Fræga fólkið ekki lengur auðkennt á Twitter Bjarki Sigurðsson skrifar 21. apríl 2023 07:38 Það eru ekki margir Íslendingar enn „verified“, þó hafa einhverjir eins og Katrín Jakobsdóttir og Guðni Th. Jóhannesson haldið sínu. Getty/Avishek Das Einungis þeir sem eru áskrifendur að Twitter Blue eru nú með bláa staðfestingarmerkið merkið á samfélagsmiðlinum. Í gær misstu stærstu stjörnur heims, til að mynda Cristiano Ronaldo, Justin Bieber og Kim Kardashian merkið sitt. Í gegnum árin hefur það verið þannig að frægt fólk hefur verið með staðfestingarmerki (e. verified) á Twitter til að fólk geti verið fullvisst um að aðgangurinn sé í raun og veru í eigu stjörnunnar. Elon Musk hefur þó aðrar hugmyndir um merkið og ákvað að það skyldi merkja þá sem eru áskrifendur af áskriftarleið Twitter, Twitter Blue. Musk hefur lengi talað um að fjarlægja merkið hjá fólki en í byrjun þessa mánaðar virtist sem svo að hann hafi hætt við það. Nú hefur það hins vegar gengið í gegn og segir BBC það vera þar sem fyrirtækið þarf virkilega á fjármagninu úr Twitter Blue að halda en áskrifendur greiða átta dollara á mánuði, rúmlega þúsund krónur, fyrir áskriftina. Áskrifendur af Twitter Blue verða mun sýnilegri á Twitter en þeir sem ekki eru áskrifendur. Svör frá þeim koma til að mynda fyrst upp undir færslum. Fjölmargar stjörnur hafa sagst ekki ætla að greiða fyrir merkið, til að mynda körfuboltakappinn Lebron James. Merkið hans er þó enn til staðar, hvort það sé vegna þess að það á eftir að taka það eða að Musk sé að stríða honum er ekki vitað. I m verified on bumble. Pleas RT this so I can pin this at the top of my Twitter and save 11 dollars a month on a blue check mark. #thankyou lol #butserious pic.twitter.com/IvdLMfYjyo— Lolo Jones (@lolojones) April 20, 2023 Twitter has officially removed blue checkmarks from legacy verified profiles.All celebrities and other notable figures will have to subscribe to Twitter Blue to be verified. pic.twitter.com/3zwbTYonvW— Pop Crave (@PopCrave) April 20, 2023 BREAKING: Microsoft Founder Bill Gates (@BillGates) is no longer Verified on Twitter pic.twitter.com/skfG16NjmA— ALX (@alx) April 20, 2023 Twitter Samfélagsmiðlar Hollywood Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira
Í gegnum árin hefur það verið þannig að frægt fólk hefur verið með staðfestingarmerki (e. verified) á Twitter til að fólk geti verið fullvisst um að aðgangurinn sé í raun og veru í eigu stjörnunnar. Elon Musk hefur þó aðrar hugmyndir um merkið og ákvað að það skyldi merkja þá sem eru áskrifendur af áskriftarleið Twitter, Twitter Blue. Musk hefur lengi talað um að fjarlægja merkið hjá fólki en í byrjun þessa mánaðar virtist sem svo að hann hafi hætt við það. Nú hefur það hins vegar gengið í gegn og segir BBC það vera þar sem fyrirtækið þarf virkilega á fjármagninu úr Twitter Blue að halda en áskrifendur greiða átta dollara á mánuði, rúmlega þúsund krónur, fyrir áskriftina. Áskrifendur af Twitter Blue verða mun sýnilegri á Twitter en þeir sem ekki eru áskrifendur. Svör frá þeim koma til að mynda fyrst upp undir færslum. Fjölmargar stjörnur hafa sagst ekki ætla að greiða fyrir merkið, til að mynda körfuboltakappinn Lebron James. Merkið hans er þó enn til staðar, hvort það sé vegna þess að það á eftir að taka það eða að Musk sé að stríða honum er ekki vitað. I m verified on bumble. Pleas RT this so I can pin this at the top of my Twitter and save 11 dollars a month on a blue check mark. #thankyou lol #butserious pic.twitter.com/IvdLMfYjyo— Lolo Jones (@lolojones) April 20, 2023 Twitter has officially removed blue checkmarks from legacy verified profiles.All celebrities and other notable figures will have to subscribe to Twitter Blue to be verified. pic.twitter.com/3zwbTYonvW— Pop Crave (@PopCrave) April 20, 2023 BREAKING: Microsoft Founder Bill Gates (@BillGates) is no longer Verified on Twitter pic.twitter.com/skfG16NjmA— ALX (@alx) April 20, 2023
Twitter Samfélagsmiðlar Hollywood Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira