Japanir í baráttu gegn veiðiþjófnaði á sæbjúgum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. apríl 2023 11:38 Til eru margar tegundir af sæbjúgum og sums staðar eru þær ræktaðar. Getty Lögregluyfirvöld í Japan hafa handtekið fimm einstaklinga í tengslum við þjófnað á um það bil 600 kílóum af sæbjúgum. Sæbjúgun eru heldur ófrýnileg en þykja hið mesta lostæti og hafa vakið athygli skipulagðra glæpahópa í landinu. Mennirnir voru staðnir að verki á hafsvæði undan Fukuoka en staðarmiðlar segja um að ræða umfangsmesta veiðiþjófnað á sæbjúgum síðan glæpahópar hófu að ásækjast skepnurnar fyrir nokkrum árum. Sæbjúgun eru auðveld veiði og auðseljanleg, ekki síst vegna eftirspurnar frá veitingastöðum í Kína og Hong Kong, þar sem þau eru kölluð „svartir demantar“. Stjórnvöld í Japan hertu löggjöfina gegn veiðiþjófnaði og viðskiptum með ólöglega veidd sæbjúgu árið 2018 og eiga hinir grunuðu yfir höfði sér allt að þriggja ára fangelsi eða allt að 30 milljón króna sekt. Viðurlögin virðast hins vegar ekki hafa haft tilætlaðan fælingarmátt á glæpahópa, sem hafa leitað ýmissa ráða til að afla fjár vegna fækkandi tekjulinda og minnkandi meðlimafjölda. Tveir handteknu eru grunaðir um að hafa staðið að veiðunum en einn er sagður framkvæmdastjóri framleiðslufyrirtækis í sjávarútvegi. Andvirði fengsins er sagt nema um tveimur milljónum króna. Heilt á litið hefur löglega veitt magn sæbjúga dregist saman úr 10.300 tonnum árið 2006 í 6.100 tonn árið 2020 og ástæðan er sögð ólöglegar veiðar. Árið 2020 voru tíu handteknir á Hokkaido fyrir að hafa kafað ólöglega eftir sæbjúgum. Umræddir einstaklingar voru síðar tengdir við Yamaguchi-gumi, öflugustu mafíu Japan. Umfjöllun Guardian. Japan Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Veður Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Fleiri fréttir Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Sjá meira
Mennirnir voru staðnir að verki á hafsvæði undan Fukuoka en staðarmiðlar segja um að ræða umfangsmesta veiðiþjófnað á sæbjúgum síðan glæpahópar hófu að ásækjast skepnurnar fyrir nokkrum árum. Sæbjúgun eru auðveld veiði og auðseljanleg, ekki síst vegna eftirspurnar frá veitingastöðum í Kína og Hong Kong, þar sem þau eru kölluð „svartir demantar“. Stjórnvöld í Japan hertu löggjöfina gegn veiðiþjófnaði og viðskiptum með ólöglega veidd sæbjúgu árið 2018 og eiga hinir grunuðu yfir höfði sér allt að þriggja ára fangelsi eða allt að 30 milljón króna sekt. Viðurlögin virðast hins vegar ekki hafa haft tilætlaðan fælingarmátt á glæpahópa, sem hafa leitað ýmissa ráða til að afla fjár vegna fækkandi tekjulinda og minnkandi meðlimafjölda. Tveir handteknu eru grunaðir um að hafa staðið að veiðunum en einn er sagður framkvæmdastjóri framleiðslufyrirtækis í sjávarútvegi. Andvirði fengsins er sagt nema um tveimur milljónum króna. Heilt á litið hefur löglega veitt magn sæbjúga dregist saman úr 10.300 tonnum árið 2006 í 6.100 tonn árið 2020 og ástæðan er sögð ólöglegar veiðar. Árið 2020 voru tíu handteknir á Hokkaido fyrir að hafa kafað ólöglega eftir sæbjúgum. Umræddir einstaklingar voru síðar tengdir við Yamaguchi-gumi, öflugustu mafíu Japan. Umfjöllun Guardian.
Japan Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Veður Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Fleiri fréttir Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Sjá meira