Myndi vilja sjá arfgerðargreiningu á öllu fé á landinu Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 19. apríl 2023 14:41 Lilja Rannveig segist skilja bændur en fylgja þurfi ráðlegginum vísindamanna. Vísir/Vilhelm Það var þungt hljóð í fólki á fjölsóttum upplýsingafundi sem haldin var í gærkvöldi á Laugarbakka í Miðfirði. Búið er að skera 1400 fjár á síðustu dögum vegna riðu sem upp kom í sveitinni. Fleiri en 300 manns sóttu fundinn og mátti sjá þónokkra þingmenn í salnum sem og Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra. Fundargestir sóttu nokkuð hart að yfirdýralækni Matvælastofnunnar, Sigurborgu Daðadóttir, en hún sat fyrir svörum ásamt fulltrúm Bændasamtakana og Umhverfisstofnunar. Bændur vonast eftir því að hægt sé að fara aðrar leiðir en að fara beint í niðurskurð á fé. Gunnar Þorgeirsson, bóndi á Efri-Fitjum var sáttur við fundinn og svörin sem bændur fengu. „Ég er vongóður eftir þennan fund og verð að segja að ég er sáttur við þennan fund og bind miklar vonir við að nú verðin breyting á verklagi þegar upp kemur riða.“ Bændur binda miklar vonir við arfgerðargreiningar á kindum og ræktun á þeim kindum sem mynda náttúrulega mótstöðu við riðusjúkdómnum. Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, þingkona Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi segir mikilvægt að fagfólk komi að þessum ákvörðunum. „Ég hef mjög mikinn skilning á beiðnum héðan varðandi niðurskurðinn, það er að segja að það verði leitað annarra leiða. Við fylgjum hins vegar þeim vísindamönnum sem við höfum ráðið til þessara starfa. Við þurfum að veita meira fé til rannsókna á riðu. Ég held að arfgerðargreining sé mikilvæg og myndi vilja sjá greiningu á öllu fé á landinu.“ Riða í Miðfirði Landbúnaður Húnaþing vestra Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Fleiri fréttir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Sjá meira
Fundargestir sóttu nokkuð hart að yfirdýralækni Matvælastofnunnar, Sigurborgu Daðadóttir, en hún sat fyrir svörum ásamt fulltrúm Bændasamtakana og Umhverfisstofnunar. Bændur vonast eftir því að hægt sé að fara aðrar leiðir en að fara beint í niðurskurð á fé. Gunnar Þorgeirsson, bóndi á Efri-Fitjum var sáttur við fundinn og svörin sem bændur fengu. „Ég er vongóður eftir þennan fund og verð að segja að ég er sáttur við þennan fund og bind miklar vonir við að nú verðin breyting á verklagi þegar upp kemur riða.“ Bændur binda miklar vonir við arfgerðargreiningar á kindum og ræktun á þeim kindum sem mynda náttúrulega mótstöðu við riðusjúkdómnum. Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, þingkona Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi segir mikilvægt að fagfólk komi að þessum ákvörðunum. „Ég hef mjög mikinn skilning á beiðnum héðan varðandi niðurskurðinn, það er að segja að það verði leitað annarra leiða. Við fylgjum hins vegar þeim vísindamönnum sem við höfum ráðið til þessara starfa. Við þurfum að veita meira fé til rannsókna á riðu. Ég held að arfgerðargreining sé mikilvæg og myndi vilja sjá greiningu á öllu fé á landinu.“
Riða í Miðfirði Landbúnaður Húnaþing vestra Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Fleiri fréttir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Sjá meira