Fín vorveiði í Vatnsdalsá Karl Lúðvíksson skrifar 5. maí 2023 10:51 Flottur sjóbirtingur úr opnun Vatnsdalsár Vorveiðin getur oft verið mjög skemmtileg og þrátt fyrir að veðrið geti verið mjög breytilegt kemur það ekki í veg fyrir góðar veiðitölur. Vatnsdalsá hefur verið opin í nokkra daga og veiðin þar hefur farið afskaplega vel af stað. Fyrsta hollið sem var við veiðar var búið að fá um það bil 80 fiska á sex stangir á tveimur dögum þrátt fyrir að það hafi verið kalt í veðri. Straumflugur voru að gefa bestu veiðina og sú fluga sem stendur upp úr í aflabrögðum er Rektorinn í útgáfu frá Reiði Öndinni. Það hlýnar vonandi aðeins næstu daga sem á bara eftir að gera veiðina betri ef það er þá hægt eftir svona flotta byrjun. Stangveiði Mest lesið Ágætis veðurspá fyrstu rjúpnahelgina Veiði Stærstu fiskarnir ekki alltaf þeir eftirminnilegustu Veiði Gullfiskur í Elliðaánum Veiði Saga af hrygnu í ánni Liza Veiði Fengu 40 flottar bleikjur í Frostastaðavatni Veiði Að velja réttar þrengingar Veiði Veiðiréttindi á Kárastöðum háð reglum Þingvallanefndar Veiði Stórlaxaveiði á Bíldsfelli Veiði Elliðaár: Umsóknir verða færðar til Veiði Stjórn villtra laxastofna hefur bruðist Veiði
Vatnsdalsá hefur verið opin í nokkra daga og veiðin þar hefur farið afskaplega vel af stað. Fyrsta hollið sem var við veiðar var búið að fá um það bil 80 fiska á sex stangir á tveimur dögum þrátt fyrir að það hafi verið kalt í veðri. Straumflugur voru að gefa bestu veiðina og sú fluga sem stendur upp úr í aflabrögðum er Rektorinn í útgáfu frá Reiði Öndinni. Það hlýnar vonandi aðeins næstu daga sem á bara eftir að gera veiðina betri ef það er þá hægt eftir svona flotta byrjun.
Stangveiði Mest lesið Ágætis veðurspá fyrstu rjúpnahelgina Veiði Stærstu fiskarnir ekki alltaf þeir eftirminnilegustu Veiði Gullfiskur í Elliðaánum Veiði Saga af hrygnu í ánni Liza Veiði Fengu 40 flottar bleikjur í Frostastaðavatni Veiði Að velja réttar þrengingar Veiði Veiðiréttindi á Kárastöðum háð reglum Þingvallanefndar Veiði Stórlaxaveiði á Bíldsfelli Veiði Elliðaár: Umsóknir verða færðar til Veiði Stjórn villtra laxastofna hefur bruðist Veiði