Brýnna að berjast gegn kjarnorku en fyrir hagsmunum ferðaþjónustu
![Þórhildur Sunnar Ævarsdóttir, þingmaður Pírata og nefndamaður í efnahags- og viðskiptanefnd, er skrifuð fyrir nefndarálitinu.](https://www.visir.is/i/2075680E71584BC6A5E4BFE0122F60842022D8A25F81F6C649A12D0B8F440795_713x0.jpg)
Minni hluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis telur að stjórnvöld hefðu frekar átt að beita sér gegn því að fjárfesting í kjarnorku yrði felld undir skilgreininguna á sjálfbærum fjárfestingum heldur en að krefjast undanþágu frá álagningu losunarkostnaðar í millilandaflugi.