Backstreet boys njóta sín á flakki um Ísland Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. apríl 2023 16:26 Strákabandið Backstreet Boys hefur verið að vera ferðast um Ísland síðastliðna daga en þeir stíga á svið í Nýju Laugardalshöllinni í kvöld. Hluti af strákabandinu Backstreet Boys hefur ferðast um Ísland síðustu daga og leyft fylgjendum á samfélagsmiðlum að sjá frá herlegheitunum áður en þeir stíga á svið í kvöld. Hjómveitin heldur sína fyrstu tónleika hér á landi, sem er hluti af tónleikaferðalaginu DNA tour, í Nýju Laugardalshöllinni klukkan 21. Hljómsveitarmeðlimirnir Brian Littrell, Nick Carter og Howie Dorough hafa helst sýnt frá ferðalaginu en þeir heimsóttu meðal annars Ingólfsskála í Ölfusi, Bláa lónið og gæddi Howie sér á sinni fyrstu SS pylsu í miðborg Reykjavíkur. Fyrsta máltíðin í Reykjavík Howies var ánægður með pylsuna og þótti ristaði laukurinn gefa skemmtilega áferð. Smellið á F5 eða endurhlaðið síðunni til að sjá færslur Backstreet boys á Instagram að neðan. View this post on Instagram A post shared by Howie D (@howie_dorough) Silica maski og blíða í Bláa lóninu Howie og Brian brostu sínu blíðasta í Lóninu og segist Brian ætla að heimsækja Ísland aftur. View this post on Instagram A post shared by Howie D (@howie_dorough) View this post on Instagram A post shared by Brian Littrell (@rokspics) Lambakjöt í Ölfusi Nick Carter sýndi frá því þegar hluti hljómsveitarinnar ásamt fríðu föruneyti, gæddi sér á kvöldverði í Ingólfsskála í Ölfusi þar sem fiskisúpa og lambakjöt var meðal annars á boðstólnum. Þá má sjá að áhrifavaldurinn Þórunn Ívarsdóttir var með þeim við borðhaldið. View this post on Instagram A post shared by Nick Carter (@nickcarter) View this post on Instagram A post shared by Nick Carter (@nickcarter) Hljómsveitarmeðlimir eru fimm og samanstendur sveitin af Brian Littrell, Nick Carter, Howie Dorough, Kevin Richardsson og AJ McLean. Sveitin fagnaði 30 ára afmæli sínu 20. apríl síðastliðinn. Tónleikar á Íslandi Íslandsvinir Tengdar fréttir Mesti aðdáandi Backstreet Boys á landinu og biður fólk sem verður nálægt sér í kvöld afsökunar Strákabandið Backstreet Boys stendur fyrir stórtónleikum í Nýju Laugardalshöllinni í kvöld. 28. apríl 2023 10:30 Backstreet kallarnir aldrei verið nánari og hlakka til að skoða Ísland Strákasveitin Backstreet Boys heldur tónleika í fyrsta sinn hér á landi á föstudag. Sveitin fagnaði þrjátíu ára afmæli 20. apríl. Einn meðlimur sveitarinnar segir þá aldrei hafa verið jafn góða vini og nú. 24. apríl 2023 07:01 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Fleiri fréttir Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Sjá meira
Hljómsveitarmeðlimirnir Brian Littrell, Nick Carter og Howie Dorough hafa helst sýnt frá ferðalaginu en þeir heimsóttu meðal annars Ingólfsskála í Ölfusi, Bláa lónið og gæddi Howie sér á sinni fyrstu SS pylsu í miðborg Reykjavíkur. Fyrsta máltíðin í Reykjavík Howies var ánægður með pylsuna og þótti ristaði laukurinn gefa skemmtilega áferð. Smellið á F5 eða endurhlaðið síðunni til að sjá færslur Backstreet boys á Instagram að neðan. View this post on Instagram A post shared by Howie D (@howie_dorough) Silica maski og blíða í Bláa lóninu Howie og Brian brostu sínu blíðasta í Lóninu og segist Brian ætla að heimsækja Ísland aftur. View this post on Instagram A post shared by Howie D (@howie_dorough) View this post on Instagram A post shared by Brian Littrell (@rokspics) Lambakjöt í Ölfusi Nick Carter sýndi frá því þegar hluti hljómsveitarinnar ásamt fríðu föruneyti, gæddi sér á kvöldverði í Ingólfsskála í Ölfusi þar sem fiskisúpa og lambakjöt var meðal annars á boðstólnum. Þá má sjá að áhrifavaldurinn Þórunn Ívarsdóttir var með þeim við borðhaldið. View this post on Instagram A post shared by Nick Carter (@nickcarter) View this post on Instagram A post shared by Nick Carter (@nickcarter) Hljómsveitarmeðlimir eru fimm og samanstendur sveitin af Brian Littrell, Nick Carter, Howie Dorough, Kevin Richardsson og AJ McLean. Sveitin fagnaði 30 ára afmæli sínu 20. apríl síðastliðinn.
Tónleikar á Íslandi Íslandsvinir Tengdar fréttir Mesti aðdáandi Backstreet Boys á landinu og biður fólk sem verður nálægt sér í kvöld afsökunar Strákabandið Backstreet Boys stendur fyrir stórtónleikum í Nýju Laugardalshöllinni í kvöld. 28. apríl 2023 10:30 Backstreet kallarnir aldrei verið nánari og hlakka til að skoða Ísland Strákasveitin Backstreet Boys heldur tónleika í fyrsta sinn hér á landi á föstudag. Sveitin fagnaði þrjátíu ára afmæli 20. apríl. Einn meðlimur sveitarinnar segir þá aldrei hafa verið jafn góða vini og nú. 24. apríl 2023 07:01 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Fleiri fréttir Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Sjá meira
Mesti aðdáandi Backstreet Boys á landinu og biður fólk sem verður nálægt sér í kvöld afsökunar Strákabandið Backstreet Boys stendur fyrir stórtónleikum í Nýju Laugardalshöllinni í kvöld. 28. apríl 2023 10:30
Backstreet kallarnir aldrei verið nánari og hlakka til að skoða Ísland Strákasveitin Backstreet Boys heldur tónleika í fyrsta sinn hér á landi á föstudag. Sveitin fagnaði þrjátíu ára afmæli 20. apríl. Einn meðlimur sveitarinnar segir þá aldrei hafa verið jafn góða vini og nú. 24. apríl 2023 07:01