Bein útsending: Loftslagsdagurinn í Hörpu Atli Ísleifsson skrifar 4. maí 2023 09:32 Dagskráin hefst klukkan 10 og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi. Loftlagsdagurinn 2023 fer fram í Hörpu í dag þar sem fram koma helstu sérfræðingar þjóðarinnar í loftslagsmálum, ásamt fleiri fyrirlesurum úr ýmsum áttum. Dagskráin hefst klukkan tíu, stendur til klukkan 16 og verður hægt að fylgjast með í spilara að neðan. Í tilkynningu segir að markmið fundarins sé að fjalla um stöðu Íslands í loftslagsmálum og leita svara við eftirfarandi spurningum: Hvernig miðar okkur í átt að kolefnishlutleysi? Hvaða breytingar þurfum við að gera á samfélaginu til að ná kolefnishlutleysi? „Nicole Keller, teymisstjóri í losunarbókhaldi Umhverfisstofnunar mun t.d. fara yfir kolefnislosun Íslands frá 1990-2040. Daniel Montalvo, sérfræðingur í sjálfbærri auðlindanýtingu og iðnaði hjá Umhverfisstofnun Evrópu, er sérstakur gestafyrirlesari. Í erindi sínu mun Daniel fjalla um hugmyndir hvernig þjóðir geta aukið hagvöxt án þess að auka losun gróðurhúsalofttegunda. Þátttakendur hvattir til að taka með sér nestisbox Við skipulagningu Loftslagsdagsins eru fjölmörg atriði höfð að leiðarljósi til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og lágmarka neikvæð umhverfisáhrif viðburðarins. Einn liður í því er að þátttakendur eru hvattir til að taka með sér nestibox á viðburðinn til þess að lágmarka matarsóun,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með spilaranum að neðan. Dagskrá Fundarstjóri: Stefán Gíslason 10:00 Upptaktur Ávarp. Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis,- orku- og loftslagsráðherra Hvernig byggjum við jörðina? Elva Rakel Jónsdóttir, sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun 10:30 Hvernig miðar okkur í átt að kolefnishlutleysi? Skuldbindingar Íslands í loftslagsmálum - Helga Barðadóttir, sérfræðingur hjá umhverfis,- orku- og loftslagsráðuneytinu Losun Íslands 1990-2040 - Nicole Keller, teymisstjóri hjá Umhverfisstofnun, Arnór Snorrason, deildarstjóri hjá Skógræktinni og Jóhann Þórsson, fagteymisstjóri hjá Landgræðslunni Aðgerðir og áætlanir Íslands í loftslagsmálum - Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, sérfræðingur hjá umhverfis,- orku- og loftslagsráðuneytinu Pallborðsumræður - Fyrirlesarar úr málstofu og Guðlaugur Þór Þórðarsson, umhverfis,- orku- og loftslagsráðherra, svara spurningum sem berast frá áhorfendum í gegnum Slido 11:30 Hádegismatur 12:05 Hvaða breytingar eru nauðsynlegar á samfélaginu til að ná kolefnishlutleysi? Kerfið og kolefnishlutleysi 2040 - Þórunn Wolfram PhD, framkvæmdastjóri Loftslagsráðs Hvað þýðir kolefnishlutlaust Ísland fyrir Íslenska náttúru? - Eydís Líndal Finnbogadóttir, forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands Hvernig breytir maður samfélagi? - Ragna Benedikta Garðarsdóttir, prófessor í félagssálfræði við Sálfræðideild HÍ Umhverfisfullyrðingar í markaðssetningu - Matthildur Sveinsdóttir, sviðsstjóri hjá Neytendastofu Stríð og kliður: Hvað verður um ímyndunaraflið? - Sverrir Norland, rithöfundur, útgefandi og fyrirlesari Pallborðsumræður - Fyrirlesarar úr málstofu svara spurningum sem berast frá áhorfendum í gegnum Slido 13:25 Kaffi 13:45 Hvernig skila peningarnir árangri? Ábyrgt fjármálakerfi í ljósi loftslagsvár - Tinna Hallgrímsdóttir, sérfræðingur í loftslagsáhættu og sjálfbærni hjá Seðlabanka Íslands Að virkja fjármagn í sjálfbærum rekstri: EU Taxonomy með fókus á loftslagsmál - Tómas Njáll Möller, formaður Festu og yfirlögfræðingur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna Loftslag án landamæra - Benedikt Höskuldsson, sendifulltrúi hjá utanríkisráðuneytinu Decoupling to deliver on the sustainability transition - Towards a climate neutral, circular and pollution free society - Daniel Montalvo, sérfræðingur í sjálfbærri auðlindanýtingu og iðnaði hjá Umhverfisstofnun Evrópu Pallborðsumræður - Fyrirlesarar úr málstofu svara spurningum sem berast frá áhorfendum í gegnum Slido 15:00 Lokaorð og ráðstefnuslit. Sigrún Ágústsdóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar 15:10 Blöndum geði og þjöppum okkur saman 16:00 Loftslagsdeginum lýkur Loftslagsmál Harpa Umhverfismál Mest lesið Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent „Fall er fararheill“ Innlent Sjötíu milljóna starfslokasamningur sex mánuðum eftir endurkjör Innlent Dularfullu blettirnir eigi sér eðlilegar skýringar Innlent Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Innlent Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis Innlent Áfrýjaði og fékk mun þyngri dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur Innlent Blöskrar að fyrrverandi sambýlismaður gangi laus Innlent Fleiri fréttir Öflugir Austfirðingar spara borginni hundruð milljóna „Hann má alveg reyna að vera fyndinn mín vegna“ Óboðlegt að borgin haldi foreldrum í óvissu lengur Sjötíu milljóna starfslokasamningur sex mánuðum eftir endurkjör Lélegur árangur í PISA vegna símanotkunar og einkunnaverðbólgu „Gamla Þingborg“ í Flóa verður rifin fyrir breikkun þjóðvegarins Berskjöldun oft hluti af því að sækja réttlæti þegar dómstólar bregðast Gæsluvarðhald tveggja stytt um tvær vikur Sjálfstæðisflokkur skákar Samfylkingu Umdeildu trén á bak og burt og spennandi möguleikar í stöðunni Vendingar í nýrri könnun, fjölskyldu hótað og vorboði Dularfullu blettirnir eigi sér eðlilegar skýringar Skipstjóri Höddu hafi ekki gætt að sér Jón Trausti tekur við ritstjórninni af föður sínum Var skylt að afhenda Brúneggjagögnin eftir allt saman Áfrýjaði og fékk mun þyngri dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur Ekkert bendi til að vatnið sé óneysluhæft Hvert og eitt sveitarfélag ákveður laun sinna bæjarstjóra „Fall er fararheill“ Börn upplifi sig vanmáttug í samskiptum við réttarkerfið Áhyggjur af dýravelferð í réttum: Lömb troðast undir í margmenni Óttast afleiðingar hærri veiðigjalda Tveir neita sök og þriðji hugsar sig um í Teslu-íkveikjumáli Fara í mál við íslenska ríkið og Arctic Sea Farm Undirbúa viljayfirlýsingu um jarðgöng í gegnum Reynisfjall Bein útsending: Blaðamannafundur um málefni kennara Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Atvinnuleysi jókst um 0,6 prósentustig á milli mánaða „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Sjá meira
Í tilkynningu segir að markmið fundarins sé að fjalla um stöðu Íslands í loftslagsmálum og leita svara við eftirfarandi spurningum: Hvernig miðar okkur í átt að kolefnishlutleysi? Hvaða breytingar þurfum við að gera á samfélaginu til að ná kolefnishlutleysi? „Nicole Keller, teymisstjóri í losunarbókhaldi Umhverfisstofnunar mun t.d. fara yfir kolefnislosun Íslands frá 1990-2040. Daniel Montalvo, sérfræðingur í sjálfbærri auðlindanýtingu og iðnaði hjá Umhverfisstofnun Evrópu, er sérstakur gestafyrirlesari. Í erindi sínu mun Daniel fjalla um hugmyndir hvernig þjóðir geta aukið hagvöxt án þess að auka losun gróðurhúsalofttegunda. Þátttakendur hvattir til að taka með sér nestisbox Við skipulagningu Loftslagsdagsins eru fjölmörg atriði höfð að leiðarljósi til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og lágmarka neikvæð umhverfisáhrif viðburðarins. Einn liður í því er að þátttakendur eru hvattir til að taka með sér nestibox á viðburðinn til þess að lágmarka matarsóun,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með spilaranum að neðan. Dagskrá Fundarstjóri: Stefán Gíslason 10:00 Upptaktur Ávarp. Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis,- orku- og loftslagsráðherra Hvernig byggjum við jörðina? Elva Rakel Jónsdóttir, sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun 10:30 Hvernig miðar okkur í átt að kolefnishlutleysi? Skuldbindingar Íslands í loftslagsmálum - Helga Barðadóttir, sérfræðingur hjá umhverfis,- orku- og loftslagsráðuneytinu Losun Íslands 1990-2040 - Nicole Keller, teymisstjóri hjá Umhverfisstofnun, Arnór Snorrason, deildarstjóri hjá Skógræktinni og Jóhann Þórsson, fagteymisstjóri hjá Landgræðslunni Aðgerðir og áætlanir Íslands í loftslagsmálum - Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, sérfræðingur hjá umhverfis,- orku- og loftslagsráðuneytinu Pallborðsumræður - Fyrirlesarar úr málstofu og Guðlaugur Þór Þórðarsson, umhverfis,- orku- og loftslagsráðherra, svara spurningum sem berast frá áhorfendum í gegnum Slido 11:30 Hádegismatur 12:05 Hvaða breytingar eru nauðsynlegar á samfélaginu til að ná kolefnishlutleysi? Kerfið og kolefnishlutleysi 2040 - Þórunn Wolfram PhD, framkvæmdastjóri Loftslagsráðs Hvað þýðir kolefnishlutlaust Ísland fyrir Íslenska náttúru? - Eydís Líndal Finnbogadóttir, forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands Hvernig breytir maður samfélagi? - Ragna Benedikta Garðarsdóttir, prófessor í félagssálfræði við Sálfræðideild HÍ Umhverfisfullyrðingar í markaðssetningu - Matthildur Sveinsdóttir, sviðsstjóri hjá Neytendastofu Stríð og kliður: Hvað verður um ímyndunaraflið? - Sverrir Norland, rithöfundur, útgefandi og fyrirlesari Pallborðsumræður - Fyrirlesarar úr málstofu svara spurningum sem berast frá áhorfendum í gegnum Slido 13:25 Kaffi 13:45 Hvernig skila peningarnir árangri? Ábyrgt fjármálakerfi í ljósi loftslagsvár - Tinna Hallgrímsdóttir, sérfræðingur í loftslagsáhættu og sjálfbærni hjá Seðlabanka Íslands Að virkja fjármagn í sjálfbærum rekstri: EU Taxonomy með fókus á loftslagsmál - Tómas Njáll Möller, formaður Festu og yfirlögfræðingur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna Loftslag án landamæra - Benedikt Höskuldsson, sendifulltrúi hjá utanríkisráðuneytinu Decoupling to deliver on the sustainability transition - Towards a climate neutral, circular and pollution free society - Daniel Montalvo, sérfræðingur í sjálfbærri auðlindanýtingu og iðnaði hjá Umhverfisstofnun Evrópu Pallborðsumræður - Fyrirlesarar úr málstofu svara spurningum sem berast frá áhorfendum í gegnum Slido 15:00 Lokaorð og ráðstefnuslit. Sigrún Ágústsdóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar 15:10 Blöndum geði og þjöppum okkur saman 16:00 Loftslagsdeginum lýkur
Loftslagsmál Harpa Umhverfismál Mest lesið Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent „Fall er fararheill“ Innlent Sjötíu milljóna starfslokasamningur sex mánuðum eftir endurkjör Innlent Dularfullu blettirnir eigi sér eðlilegar skýringar Innlent Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Innlent Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis Innlent Áfrýjaði og fékk mun þyngri dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur Innlent Blöskrar að fyrrverandi sambýlismaður gangi laus Innlent Fleiri fréttir Öflugir Austfirðingar spara borginni hundruð milljóna „Hann má alveg reyna að vera fyndinn mín vegna“ Óboðlegt að borgin haldi foreldrum í óvissu lengur Sjötíu milljóna starfslokasamningur sex mánuðum eftir endurkjör Lélegur árangur í PISA vegna símanotkunar og einkunnaverðbólgu „Gamla Þingborg“ í Flóa verður rifin fyrir breikkun þjóðvegarins Berskjöldun oft hluti af því að sækja réttlæti þegar dómstólar bregðast Gæsluvarðhald tveggja stytt um tvær vikur Sjálfstæðisflokkur skákar Samfylkingu Umdeildu trén á bak og burt og spennandi möguleikar í stöðunni Vendingar í nýrri könnun, fjölskyldu hótað og vorboði Dularfullu blettirnir eigi sér eðlilegar skýringar Skipstjóri Höddu hafi ekki gætt að sér Jón Trausti tekur við ritstjórninni af föður sínum Var skylt að afhenda Brúneggjagögnin eftir allt saman Áfrýjaði og fékk mun þyngri dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur Ekkert bendi til að vatnið sé óneysluhæft Hvert og eitt sveitarfélag ákveður laun sinna bæjarstjóra „Fall er fararheill“ Börn upplifi sig vanmáttug í samskiptum við réttarkerfið Áhyggjur af dýravelferð í réttum: Lömb troðast undir í margmenni Óttast afleiðingar hærri veiðigjalda Tveir neita sök og þriðji hugsar sig um í Teslu-íkveikjumáli Fara í mál við íslenska ríkið og Arctic Sea Farm Undirbúa viljayfirlýsingu um jarðgöng í gegnum Reynisfjall Bein útsending: Blaðamannafundur um málefni kennara Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Atvinnuleysi jókst um 0,6 prósentustig á milli mánaða „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Sjá meira