Komst af leigumarkaðnum á Verkalýðsdaginn Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 2. maí 2023 15:37 María og Steinar trúlofuðu sig í desember í fyrra. Thelma Arngríms Leikkonan María Thelma Smáradóttir og hnefaleikakappinn Steinar Thors hafa fest kaup í þríbýlishúsi í Hafnarfirði sem þau ætla að taka í gegn. María Thelma fagnar því að vera ekki leigjandi lengur. Hún hafi losnað af leigumarkaðnum á sjálfan verkalýðsdeginum. „Lyklaafhending að þríbýli í Hafnarfirði með hraungirtum garði býður eftir okkur. En fyrst eru það framkvæmdir,“ skrifar María Thelma við færslu á samfélagsmiðlum og birtir myndir af sér með lykla í hönd. View this post on Instagram A post shared by MARÍA THELMA (@mariathelma93) María og Steinar hafa verið saman í rúmt ár og trúlofuðu sig í desember í fyrra, þegar Steinar kom Maríu á óvart með bónorði á göngu í jólaþorpinu í Hafnarfirði. María Thelma útskrifaðist af leikarabraut Listaháskóla Íslands árið 2016 og hefur verið áberandi á hvíta tjaldinu síðan. Hún lék meðal annars í þáttaröðinni Fangar og Ófærð. Auk þess lék hún á móti danska stórleikaranum Mads Mikkelsen í kvikmyndinni Arctic. Steinar starfar sem viðskiptastjóri hjá Valitor og leikið í hinum ýmsu hlutverkum sem áhættuleikari, ásamt því að hafa getið gott orð af sér sem hnefaleikakappi. Steinar á einn son úr fyrra sambandi. Ástin og lífið Hafnarfjörður Leigumarkaður Tengdar fréttir Jólagöngutúrinn tók óvænta stefnu þegar María Thelma fékk bónorð Leikkonan María Thelma Smáradóttir og hnefaleikakappinn Steinar Thors eru trúlofuð. Parið var á jólarölti í Hafnarfirði sem tók ansi óvænta stefnu þegar Steinar skellti sér á skeljarnar. 20. desember 2022 10:04 Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira
„Lyklaafhending að þríbýli í Hafnarfirði með hraungirtum garði býður eftir okkur. En fyrst eru það framkvæmdir,“ skrifar María Thelma við færslu á samfélagsmiðlum og birtir myndir af sér með lykla í hönd. View this post on Instagram A post shared by MARÍA THELMA (@mariathelma93) María og Steinar hafa verið saman í rúmt ár og trúlofuðu sig í desember í fyrra, þegar Steinar kom Maríu á óvart með bónorði á göngu í jólaþorpinu í Hafnarfirði. María Thelma útskrifaðist af leikarabraut Listaháskóla Íslands árið 2016 og hefur verið áberandi á hvíta tjaldinu síðan. Hún lék meðal annars í þáttaröðinni Fangar og Ófærð. Auk þess lék hún á móti danska stórleikaranum Mads Mikkelsen í kvikmyndinni Arctic. Steinar starfar sem viðskiptastjóri hjá Valitor og leikið í hinum ýmsu hlutverkum sem áhættuleikari, ásamt því að hafa getið gott orð af sér sem hnefaleikakappi. Steinar á einn son úr fyrra sambandi.
Ástin og lífið Hafnarfjörður Leigumarkaður Tengdar fréttir Jólagöngutúrinn tók óvænta stefnu þegar María Thelma fékk bónorð Leikkonan María Thelma Smáradóttir og hnefaleikakappinn Steinar Thors eru trúlofuð. Parið var á jólarölti í Hafnarfirði sem tók ansi óvænta stefnu þegar Steinar skellti sér á skeljarnar. 20. desember 2022 10:04 Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira
Jólagöngutúrinn tók óvænta stefnu þegar María Thelma fékk bónorð Leikkonan María Thelma Smáradóttir og hnefaleikakappinn Steinar Thors eru trúlofuð. Parið var á jólarölti í Hafnarfirði sem tók ansi óvænta stefnu þegar Steinar skellti sér á skeljarnar. 20. desember 2022 10:04