Kim mætti til að styðja við fyrrverandi mág sinn Magnús Jochum Pálsson skrifar 25. apríl 2023 21:20 Tristan Thompson og Kris Jenner knúsast fyrir leik Lakers og Grizzlies á meðan mæðginin Kim og Saint fylgjast með. Getty/Allen Berezovsky Kim Kardashian sat á fremsta bekk þegar Los Angeles Lakers, lið Tristans Thompson fyrrverandi mágs hennar, spilaði við Memphis Grizzlies í nótt. Tristan á tvö börn með Khloe Kardashian, systur Kim, en samband þeirra hefur verið ansi stormasamt í gegnum árin. Hinn 32 ára gamli Tristan Thompson gekk nýlega til liðs við Los Angeles Lakers sem spila um þessar mundir í úrslitakeppni NBA deildarinnar. Lakers unnu Memphis Grizzlies 117-111 í framlengdum leik í nótt og eru því 3 - 1 yfir í seríunni milli liðanna. Kim og Saint taka sjálfu af sér á leiknum.Getty/Allen Berezovsky Meðal áhorfenda voru Kim Kardashian, sjö ára sonur hennar, Saint West og Kris Jenner, matríarki Kardashian-Jenner-veldisins. Einnig var kærasti Jenner, Corey Gamble, með þeim á leiknum. Fjölskyldan skemmti sér vel á leiknum, Kim tók sjálfur af sér og syninum sem var í Lakers-treyju merktri Thompson. Fyrir leik kom Tristan yfir til þeirra og gaf tengdamóðurinni fyrrverandi stórt knús. Corey Gamble, Kris Jenner, Kim Kardashian og Saint West skemmtu sér á leiknum.Getty/Allen Berezovsky Þau voru ekki einu stjörnurnar á leiknum heldur var fjöldi þekktra nafna mætt. Þar á meðal Meghan Markle og Harry Bretaprins, Adam Sandler, P. Diddy og Flea úr Red Hot Chilli Peppers en hann er fastagestur á leikjum liðsins. Meghan Markle og Harry Bretaprins mættu líka á leikinn.Getty/Allen Berezovsky Tristan Thompson á tvö börn með Khloe Kardashian, hina fimm ára True og son sem er níu mánaða og hefur ekki enn fengið opinbert nafn. Parið byrjaði fyrst saman árið 2016 og var samband þeirra mjög stormasamt sökum ítrekaðra framhjáhalda Tristans. Þau hættu að lokum saman í desember 2021 eftir að hafa trúlofað sig í leyni. Tristan hafði þá gert aðra konu ólétta á meðan Khloe bar ófæddan son þeirra. Tristan og Khloe í afmæli hans 2018 þegar allt lék í lyndi milli þeirra.Getty/Jerritt Clark Körfubolti NBA Hollywood Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira
Hinn 32 ára gamli Tristan Thompson gekk nýlega til liðs við Los Angeles Lakers sem spila um þessar mundir í úrslitakeppni NBA deildarinnar. Lakers unnu Memphis Grizzlies 117-111 í framlengdum leik í nótt og eru því 3 - 1 yfir í seríunni milli liðanna. Kim og Saint taka sjálfu af sér á leiknum.Getty/Allen Berezovsky Meðal áhorfenda voru Kim Kardashian, sjö ára sonur hennar, Saint West og Kris Jenner, matríarki Kardashian-Jenner-veldisins. Einnig var kærasti Jenner, Corey Gamble, með þeim á leiknum. Fjölskyldan skemmti sér vel á leiknum, Kim tók sjálfur af sér og syninum sem var í Lakers-treyju merktri Thompson. Fyrir leik kom Tristan yfir til þeirra og gaf tengdamóðurinni fyrrverandi stórt knús. Corey Gamble, Kris Jenner, Kim Kardashian og Saint West skemmtu sér á leiknum.Getty/Allen Berezovsky Þau voru ekki einu stjörnurnar á leiknum heldur var fjöldi þekktra nafna mætt. Þar á meðal Meghan Markle og Harry Bretaprins, Adam Sandler, P. Diddy og Flea úr Red Hot Chilli Peppers en hann er fastagestur á leikjum liðsins. Meghan Markle og Harry Bretaprins mættu líka á leikinn.Getty/Allen Berezovsky Tristan Thompson á tvö börn með Khloe Kardashian, hina fimm ára True og son sem er níu mánaða og hefur ekki enn fengið opinbert nafn. Parið byrjaði fyrst saman árið 2016 og var samband þeirra mjög stormasamt sökum ítrekaðra framhjáhalda Tristans. Þau hættu að lokum saman í desember 2021 eftir að hafa trúlofað sig í leyni. Tristan hafði þá gert aðra konu ólétta á meðan Khloe bar ófæddan son þeirra. Tristan og Khloe í afmæli hans 2018 þegar allt lék í lyndi milli þeirra.Getty/Jerritt Clark
Körfubolti NBA Hollywood Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira