvær milljónir króna, annað sætið hlýtur eina milljón og þriðja sætið fimm hundruð þúsund. Til viðbótar hljóta höfundar besta frumsamda lagsins eina milljón króna.
Skúrinn Mest lesið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Fleiri fréttir Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Þegar vitvél fær spurningu um nasisma og allt fer í háaloft The Barricade Boys koma til Íslands með Broadway Party Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Breyta bíóinu í risastórt skemmtisvæði í tilefni afmælis „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Nýjasta bók Gunna Helga sprengdi TikTok Þessar jólagjafir hitta í mark Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Jólagjafir sem gleðja hárið og hjartað Gerður Kristný, Andri Snær og Þórunn Valdimars meðal upplesara í kvöld Myndaveisla: Glæsileg frumsýning Zootropolis 2 í Kringlunni Fortíð og nútíð fléttuð saman í nýrri spennandi unglingasögu Vill að lesendur skemmti sér en verði samt skíthræddir Að lifa er að hlusta á þúsund sögur Slökkviliðin og vinsæll barnabókahöfundur leiða saman hesta sína Kostnaður listarinnar Spennandi unglingabók um samfélag í upplausn, samkennd og heitar tilfinningar Á Hvömmum er lífið allt nema einfalt Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Fjörðurinn, húsið og leyndarmálin Græjaðu gjafalistann á góðum prís Snjallt pöntunarkerfi á hádegismat sparar vinnu, tíma og kostnað Ný vefverslun Slippfélagsins er paradís fyrir myndlistafólk Höfundar lesa í beinni í kvöld BRASA er nýr og glæsilegur veitingastaður í hjarta Kópavogs Birgitta Haukdal áritaði bækur í Smáralind Mannlega hlið fjármálanna kjörnuð í bókinni Sálfræði peninganna Eru geimverur meðal okkar? Sjá meira
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið