Vilja að lið heiðri krýningu Karl konungs með því að spila þjóðsönginn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. apríl 2023 10:01 Karl III konungur Bretlands verður krýndur um næstu helgi. Getty/Carrie Davenport Þegar kemur að því að spila þjóðsöng fyrir íþróttaviðburði eru Bandaríkin sér á báti. Breska krúnan hefur þó beðið lið ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu að heiðra krýningu kóngsins um næstu helgi með því að spila þjóðsöng Bretlandseyja fyrir hvern leik. Karl konungur hinn III, betur þekktur sem Karl Bretaprins, verður krýndur til konungs um næstu helgi, fyrstu helgi maímánaðar. Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa því beðið lið deildarinnar um að spila breska þjóðsönginn fyrir leiki helgarinnar. Ákvörðunin liggur þó hjá liðunum 10 sem eiga heimaleiki segir í frétt The Athletic. Liverpool mætir Brentford á Anfield og talið er að þjóðsöngnum verði illa tekið þar en stuðningsfólk Liverpool hefur áður púað á meðan þjóðsöngurinn er spilaður. Karl Konungur verður krýndur í hádeginu á laugardag og vegna þess hefur enska úrvalsdeildin ákveðið að það verði enginn hádegisleikur eins og vani er. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem enska úrvalsdeildin biður liðum að spila þjóðsönginn en það var einnig gert til að votta Elísabetu Bretlandsdrottningu virðingu eftir andlát hennar í september. Leikur ensku úrvalsdeildarinnar frá 6. til 8. maí Laugardagurinn 6. maí Bournemouth - Chelsea Manchester City - Leeds United Tottenham Hotspur - Crystal Palace Wolves - Aston Villa Liverpool - Brentford Sunnudagurinn 7. maí Newcastle United - Arsenal West Ham United - Manchester United Mánudagurinn 8. maí Fulham - Leicester City Brighton & Hove Albion - Everton Nottingham Forest - Southampton Fótbolti Enski boltinn Karl III Bretakonungur Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Fleiri fréttir Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Sjá meira
Karl konungur hinn III, betur þekktur sem Karl Bretaprins, verður krýndur til konungs um næstu helgi, fyrstu helgi maímánaðar. Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa því beðið lið deildarinnar um að spila breska þjóðsönginn fyrir leiki helgarinnar. Ákvörðunin liggur þó hjá liðunum 10 sem eiga heimaleiki segir í frétt The Athletic. Liverpool mætir Brentford á Anfield og talið er að þjóðsöngnum verði illa tekið þar en stuðningsfólk Liverpool hefur áður púað á meðan þjóðsöngurinn er spilaður. Karl Konungur verður krýndur í hádeginu á laugardag og vegna þess hefur enska úrvalsdeildin ákveðið að það verði enginn hádegisleikur eins og vani er. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem enska úrvalsdeildin biður liðum að spila þjóðsönginn en það var einnig gert til að votta Elísabetu Bretlandsdrottningu virðingu eftir andlát hennar í september. Leikur ensku úrvalsdeildarinnar frá 6. til 8. maí Laugardagurinn 6. maí Bournemouth - Chelsea Manchester City - Leeds United Tottenham Hotspur - Crystal Palace Wolves - Aston Villa Liverpool - Brentford Sunnudagurinn 7. maí Newcastle United - Arsenal West Ham United - Manchester United Mánudagurinn 8. maí Fulham - Leicester City Brighton & Hove Albion - Everton Nottingham Forest - Southampton
Leikur ensku úrvalsdeildarinnar frá 6. til 8. maí Laugardagurinn 6. maí Bournemouth - Chelsea Manchester City - Leeds United Tottenham Hotspur - Crystal Palace Wolves - Aston Villa Liverpool - Brentford Sunnudagurinn 7. maí Newcastle United - Arsenal West Ham United - Manchester United Mánudagurinn 8. maí Fulham - Leicester City Brighton & Hove Albion - Everton Nottingham Forest - Southampton
Fótbolti Enski boltinn Karl III Bretakonungur Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Fleiri fréttir Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Sjá meira